Rannsóknir í hjúkrun, rannsóknaraðferðir og hjúkrunarstarf 1987-2006

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/14475
Title:
Rannsóknir í hjúkrun, rannsóknaraðferðir og hjúkrunarstarf 1987-2006
Authors:
Herdís Sveinsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(3):34-9
Issue Date:
1-Oct-2007
Abstract:
Tilgangur þessarar greinar er að fjalla um átök og umræður innan hjúkrunar um rannsóknaraðferðir í hjúkrun, eðli þekkingar og hjúkrunarstarf á árunum 1987-2006. Við upphaf þess tímabils voru rannsóknahefðir í hjúkrun á Íslandi ómótaðar og rannsóknaraðferðir lítt til umræðu. Umfjöllun var rétt að hefjast innan hjúkrunarfræðinnar um hvaða rannsóknaraðferðir endurspegluðu starfsaðferðir í hjúkrun best við að lýsa, skýra og skilgreina fyrirbæri í hjúkrun. Ágreiningur var um aðferðir, þá sérstaklega hvort eigindlegar eða megindlegar aðferðir ættu betur við í hjúkrun. Fjallað er m.a. um þessi átök og reynt að varpa ljósi á hvort þau liggi í aðferðinni eða hugmyndafræðinni að baki hennar. Um aldamótin færðist umræðan frá aðferðunum yfir í að skýra eðli og nýtingu þekkingar í hjúkrunarstarfinu. Sú umræða tengdist tilkomu klínískra leiðbeininga og hvað teldist gagnreynd þekking. Hjúkrunarfræðingar hafa bent á að til sé aðstæðubundin þekking sem sé í grundvallaratriðum frábrugðin þekkingu sem byggist á hinni vísindalegu aðferð en sé ekki síður mikilvæg í klínísku starfi. Fjallað verður um þessa gagnrýni og réttmæti hennar. Í lokin er fjallað um hvernig hugmyndafræðileg umræða um aðferðir og eðli þekkingar gagnist klínískt starfandi hjúkrunarfræðingum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is/?PageID=625

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHerdís Sveinsdóttir-
dc.date.accessioned2007-11-07T09:06:02Z-
dc.date.available2007-11-07T09:06:02Z-
dc.date.issued2007-10-01-
dc.date.submitted2007-11-07-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(3):34-9en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/14475-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractTilgangur þessarar greinar er að fjalla um átök og umræður innan hjúkrunar um rannsóknaraðferðir í hjúkrun, eðli þekkingar og hjúkrunarstarf á árunum 1987-2006. Við upphaf þess tímabils voru rannsóknahefðir í hjúkrun á Íslandi ómótaðar og rannsóknaraðferðir lítt til umræðu. Umfjöllun var rétt að hefjast innan hjúkrunarfræðinnar um hvaða rannsóknaraðferðir endurspegluðu starfsaðferðir í hjúkrun best við að lýsa, skýra og skilgreina fyrirbæri í hjúkrun. Ágreiningur var um aðferðir, þá sérstaklega hvort eigindlegar eða megindlegar aðferðir ættu betur við í hjúkrun. Fjallað er m.a. um þessi átök og reynt að varpa ljósi á hvort þau liggi í aðferðinni eða hugmyndafræðinni að baki hennar. Um aldamótin færðist umræðan frá aðferðunum yfir í að skýra eðli og nýtingu þekkingar í hjúkrunarstarfinu. Sú umræða tengdist tilkomu klínískra leiðbeininga og hvað teldist gagnreynd þekking. Hjúkrunarfræðingar hafa bent á að til sé aðstæðubundin þekking sem sé í grundvallaratriðum frábrugðin þekkingu sem byggist á hinni vísindalegu aðferð en sé ekki síður mikilvæg í klínísku starfi. Fjallað verður um þessa gagnrýni og réttmæti hennar. Í lokin er fjallað um hvernig hugmyndafræðileg umræða um aðferðir og eðli þekkingar gagnist klínískt starfandi hjúkrunarfræðingum.en
dc.format.extent194659 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.is/?PageID=625en
dc.subjectHjúkrunarfræðingaren
dc.subjectRannsókniren
dc.subjectMenntunen
dc.subjectAðferðafræðien
dc.subject.classificationHJU12en
dc.titleRannsóknir í hjúkrun, rannsóknaraðferðir og hjúkrunarstarf 1987-2006en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.