Rótareyðing af völdum innilokaðra/rangstæðra tanna : hversu áreiðanlegar eru röntgenmyndir?

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13855
Title:
Rótareyðing af völdum innilokaðra/rangstæðra tanna : hversu áreiðanlegar eru röntgenmyndir?
Authors:
Kristín Heimisdóttir
Citation:
Tannlæknablaðið 2006, 24(1):37-8
Issue Date:
2006
Abstract:
Innilokaðar efri góms augntennur virðist vera vandamál sem á sér stað hjá um 1-2% mannfjöldans1,2. Í um 8% þeirra tilfella er um báðar efri góms augntennur að ræða3. Um 70-90% þessara augntanna virðast vera staðsettar innan í gómnum (palatinal)4,5. Með því að styðjast einungis við röntgenmyndir, virðast um 12% þessara augntanna valda rótareyðingu á efri góms framtönnum6, en nýleg rannsókn með nákvæmari myndatöku (CT) sýndi þó að allt að 38% róta framtanna eyddust að einhverju leyti7. Flestar þessar rótareyðingar eru í miðhluta rótarinnar og um helmingur þeirra er staðsettur lingualt eða buccalt/labialt, sem gerir greiningu rótareyðingarinnar erfiðari. Það á sérstaklega við séu notaðar yfirlitsröntgenmyndir (OPG) og/eða stakar röntgenmyndir.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.tannsi.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKristín Heimisdóttir-
dc.date.accessioned2007-09-28T12:11:44Z-
dc.date.available2007-09-28T12:11:44Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2007-09-28-
dc.identifier.citationTannlæknablaðið 2006, 24(1):37-8en
dc.identifier.issn1018-7138-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13855-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractInnilokaðar efri góms augntennur virðist vera vandamál sem á sér stað hjá um 1-2% mannfjöldans1,2. Í um 8% þeirra tilfella er um báðar efri góms augntennur að ræða3. Um 70-90% þessara augntanna virðast vera staðsettar innan í gómnum (palatinal)4,5. Með því að styðjast einungis við röntgenmyndir, virðast um 12% þessara augntanna valda rótareyðingu á efri góms framtönnum6, en nýleg rannsókn með nákvæmari myndatöku (CT) sýndi þó að allt að 38% róta framtanna eyddust að einhverju leyti7. Flestar þessar rótareyðingar eru í miðhluta rótarinnar og um helmingur þeirra er staðsettur lingualt eða buccalt/labialt, sem gerir greiningu rótareyðingarinnar erfiðari. Það á sérstaklega við séu notaðar yfirlitsröntgenmyndir (OPG) og/eða stakar röntgenmyndir.en
dc.format.extent78088 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherTannlæknafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.tannsi.isen
dc.subjectTennuren
dc.subjectTannlækningaren
dc.subject.classificationOLD12en
dc.titleRótareyðing af völdum innilokaðra/rangstæðra tanna : hversu áreiðanlegar eru röntgenmyndir?en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTannlæknablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.