2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/14002
Title:
Hugleiðingar um skimun fyrir HIV á meðgöngu
Authors:
Anna Sigríður Vernharðsdóttir
Citation:
Ljósmæðrablaðið 2007, 85(1):38-9
Issue Date:
1-Jun-2007
Abstract:
Í dreifibréfi Landlæknisembættisins nr. 4 (2001) er minnt á mikilvægi þess að bjóða öllum verðandi mæðrum rannsókn á HIV mótefnum, m.a. vegna þess að flestir þeirra sem greinast með HIV smit nú á dögum eru ungt gagnkynhneigt fólk. Í starfi mínu sem ljósmóðir leita ég eftir upplýsingum um niðurstöður rannsókna í mæðraskrám þeirra kvenna sem ég er að sinna. Það hefur vakið athygli mína hve stór hluti kvenna hefur ekki þegið mælingu á HIV mótefnum en undantekningalaust er rannsakað hvort kona hafi sýfilis. Ég velti því fyrir mér hvort skimun fyrir HIV á Íslandi sé tilviljanakennd eða hvort öllum konum sé boðið markvisst upp á slíka rannsókn. Getur verið að allar konur þiggi rannsókn á sýfilis en afþakki rannsókn á HIV mótefnum? Kona nokkur sem sendi okkur fyrirspurn á www.ljosmodir. is hefur a.m.k. ekki meðtekið eða fengið upplýsingar um þær rannsóknir sem hún fór í, því hún spyr: „Ég er komin 20 vikur á leið og fór í blóðprufu fyrir nokkrum vikum, en gleymdi að spyrja ljósmóðurina hvað væri verið að taka og af hverju“. Í þessari grein ætla ég að fjalla um skimun fyrir HIV á meðgöngu og hlutverk ljósmæðra í því sambandi. Ég mun fjalla um ávinning þess fyrir hina verðandi móður og fjölskyldu hennar að þiggja slíka rannsókn og gildi þess fyrir samfélagið að bjóða öllum barnshafandi konum upp á slíka rannsókn.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://ljosmodir.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorAnna Sigríður Vernharðsdóttir-
dc.date.accessioned2007-10-08T12:58:39Z-
dc.date.available2007-10-08T12:58:39Z-
dc.date.issued2007-06-01-
dc.date.submitted2007-10-08-
dc.identifier.citationLjósmæðrablaðið 2007, 85(1):38-9en
dc.identifier.issn1670-2670-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/14002-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ dreifibréfi Landlæknisembættisins nr. 4 (2001) er minnt á mikilvægi þess að bjóða öllum verðandi mæðrum rannsókn á HIV mótefnum, m.a. vegna þess að flestir þeirra sem greinast með HIV smit nú á dögum eru ungt gagnkynhneigt fólk. Í starfi mínu sem ljósmóðir leita ég eftir upplýsingum um niðurstöður rannsókna í mæðraskrám þeirra kvenna sem ég er að sinna. Það hefur vakið athygli mína hve stór hluti kvenna hefur ekki þegið mælingu á HIV mótefnum en undantekningalaust er rannsakað hvort kona hafi sýfilis. Ég velti því fyrir mér hvort skimun fyrir HIV á Íslandi sé tilviljanakennd eða hvort öllum konum sé boðið markvisst upp á slíka rannsókn. Getur verið að allar konur þiggi rannsókn á sýfilis en afþakki rannsókn á HIV mótefnum? Kona nokkur sem sendi okkur fyrirspurn á www.ljosmodir. is hefur a.m.k. ekki meðtekið eða fengið upplýsingar um þær rannsóknir sem hún fór í, því hún spyr: „Ég er komin 20 vikur á leið og fór í blóðprufu fyrir nokkrum vikum, en gleymdi að spyrja ljósmóðurina hvað væri verið að taka og af hverju“. Í þessari grein ætla ég að fjalla um skimun fyrir HIV á meðgöngu og hlutverk ljósmæðra í því sambandi. Ég mun fjalla um ávinning þess fyrir hina verðandi móður og fjölskyldu hennar að þiggja slíka rannsókn og gildi þess fyrir samfélagið að bjóða öllum barnshafandi konum upp á slíka rannsókn.en
dc.format.extent109327 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherLjósmæðrafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://ljosmodir.isen
dc.subjectAlnæmien
dc.subjectSkimunen
dc.subjectMeðgangaen
dc.subject.classificationLJO12en
dc.subject.meshHIV Infectionsen
dc.subject.meshPregnancyen
dc.titleHugleiðingar um skimun fyrir HIV á meðgönguen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLjósmæðrablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.