Andleg líðan kvenna á Akureyri eftir fæðingu : þunglyndiseinkenni og foreldrastreita við þriggja mánaða aldur barns

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13981
Title:
Andleg líðan kvenna á Akureyri eftir fæðingu : þunglyndiseinkenni og foreldrastreita við þriggja mánaða aldur barns
Other Titles:
Emotional health of women in Akureyri : Post -partum depression symptoms and parental stress when the children are three months old
Authors:
Sigfríður Inga Karlsdóttir; Hjálmar Freysteinsson; Sigríður Sía Jónsdóttir; Margrét Guðjónsdóttir
Citation:
Ljósmæðrablaðið 2007, 85(1):6-15
Issue Date:
1-Jun-2007
Abstract:
Margar konur upplifa mikið álag þegar þær verða mæður og fjölmargar rannsóknir sýna fram á að og foreldrastreita er fylgifiskur þessa mikla álags. Segja má að rannsóknin sem kynnt er hér sé þríþætt. Í þessari grein verður fjallað um fyrsta hluta hennar en þær niðurstöður fjalla um tíðni fæðingarþunglyndieinkenna og foreldrastreitu á þjónustusvæði Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri. Í öðrum hluta rannsóknarinnar er fjallað um hvaða þættir sem skráðir eru á meðgöngu kvennanna hafa tengsl við foreldrastreitu og fæðingarþunglyndiseinkenna. Í þriðja hluta rannsóknarinnar er könnuð upplifun kvenna af því að fá fæðingarþunglyndi. Í þessum fyrsta hluta rannsóknarinnar var tilgangurinn að kanna tíðni fæðingarþunglyndiseinkenna og streitu stiga hjá konum með þriggja mánaða gömul börn. Rannsóknarsnið er megindlegt, lýsandi, þar sem spurningalistar voru notaðir til að afla gagna. Rannsóknarúrtak voru 235 konur sem komu með börn sín í þriggja mánaða skoðun í ungbarnavernd Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri og var svarhlutfall 65%. Við gagnasöfnun voru notaðir þrír listar; lýðbreytulisti, Edinborgar-þunglyndiskvarðinn (EDPS) og foreldrastreitukvarði (PSI/SF). Niðurstöður sýndu að meirihluti kvennanna eða 67% mældust með ≤9 stig, um 17% mældust með 9- 11 stig og um 16% kvennanna mældust með ≥12 stig á EPDS. Varðandi foreldrastreitu þá kom fram að um 17% þátttakenda greindust með ≥ 75 stig sem talið er vera mikil foreldrastreita. Sú breyta sem hafði marktæka (p<0,05) fylgni við þunglyndiseinkenni var menntun (p=0,039) en þær breytur sem höfðu marktæka fylgni við streitustig voru aldur (p=0,022) og hvort þær væru frumbyrjur eða fjölbyrjur (p=0,013). Fjörutíu og þrjú prósent þátttakenda sem mældust með ≥12 stig á EDPS mældust einnig með ≥75 streitustig.; Many women experience high emotional pressure when they become mothers and many studies have shown that post partum depression symptoms and parental stress develops as result of this pressure. This study is divided into three parts. In this article the first part will be discussed. Frequency of post-partum depression and parental stress at the service area of the Akureyri Health care service (AHCS) in Iceland was explored. The second part of the study, which is published in other part of this journal, analyses health and psychosocial issues screened during pregnancy and there links to post-partum depression and parental stress. The third part of the study is a qualitative study where women in the post-partum depression group were asked about the lived experience of post-partum depression. This part is still in the working progress. The purpose of the first part was to assess the frequency of post-partum depression, and parents’ stress when the child was 3 months old. The study design was descriptive, were data was collected with questionnaire. The study group was 235 women whom came to the AHCS with their children for 3 months old, scheduled well baby checkup. Return rate was 65%. Data was collected with 1) demographic data, 2) EPDS, and 3) Parents Stress Index 7 Short Form questionnaire (PSI/SF). Results of the EPDS showed that 67% of the women scored < 9, 17% scored 9 -11 and 16% of the women scored > 12 scores. Results from the PSI/SF showed that 17% of the parents scored > 75 which is an indication of severe parental stress. Education was a significant variable (p < 0.05) regarding post-partum depression syndrome but age (p < 0.039) and parity (p=0.013) were significant correlation for stress symptoms. Of the participant whom scored > 12 on the EPDS, 43% got > 75 parental stress scores.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://ljosmodir.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigfríður Inga Karlsdóttir-
dc.contributor.authorHjálmar Freysteinsson-
dc.contributor.authorSigríður Sía Jónsdóttir-
dc.contributor.authorMargrét Guðjónsdóttir-
dc.date.accessioned2007-10-08T09:11:08Z-
dc.date.available2007-10-08T09:11:08Z-
dc.date.issued2007-06-01-
dc.date.submitted2007-10-08-
dc.identifier.citationLjósmæðrablaðið 2007, 85(1):6-15en
dc.identifier.issn1670-2670-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13981-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractMargar konur upplifa mikið álag þegar þær verða mæður og fjölmargar rannsóknir sýna fram á að og foreldrastreita er fylgifiskur þessa mikla álags. Segja má að rannsóknin sem kynnt er hér sé þríþætt. Í þessari grein verður fjallað um fyrsta hluta hennar en þær niðurstöður fjalla um tíðni fæðingarþunglyndieinkenna og foreldrastreitu á þjónustusvæði Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri. Í öðrum hluta rannsóknarinnar er fjallað um hvaða þættir sem skráðir eru á meðgöngu kvennanna hafa tengsl við foreldrastreitu og fæðingarþunglyndiseinkenna. Í þriðja hluta rannsóknarinnar er könnuð upplifun kvenna af því að fá fæðingarþunglyndi. Í þessum fyrsta hluta rannsóknarinnar var tilgangurinn að kanna tíðni fæðingarþunglyndiseinkenna og streitu stiga hjá konum með þriggja mánaða gömul börn. Rannsóknarsnið er megindlegt, lýsandi, þar sem spurningalistar voru notaðir til að afla gagna. Rannsóknarúrtak voru 235 konur sem komu með börn sín í þriggja mánaða skoðun í ungbarnavernd Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri og var svarhlutfall 65%. Við gagnasöfnun voru notaðir þrír listar; lýðbreytulisti, Edinborgar-þunglyndiskvarðinn (EDPS) og foreldrastreitukvarði (PSI/SF). Niðurstöður sýndu að meirihluti kvennanna eða 67% mældust með ≤9 stig, um 17% mældust með 9- 11 stig og um 16% kvennanna mældust með ≥12 stig á EPDS. Varðandi foreldrastreitu þá kom fram að um 17% þátttakenda greindust með ≥ 75 stig sem talið er vera mikil foreldrastreita. Sú breyta sem hafði marktæka (p<0,05) fylgni við þunglyndiseinkenni var menntun (p=0,039) en þær breytur sem höfðu marktæka fylgni við streitustig voru aldur (p=0,022) og hvort þær væru frumbyrjur eða fjölbyrjur (p=0,013). Fjörutíu og þrjú prósent þátttakenda sem mældust með ≥12 stig á EDPS mældust einnig með ≥75 streitustig.en
dc.description.abstractMany women experience high emotional pressure when they become mothers and many studies have shown that post partum depression symptoms and parental stress develops as result of this pressure. This study is divided into three parts. In this article the first part will be discussed. Frequency of post-partum depression and parental stress at the service area of the Akureyri Health care service (AHCS) in Iceland was explored. The second part of the study, which is published in other part of this journal, analyses health and psychosocial issues screened during pregnancy and there links to post-partum depression and parental stress. The third part of the study is a qualitative study where women in the post-partum depression group were asked about the lived experience of post-partum depression. This part is still in the working progress. The purpose of the first part was to assess the frequency of post-partum depression, and parents’ stress when the child was 3 months old. The study design was descriptive, were data was collected with questionnaire. The study group was 235 women whom came to the AHCS with their children for 3 months old, scheduled well baby checkup. Return rate was 65%. Data was collected with 1) demographic data, 2) EPDS, and 3) Parents Stress Index 7 Short Form questionnaire (PSI/SF). Results of the EPDS showed that 67% of the women scored < 9, 17% scored 9 -11 and 16% of the women scored > 12 scores. Results from the PSI/SF showed that 17% of the parents scored > 75 which is an indication of severe parental stress. Education was a significant variable (p < 0.05) regarding post-partum depression syndrome but age (p < 0.039) and parity (p=0.013) were significant correlation for stress symptoms. Of the participant whom scored > 12 on the EPDS, 43% got > 75 parental stress scores.en
dc.format.extent234219 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherLjósmæðrafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://ljosmodir.isen
dc.subjectStreitaen
dc.subjectFæðingen
dc.subjectForeldraren
dc.subjectFæðingarþunglyndien
dc.subject.classificationLJO12en
dc.subject.meshStress, Psychologicalen
dc.subject.meshParentingen
dc.subject.meshParturitionen
dc.subject.meshDepression, Postpartumen
dc.titleAndleg líðan kvenna á Akureyri eftir fæðingu : þunglyndiseinkenni og foreldrastreita við þriggja mánaða aldur barnsen
dc.title.alternativeEmotional health of women in Akureyri : Post -partum depression symptoms and parental stress when the children are three months olden
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLjósmæðrablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.