2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/14001
Title:
Hefur skipulag mæðraverndar verið að þróast í rétta átt
Authors:
Egill Ólafsson
Citation:
Ljósmæðrablaðið 2007, 85(1):34-5
Issue Date:
1-Jun-2007
Abstract:
Skipulag mæðraverndar hefur tekið talsverðum breytingum á undanförnum árum og það er því ekki óeðlilegt að spurt sé hvort þjónusta við verðandi mæður hafi verið að þróast í rétta átt. Sé horft 10-15 ár aftur í tímann þá var mæðravernd sinnt annars vegar af heilsugæslustöðvum og hins vegar af Kvennadeild Landspítalans. Á þessum tíma vantaði mikið upp á að ljósmæður væru starfandi á öllum heilsugæslustöðum, auk þess sem talsvert skorti á að búið væri að byggja upp heilsugæsluþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Einnig voru menn sammála um að aðstaða fyrir mæðravernd á Kvennadeild þyrfti að vera betri. Meginhugsunin á bak við þetta skipulag var að heilsugæslan ætti að sinna almennri mæðravernd, en að Kvennadeildin ætti að sjá um konur í áhættumeðgöngu. Kvennadeildin sinnti hins vegar mun fleiri konum en þeim sem voru í áhættu og því varð sú þjónusta sem deildin veitti blanda af þjónustu vegna áhættumeðgöngu og almennri mæðravernd. Ein ástæða fyrir því að deildin hélt sig ekki eingöngu við áhættumeðgöngu var sú að Landspítalinn taldi nauðsynlegt að læknanemar kynntust líka konum í eðlilegri meðgöngu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://ljosmodir.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEgill Ólafsson-
dc.date.accessioned2007-10-08T11:23:57Z-
dc.date.available2007-10-08T11:23:57Z-
dc.date.issued2007-06-01-
dc.date.submitted2007-10-08-
dc.identifier.citationLjósmæðrablaðið 2007, 85(1):34-5en
dc.identifier.issn1670-2670-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/14001-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractSkipulag mæðraverndar hefur tekið talsverðum breytingum á undanförnum árum og það er því ekki óeðlilegt að spurt sé hvort þjónusta við verðandi mæður hafi verið að þróast í rétta átt. Sé horft 10-15 ár aftur í tímann þá var mæðravernd sinnt annars vegar af heilsugæslustöðvum og hins vegar af Kvennadeild Landspítalans. Á þessum tíma vantaði mikið upp á að ljósmæður væru starfandi á öllum heilsugæslustöðum, auk þess sem talsvert skorti á að búið væri að byggja upp heilsugæsluþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Einnig voru menn sammála um að aðstaða fyrir mæðravernd á Kvennadeild þyrfti að vera betri. Meginhugsunin á bak við þetta skipulag var að heilsugæslan ætti að sinna almennri mæðravernd, en að Kvennadeildin ætti að sjá um konur í áhættumeðgöngu. Kvennadeildin sinnti hins vegar mun fleiri konum en þeim sem voru í áhættu og því varð sú þjónusta sem deildin veitti blanda af þjónustu vegna áhættumeðgöngu og almennri mæðravernd. Ein ástæða fyrir því að deildin hélt sig ekki eingöngu við áhættumeðgöngu var sú að Landspítalinn taldi nauðsynlegt að læknanemar kynntust líka konum í eðlilegri meðgöngu.en
dc.format.extent-1 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherLjósmæðrafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://ljosmodir.isen
dc.subjectMæðravernden
dc.subjectHeilsugæslaen
dc.subject.classificationLJO12en
dc.titleHefur skipulag mæðraverndar verið að þróast í rétta átten
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLjósmæðrablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.