Bráðameðferð á háskólasjúkrahúsi [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/14561
Title:
Bráðameðferð á háskólasjúkrahúsi [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Changes in the Icelandic medical training program [editorial]
Authors:
Karl Andersen
Citation:
Læknablaðið 2007, 88(7/8):543-544
Issue Date:
1-Aug-2007
Abstract:
Fyrirsjáanlegum skorti á unglæknum hefur verið afstýrt tímabundið með samningi Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH) við læknanema á elleftu stundu. Læknanemar gengu til fundar við lækningaforstjóra og sviðsstjóra lyflækningadeildar þar sem lýst var vilyrði fyrir ákveðinni hækkun á launum nemanna í því skyni að fá fleiri til starfa í sumar þegar ljóst var að í óefni stefndi með mönnun. Læknanemarnir gerðu ráð fyrir því að yfirmenn sjúkrahússins hefðu eitthvert samningsumboð, nokkuð sem síðar reyndist ekki vera. Boð kom frá ráðuneyti fjármála um að engar launahækkanir skyldu koma til framkvæmda. Þessi ákvörðun væri einfaldlega ekki í höndum stjórnenda spítalans. Lendingu var síðan náð á síðustu dögum maímánaðar með samkomulagi um að launað starf nemanna á sjúkrahúsinu skyldi metið sem liður í klínísku námi. Þessi samningur er á margan hátt merkilegur og vekur upp margar spurningar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKarl Andersen-
dc.date.accessioned2007-11-14T11:27:50Z-
dc.date.available2007-11-14T11:27:50Z-
dc.date.issued2007-08-01-
dc.date.submitted2007-11-14-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2007, 88(7/8):543-544en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16940602-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/14561-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractFyrirsjáanlegum skorti á unglæknum hefur verið afstýrt tímabundið með samningi Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH) við læknanema á elleftu stundu. Læknanemar gengu til fundar við lækningaforstjóra og sviðsstjóra lyflækningadeildar þar sem lýst var vilyrði fyrir ákveðinni hækkun á launum nemanna í því skyni að fá fleiri til starfa í sumar þegar ljóst var að í óefni stefndi með mönnun. Læknanemarnir gerðu ráð fyrir því að yfirmenn sjúkrahússins hefðu eitthvert samningsumboð, nokkuð sem síðar reyndist ekki vera. Boð kom frá ráðuneyti fjármála um að engar launahækkanir skyldu koma til framkvæmda. Þessi ákvörðun væri einfaldlega ekki í höndum stjórnenda spítalans. Lendingu var síðan náð á síðustu dögum maímánaðar með samkomulagi um að launað starf nemanna á sjúkrahúsinu skyldi metið sem liður í klínísku námi. Þessi samningur er á margan hátt merkilegur og vekur upp margar spurningar.en
dc.format.extent116966 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLæknanemaren
dc.subjectKjaramálen
dc.subjectMenntunen
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshEducation, Medical, Undergraduateen
dc.titleBráðameðferð á háskólasjúkrahúsi [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeChanges in the Icelandic medical training program [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.