Klínískar leiðbeiningar um sýklalyfjagjöf við tannlækningar til varnar gegn hjartaþelsbólgu

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13856
Title:
Klínískar leiðbeiningar um sýklalyfjagjöf við tannlækningar til varnar gegn hjartaþelsbólgu
Authors:
Sigurður B. Þorsteinsson; Rannveig Einarsdóttir
Citation:
Tannlæknablaðið 2006, 24(1):40-2
Issue Date:
2006
Abstract:
Á Landspítala-háskólasjúkrahúsi hafa verið við lýði í áratugi, vinnureglur um gjöf sýklalyfja til varnar gegn hjartaþelsbólgu. Jafnframt hafa tannlæknar unnið eftir svipuðum vinnureglum m.t.t. varnar gegn hjartaþelsbólgu1. Árið 2002 voru gefnar út ráðleggingar á LSH sem byggðu á leiðbeiningum bandarísku hjartasamtakanna (American Heart Association)2 með upplýsingum um lyfjaval og við hvaða aðstæður beita ætti sýklalyfjaforvörn. Var þem dreift til lækna, tannlækna og sjúklinga sem voru með aukna hættu á að fá hjartaþelsbólgu. Svipaðar vinnureglur hafa einnig verið gefnar út af European Cardiac Society og British Cardiac Society3. Þessi samtök hafa reglulega endurskoðað ráðleggingarnar og nýlega hefur vinnuhópur á vegum British Society for Antimicrobial Chemotherapy lokið slíkri endurskoðun og hefur verið byggt á þeim við endurgerð íslensku leiðbeininganna4. Vinnuhópurinn lagði mat á allar birtar rannsóknir (hjá mönnum og í dýralíkönum) sem tengdu ýmsar gerðir inngripa við hættu á hjartaþelsbólgu hjá einstaklingum í aukinni áhættu. Hafa ber í huga að þrátt fyrir „viðeigandi“ sýklalyfjaforvörn geta einstaklingar samt sem áður fengið hjartaþelsbólgu. Forvörn byggir ekki einungis á gjöf varnandi sýklalyfja. Lögð er áhersla á að menn haldi vöku sinni varðandi hættu á hjartaþelsbólgu hjá öllum sem njóta þjónustu heilbrigðiskerfisins. Má þar nefna viðeigandi meðferð sýkinga sem leitt geta til bakteríublóðsmits (bacteremia), tafarlaust brottnám sýktra æðaleggja og markvissa meðferð við aðstæður sem geta leitt til langvinnra eða endurtekinna sýkinga.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.tannsi.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurður B. Þorsteinsson-
dc.contributor.authorRannveig Einarsdóttir-
dc.date.accessioned2007-09-28T13:21:30Z-
dc.date.available2007-09-28T13:21:30Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2007-09-28-
dc.identifier.citationTannlæknablaðið 2006, 24(1):40-2en
dc.identifier.issn1018-7138-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13856-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ Landspítala-háskólasjúkrahúsi hafa verið við lýði í áratugi, vinnureglur um gjöf sýklalyfja til varnar gegn hjartaþelsbólgu. Jafnframt hafa tannlæknar unnið eftir svipuðum vinnureglum m.t.t. varnar gegn hjartaþelsbólgu1. Árið 2002 voru gefnar út ráðleggingar á LSH sem byggðu á leiðbeiningum bandarísku hjartasamtakanna (American Heart Association)2 með upplýsingum um lyfjaval og við hvaða aðstæður beita ætti sýklalyfjaforvörn. Var þem dreift til lækna, tannlækna og sjúklinga sem voru með aukna hættu á að fá hjartaþelsbólgu. Svipaðar vinnureglur hafa einnig verið gefnar út af European Cardiac Society og British Cardiac Society3. Þessi samtök hafa reglulega endurskoðað ráðleggingarnar og nýlega hefur vinnuhópur á vegum British Society for Antimicrobial Chemotherapy lokið slíkri endurskoðun og hefur verið byggt á þeim við endurgerð íslensku leiðbeininganna4. Vinnuhópurinn lagði mat á allar birtar rannsóknir (hjá mönnum og í dýralíkönum) sem tengdu ýmsar gerðir inngripa við hættu á hjartaþelsbólgu hjá einstaklingum í aukinni áhættu. Hafa ber í huga að þrátt fyrir „viðeigandi“ sýklalyfjaforvörn geta einstaklingar samt sem áður fengið hjartaþelsbólgu. Forvörn byggir ekki einungis á gjöf varnandi sýklalyfja. Lögð er áhersla á að menn haldi vöku sinni varðandi hættu á hjartaþelsbólgu hjá öllum sem njóta þjónustu heilbrigðiskerfisins. Má þar nefna viðeigandi meðferð sýkinga sem leitt geta til bakteríublóðsmits (bacteremia), tafarlaust brottnám sýktra æðaleggja og markvissa meðferð við aðstæður sem geta leitt til langvinnra eða endurtekinna sýkinga.en
dc.format.extent356079 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherTannlæknafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.tannsi.isen
dc.subjectSýklalyfen
dc.subjectTannlækningaren
dc.subjectLeiðbeiningaren
dc.subjectLyfjameðferðen
dc.subject.classificationTAN12en
dc.titleKlínískar leiðbeiningar um sýklalyfjagjöf við tannlækningar til varnar gegn hjartaþelsbólguen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTannlæknablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.