Tengsl þunglyndiseinkenna og foreldrastreitu við þriggja mánaða aldur barns við heilsufar, félagslegra stöðu og líðan kvenna á meðgöngu

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13982
Title:
Tengsl þunglyndiseinkenna og foreldrastreitu við þriggja mánaða aldur barns við heilsufar, félagslegra stöðu og líðan kvenna á meðgöngu
Other Titles:
The link between post-partum depression syndrome, parental stress and physical health, psychosocial situation and emotional health of pregnantwomen
Authors:
Sigfríður Inga Karlsdóttir; Hjálmar Freysteinsson; Sigríður Sía Jónsdóttir; Margrét Guðjónsdóttir
Citation:
Ljósmæðrablaðið 2007, 85(1):17-27
Issue Date:
1-Jun-2007
Abstract:
Í þessari grein er fjallað um rannsókn sem framkvæmd var á Heilsugæslustöðinni á Akureyri í þeim tilgangi að reyna að vapa ljósi á það hvort upplýsingar sem safnað er á meðgöngu kvenna hafi tengsl við fæðingarþunglyndiseinkenni og foreldrastreitu við þriggja mánaða aldur barna. Í þeim hluta rannsóknarinnar sem greint er frá hér voru gögn sem safnað var á meðgöngu þeirra kvenna sem svöruðu lýðbreytulista, Edinborgarþunglyndisog foreldrastreitukvarða við þriggja mánaða aldur barns, keyrð saman við gögn sem safnað hafði verið á meðgöngu þeirra. Þeim gögnum hafði verið safnað í þeim tilgangi að meta þjónustuþörf þeirra í mæðra- og ungbarnavernd og tengdust meðal meðal annars félagslegar aðstæður, líkamlega- og tilfinningalega líðan og bakgrunni og bernsku þeirra. Af þeim 152 konum sem svöruðu spurningalistum um þunglyndiseinkenni og foreldrastreitu þegar þær komu í ungbarnavernd með þriggja mánaða gömul börn sín á meðan á gagnasöfnun stóð, lágu fyrir upplýsingar úr mæðraverndinni um viðtöl við 99 konur. Þegar tíðni þunglyndiseinkenna þessara 99 kvenna eru borin saman við þunglyndiseinkenni frá öllum 152 konunum sem svöruðu við þriggja mánaða aldur barna þeirra kom í ljóst að tíðni mikilla þunglyndiseinkenna (≥ 12 stig á EPDS) er nánast hin sama hjá þessum 99 konum, það er 15,8% og þeim sem áttu ekki upplýsingar frá meðgöngu og höfðu ekki fengið þjónustu eftir þjónustumat hvorki í mæðra- né ungbarnavernd, þ.e. 16,2%. Tíðni foreldrastreitu (≥ 75 stig ) er hins vegar verulega lægri í hópnum þar sem hægt var að tengja niðurstöður við upplýsingar á meðgöngu, þ.e. 12,1% borið saman við 16,9% í hópnum öllum (n=148). Tíðni foreldrastreitu í hópnum sem fékk ekki þjónustumat í upphafi meðgöngu (n=49) er 26,5%, eða rúmlega tvöfalt hærri en í þeim hóp sem átti upplýsingar úr mæðraverndinni. Þau atriði sem höfðu marktækta fylgni, SM<0,05 (symmetric measures) við þunglyndiseinkenni eftir barnsburð eru að almennu heilsufari sé talið ábótavant og fyrri saga um geðræn eða tilfinningaleg vandamál. Marktækt auknar líkur (SM<0,05) eru einnig á þunglyndiseinkennum hjá þeim sem á meðgöngu búa hjá foreldrum eða tengdaforeldrum, reykja á meðgöngu, eða lýsa áhyggjum af fjárhags-, húsnæðis- eða atvinnumálum. Hvað viðvíkur foreldrastreitu kemur í ljós að þær konur sem taldar eru eða telja sig hafa ónógan stuðning frá umhverfi á meðgöngu sýna marktækt auknar líkur á foreldrastreitu. Sama gildir um þær sem svara játandi spurningu um áhyggjur af fjárhags-, húsnæðis- eða atvinnumálum, áfengisvandi á heimili. Þá búa konur sem lýsa svefnerfiðleikum snemma á meðgöngu marktækt oftar við mikla foreldrastreitu og sama gildir um konur sem ekki hafa lokið grunnskólanámi.; In this article results from a study which was conducted at the service area of the Akureyri Health Care Service (AHCS) will be discussed. The purpose of the study was to analyse health and psychosocial issues screened during pregnancy and their links to post-partum depression (PPD) and parental stress. At child’s three months, well baby checkup its mother was asked to participate in the study. The participants answered; 1) demographic data, 2) Edinburgh Post-partum Depression Scale (EPDS) and 3) Parents Stress Index / Short Form questionnaire (PSI/ SF). This information was then compared with information available from the mothers pregnancy which had be used to assess the level of care needed during pregnancy and childrearing. This information was regarding; psychosocial situation; physical- and emotional health; psychosocial background and the mothers up-bringing. Of the 152 women who, agreed to participate in the study, prenatal results were available for 99. The scores of the post partum EPDS between these women and the whole group were not significantly different; 16.2% vs. 15.8%. The frequency of parental stress (> 75 scores on PSI/SF) on the other hand showed that the group who was screened during pregnancy, scored much less, 12.1% vs. 26.5% than the women who were not screened. The issues with significant positive correlation SM<0, 05 (symmetric measures) regarding PPD were: less than optimal health; history of psychiatric problems and history of emotional problems. Other issues that significantly (SM<0, 05) increases the likelihood of PPD is: living with parents or in-laws; smoking during pregnancy; or express worries regarding financial - housing or work condition. Results of the PSI / SF questionnaire showed that women scored significantly higher if they reported insufficient support from their psychosocial surroundings. The same is the fact if the mother expresses worries regarding financial -housing or work condition, or if alcoholic problem exists in the family. Significant parental stress is also seen among women who rapport sleeping difficulties during early pregnancy or women who have less than elementary education.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://ljosmodir.is/Felag/?Page=NotePad&ID=252

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigfríður Inga Karlsdóttir-
dc.contributor.authorHjálmar Freysteinsson-
dc.contributor.authorSigríður Sía Jónsdóttir-
dc.contributor.authorMargrét Guðjónsdóttir-
dc.date.accessioned2007-10-08T09:54:20Z-
dc.date.available2007-10-08T09:54:20Z-
dc.date.issued2007-06-01-
dc.date.submitted2007-10-08-
dc.identifier.citationLjósmæðrablaðið 2007, 85(1):17-27en
dc.identifier.issn1670-2670-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13982-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ þessari grein er fjallað um rannsókn sem framkvæmd var á Heilsugæslustöðinni á Akureyri í þeim tilgangi að reyna að vapa ljósi á það hvort upplýsingar sem safnað er á meðgöngu kvenna hafi tengsl við fæðingarþunglyndiseinkenni og foreldrastreitu við þriggja mánaða aldur barna. Í þeim hluta rannsóknarinnar sem greint er frá hér voru gögn sem safnað var á meðgöngu þeirra kvenna sem svöruðu lýðbreytulista, Edinborgarþunglyndisog foreldrastreitukvarða við þriggja mánaða aldur barns, keyrð saman við gögn sem safnað hafði verið á meðgöngu þeirra. Þeim gögnum hafði verið safnað í þeim tilgangi að meta þjónustuþörf þeirra í mæðra- og ungbarnavernd og tengdust meðal meðal annars félagslegar aðstæður, líkamlega- og tilfinningalega líðan og bakgrunni og bernsku þeirra. Af þeim 152 konum sem svöruðu spurningalistum um þunglyndiseinkenni og foreldrastreitu þegar þær komu í ungbarnavernd með þriggja mánaða gömul börn sín á meðan á gagnasöfnun stóð, lágu fyrir upplýsingar úr mæðraverndinni um viðtöl við 99 konur. Þegar tíðni þunglyndiseinkenna þessara 99 kvenna eru borin saman við þunglyndiseinkenni frá öllum 152 konunum sem svöruðu við þriggja mánaða aldur barna þeirra kom í ljóst að tíðni mikilla þunglyndiseinkenna (≥ 12 stig á EPDS) er nánast hin sama hjá þessum 99 konum, það er 15,8% og þeim sem áttu ekki upplýsingar frá meðgöngu og höfðu ekki fengið þjónustu eftir þjónustumat hvorki í mæðra- né ungbarnavernd, þ.e. 16,2%. Tíðni foreldrastreitu (≥ 75 stig ) er hins vegar verulega lægri í hópnum þar sem hægt var að tengja niðurstöður við upplýsingar á meðgöngu, þ.e. 12,1% borið saman við 16,9% í hópnum öllum (n=148). Tíðni foreldrastreitu í hópnum sem fékk ekki þjónustumat í upphafi meðgöngu (n=49) er 26,5%, eða rúmlega tvöfalt hærri en í þeim hóp sem átti upplýsingar úr mæðraverndinni. Þau atriði sem höfðu marktækta fylgni, SM<0,05 (symmetric measures) við þunglyndiseinkenni eftir barnsburð eru að almennu heilsufari sé talið ábótavant og fyrri saga um geðræn eða tilfinningaleg vandamál. Marktækt auknar líkur (SM<0,05) eru einnig á þunglyndiseinkennum hjá þeim sem á meðgöngu búa hjá foreldrum eða tengdaforeldrum, reykja á meðgöngu, eða lýsa áhyggjum af fjárhags-, húsnæðis- eða atvinnumálum. Hvað viðvíkur foreldrastreitu kemur í ljós að þær konur sem taldar eru eða telja sig hafa ónógan stuðning frá umhverfi á meðgöngu sýna marktækt auknar líkur á foreldrastreitu. Sama gildir um þær sem svara játandi spurningu um áhyggjur af fjárhags-, húsnæðis- eða atvinnumálum, áfengisvandi á heimili. Þá búa konur sem lýsa svefnerfiðleikum snemma á meðgöngu marktækt oftar við mikla foreldrastreitu og sama gildir um konur sem ekki hafa lokið grunnskólanámi.en
dc.description.abstractIn this article results from a study which was conducted at the service area of the Akureyri Health Care Service (AHCS) will be discussed. The purpose of the study was to analyse health and psychosocial issues screened during pregnancy and their links to post-partum depression (PPD) and parental stress. At child’s three months, well baby checkup its mother was asked to participate in the study. The participants answered; 1) demographic data, 2) Edinburgh Post-partum Depression Scale (EPDS) and 3) Parents Stress Index / Short Form questionnaire (PSI/ SF). This information was then compared with information available from the mothers pregnancy which had be used to assess the level of care needed during pregnancy and childrearing. This information was regarding; psychosocial situation; physical- and emotional health; psychosocial background and the mothers up-bringing. Of the 152 women who, agreed to participate in the study, prenatal results were available for 99. The scores of the post partum EPDS between these women and the whole group were not significantly different; 16.2% vs. 15.8%. The frequency of parental stress (> 75 scores on PSI/SF) on the other hand showed that the group who was screened during pregnancy, scored much less, 12.1% vs. 26.5% than the women who were not screened. The issues with significant positive correlation SM<0, 05 (symmetric measures) regarding PPD were: less than optimal health; history of psychiatric problems and history of emotional problems. Other issues that significantly (SM<0, 05) increases the likelihood of PPD is: living with parents or in-laws; smoking during pregnancy; or express worries regarding financial - housing or work condition. Results of the PSI / SF questionnaire showed that women scored significantly higher if they reported insufficient support from their psychosocial surroundings. The same is the fact if the mother expresses worries regarding financial -housing or work condition, or if alcoholic problem exists in the family. Significant parental stress is also seen among women who rapport sleeping difficulties during early pregnancy or women who have less than elementary education.en
dc.format.extent-1 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherLjósmæðrafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://ljosmodir.is/Felag/?Page=NotePad&ID=252en
dc.subjectStreitaen
dc.subjectForeldraren
dc.subjectFæðingarþunglyndien
dc.subjectFélagslegar aðstæðuren
dc.subject.classificationLJO12en
dc.subject.meshPerinatal Careen
dc.subject.meshDepression, Postpartumen
dc.subject.meshStress, Psychologicalen
dc.titleTengsl þunglyndiseinkenna og foreldrastreitu við þriggja mánaða aldur barns við heilsufar, félagslegra stöðu og líðan kvenna á meðgönguen
dc.title.alternativeThe link between post-partum depression syndrome, parental stress and physical health, psychosocial situation and emotional health of pregnantwomenen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLjósmæðrablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.