Hormónameðferð á breytingaskeiði kvenna [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13931
Title:
Hormónameðferð á breytingaskeiði kvenna [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Hormone replacement therapy and the female climacteric [editorial]
Authors:
Jens A. Guðmundsson
Citation:
Læknablaðið 2002, 88(11):803-804
Issue Date:
1-Nov-2002
Abstract:
Notkun hormóna á breytingaskeiði kvenna hefur aukist stöðugt síðustu tvo áratugi í hinum vestræna heimi. Hormón eru fyrst og fremst notuð til að létta konum margvísleg óþægindi sem tengjast breytingaskeiði og hafa reynst áhrifarík aðferð til að bæta lífsgæði kvenna á miðjum aldri. Á síðustu áratugum hafa birst niðurstöður fjölda stórra faraldsfræðilegra rannsókna sem bent hafa til þess að langvarandi notkun tíðahvarfahormóna hafi einnig í för með sér verulegan heilsufarslegan ávinning með því að lækka tíðni ýmissa alvarlegra sjúkdóma sem eru algengir hjá konum eftir miðjan aldur. Þar hafa sjónir manna helst beinst að beinþynningu og hjarta- og æðasjúkdómum, en álitið var að fækka mætti þeim um þriðjung til helming með langtímanotkun hormóna. Á móti kom hærri tíðni brjóstakrabbameins hjá konum á hormónameðferð þótt dánartíðni af völdum þess hafi ekki aukist.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJens A. Guðmundsson-
dc.date.accessioned2007-10-04T10:51:20Z-
dc.date.available2007-10-04T10:51:20Z-
dc.date.issued2002-11-01-
dc.date.submitted2007-10-04-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2002, 88(11):803-804en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16940614-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13931-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractNotkun hormóna á breytingaskeiði kvenna hefur aukist stöðugt síðustu tvo áratugi í hinum vestræna heimi. Hormón eru fyrst og fremst notuð til að létta konum margvísleg óþægindi sem tengjast breytingaskeiði og hafa reynst áhrifarík aðferð til að bæta lífsgæði kvenna á miðjum aldri. Á síðustu áratugum hafa birst niðurstöður fjölda stórra faraldsfræðilegra rannsókna sem bent hafa til þess að langvarandi notkun tíðahvarfahormóna hafi einnig í för með sér verulegan heilsufarslegan ávinning með því að lækka tíðni ýmissa alvarlegra sjúkdóma sem eru algengir hjá konum eftir miðjan aldur. Þar hafa sjónir manna helst beinst að beinþynningu og hjarta- og æðasjúkdómum, en álitið var að fækka mætti þeim um þriðjung til helming með langtímanotkun hormóna. Á móti kom hærri tíðni brjóstakrabbameins hjá konum á hormónameðferð þótt dánartíðni af völdum þess hafi ekki aukist.en
dc.format.extent140696 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKonuren
dc.subjectTíðahvörfen
dc.subjectHormónameðferðen
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshHormone Replacement Therapyen
dc.titleHormónameðferð á breytingaskeiði kvenna [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeHormone replacement therapy and the female climacteric [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.