2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13946
Title:
Vefjagigt og kvíðaröskun
Other Titles:
Fibromyalgia and anxiety disorder
Authors:
Sigurður Thorlacius; Sigurjón B. Stefánsson; Ranavaya, Mohammed I; Walker, Robert
Citation:
Læknablaðið 2002, 88(11):815-8
Issue Date:
1-Nov-2002
Abstract:
Objective: The etiology of fibromyalgia is unclear. The diagnosis is based on widespread pain and muscular tenderness, but other symptoms often occur, such as sleep disturbance, excessive anxiety and fatigue and concentration difficulties. All these symptoms can occur in generalized anxiety disorder. The aim of this study was to assess whether fibromyalgia is associated with other diagnoses, particularly anxiety disorder. Material and methods: The study includes all those receiving full disability pension on the 1st of December 2001 as ascertained by the disability register at the State Social Security Institute of Iceland. Information was obtained from the register on gender, age and diagnoses of the disability beneficiaries. Diagnoses were compared between two groups of disability beneficiaries - an index group with fibromyalgia and a comparison group without that diagnosis. There were 716 women in each group. We also compared diagnoses among the women who had fibromyalgia as primary diagnosis in the index group and among all women who had anxiety/depression as primary diagnosis. Results: In the index group fibromyalgia was the single registered diagnosis in only 6.8% of cases, while 38.3% of the comparison group had a single registered diagnosis. There was a significant difference between the two groups in terms of the number of diagnoses by disease category (p<0.0001). Among individual categories of disease, the only category that showed a significant excess in the index group was mental disorders (p<0.0001). Women with fibromyalgia as a primary diagnosis were compared with women with a primary diagnosis of anxiety or depression in terms of distribution of the numbers of diagnoses per person. The distribution pattern was similar. Conclusions: The probability of having a mental disorder, especially an anxiety disorder, is significantly higher amongst women with fibromyalgia as compared to other women with full disability pension. This indicates an association between fibromyalgia and anxiety, an association which needs to be properly addressed in the treatment of this disorder.; Inngangur: Orsök vefjagigtar er óljós. Sjúkdómsgreiningin byggist á því að sjúklingur hafi útbreidda verki og þreifieymsli í vöðvum en ýmis önnur einkenni geta fylgt, svo sem truflaður nætursvefn, óeðlileg þreyta, kvíði og skert einbeiting. Öll þessi einkenni geta fylgt kvíðaröskun. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort vefjagigt tengist öðrum sjúkdómum, sérstaklega kvíðaröskun. Efniviður og aðferðir: Upplýsingar voru unnar úr örorkuskrá Tryggingastofnunar ríkisins um kyn, aldur og sjúkdómsgreiningar allra sem áttu í gildi hæsta örorkumat (að minnsta kosti 75% örorku) 1. desember 2001. Bornar voru saman sjúkdómsgreiningar hjá tveimur hópum öryrkja - konum með vefjagigtargreiningu (rannsóknarhópi) og konum án þeirrar greiningar (samanburðarhópi). Það voru 716 konur í hvorum hópi. Auk þess var borinn saman fjöldi sjúkdómsgreininga á einstakling hjá þeim konum í rannsóknarhópnum sem höfðu vefjagigt sem frumgreiningu á örorkumati og hjá öllum konum á örorkuskrá sem höfðu kvíða/depurð sem frumgreiningu. Niðurstöður: Í rannsóknarhópnum var vefjagigt eina greiningin hjá aðeins 6,8%, en í samanburðarhópnum höfðu 38,3% eina skráða greiningu í örorkumati. Marktækur munur var á dreifingu sjúkdómsgreininga samkvæmt aðalgreiningarflokkum hjá vefjagigtarhópnum og samanburðarhópnum (p<0,0001). Af einstökum greiningarflokkum var aðeins marktækt aukinn fjöldi greininga geðraskana í vefjagigtarhópnum (p<0,0001). Fjöldi greininga hjá konum með vefjagigt sem frumgreiningu var borinn saman við fjölda greininga hjá konum sem höfðu kvíða og/eða depurð sem frumgreiningu. Mynstrið hjá þessum tveimur hópum reyndist áþekkt. Ályktanir: Mun meiri líkur eru á að konur með vefjagigt hafi geðröskun, einkum kvíðaröskun, en aðrar konur með hæsta örorkustig. Þetta bendir til tengsla milli vefjagigtar og kvíða sem taka ber fullt tillit til í meðhöndlun þessa ástands.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurður Thorlacius-
dc.contributor.authorSigurjón B. Stefánsson-
dc.contributor.authorRanavaya, Mohammed I-
dc.contributor.authorWalker, Robert-
dc.date.accessioned2007-10-04T12:07:17Z-
dc.date.available2007-10-04T12:07:17Z-
dc.date.issued2002-11-01-
dc.date.submitted2007-09-04-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2002, 88(11):815-8en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16940616-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13946-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: The etiology of fibromyalgia is unclear. The diagnosis is based on widespread pain and muscular tenderness, but other symptoms often occur, such as sleep disturbance, excessive anxiety and fatigue and concentration difficulties. All these symptoms can occur in generalized anxiety disorder. The aim of this study was to assess whether fibromyalgia is associated with other diagnoses, particularly anxiety disorder. Material and methods: The study includes all those receiving full disability pension on the 1st of December 2001 as ascertained by the disability register at the State Social Security Institute of Iceland. Information was obtained from the register on gender, age and diagnoses of the disability beneficiaries. Diagnoses were compared between two groups of disability beneficiaries - an index group with fibromyalgia and a comparison group without that diagnosis. There were 716 women in each group. We also compared diagnoses among the women who had fibromyalgia as primary diagnosis in the index group and among all women who had anxiety/depression as primary diagnosis. Results: In the index group fibromyalgia was the single registered diagnosis in only 6.8% of cases, while 38.3% of the comparison group had a single registered diagnosis. There was a significant difference between the two groups in terms of the number of diagnoses by disease category (p<0.0001). Among individual categories of disease, the only category that showed a significant excess in the index group was mental disorders (p<0.0001). Women with fibromyalgia as a primary diagnosis were compared with women with a primary diagnosis of anxiety or depression in terms of distribution of the numbers of diagnoses per person. The distribution pattern was similar. Conclusions: The probability of having a mental disorder, especially an anxiety disorder, is significantly higher amongst women with fibromyalgia as compared to other women with full disability pension. This indicates an association between fibromyalgia and anxiety, an association which needs to be properly addressed in the treatment of this disorder.en
dc.description.abstractInngangur: Orsök vefjagigtar er óljós. Sjúkdómsgreiningin byggist á því að sjúklingur hafi útbreidda verki og þreifieymsli í vöðvum en ýmis önnur einkenni geta fylgt, svo sem truflaður nætursvefn, óeðlileg þreyta, kvíði og skert einbeiting. Öll þessi einkenni geta fylgt kvíðaröskun. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort vefjagigt tengist öðrum sjúkdómum, sérstaklega kvíðaröskun. Efniviður og aðferðir: Upplýsingar voru unnar úr örorkuskrá Tryggingastofnunar ríkisins um kyn, aldur og sjúkdómsgreiningar allra sem áttu í gildi hæsta örorkumat (að minnsta kosti 75% örorku) 1. desember 2001. Bornar voru saman sjúkdómsgreiningar hjá tveimur hópum öryrkja - konum með vefjagigtargreiningu (rannsóknarhópi) og konum án þeirrar greiningar (samanburðarhópi). Það voru 716 konur í hvorum hópi. Auk þess var borinn saman fjöldi sjúkdómsgreininga á einstakling hjá þeim konum í rannsóknarhópnum sem höfðu vefjagigt sem frumgreiningu á örorkumati og hjá öllum konum á örorkuskrá sem höfðu kvíða/depurð sem frumgreiningu. Niðurstöður: Í rannsóknarhópnum var vefjagigt eina greiningin hjá aðeins 6,8%, en í samanburðarhópnum höfðu 38,3% eina skráða greiningu í örorkumati. Marktækur munur var á dreifingu sjúkdómsgreininga samkvæmt aðalgreiningarflokkum hjá vefjagigtarhópnum og samanburðarhópnum (p<0,0001). Af einstökum greiningarflokkum var aðeins marktækt aukinn fjöldi greininga geðraskana í vefjagigtarhópnum (p<0,0001). Fjöldi greininga hjá konum með vefjagigt sem frumgreiningu var borinn saman við fjölda greininga hjá konum sem höfðu kvíða og/eða depurð sem frumgreiningu. Mynstrið hjá þessum tveimur hópum reyndist áþekkt. Ályktanir: Mun meiri líkur eru á að konur með vefjagigt hafi geðröskun, einkum kvíðaröskun, en aðrar konur með hæsta örorkustig. Þetta bendir til tengsla milli vefjagigtar og kvíða sem taka ber fullt tillit til í meðhöndlun þessa ástands.is
dc.format.extent256629 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectKvíðien
dc.subjectVefjagigten
dc.subjectÖrorkaen
dc.subjectGeðraskaniren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshFibromyalgiaen
dc.subject.meshMental Disordersen
dc.subject.meshAnxiety Disordersen
dc.titleVefjagigt og kvíðaröskunen
dc.title.alternativeFibromyalgia and anxiety disorderen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.