Heilabilunareining : þjónustukeðja fyrir aldraða með heilabilun og aðstandendur þeirra

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/14591
Title:
Heilabilunareining : þjónustukeðja fyrir aldraða með heilabilun og aðstandendur þeirra
Authors:
Hanna Lára Steinsson
Citation:
Öldrun 2002, 20(1):21-23
Issue Date:
2002
Abstract:
Þann 6. mars árið 1998 var formlega stofnuð sérstök heilabilunareining innan öldrunarsviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur, síðar Landspítala háskólasjúkrahúss. Einingin er staðsett á Landakoti og skiptist hún í nokkra þætti sem nýtast sjúklingum og aðstandendum á mismunandi stigum sjúkdómsins. Má þar nefna minnismóttöku, tvær legudeildir, stuðningshópa fyrir aðstandendur og þjónustusamninga við þrjár dagvistanir og eitt stoðbýli. Þessi þjónustukeðja er hugsuð út frá því markmiði að veita sjúklingum og aðstandendum þeirra meðferð, stuðning og fræðslu frá sömu aðilum í gegnum allt sjúkdómsferlið, eða frá greiningu til stofnanavistunar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHanna Lára Steinsson-
dc.date.accessioned2007-11-15T13:42:34Z-
dc.date.available2007-11-15T13:42:34Z-
dc.date.issued2002-
dc.date.submitted2007-11-15-
dc.identifier.citationÖldrun 2002, 20(1):21-23en
dc.identifier.issn1607-6060-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/14591-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÞann 6. mars árið 1998 var formlega stofnuð sérstök heilabilunareining innan öldrunarsviðs Sjúkrahúss Reykjavíkur, síðar Landspítala háskólasjúkrahúss. Einingin er staðsett á Landakoti og skiptist hún í nokkra þætti sem nýtast sjúklingum og aðstandendum á mismunandi stigum sjúkdómsins. Má þar nefna minnismóttöku, tvær legudeildir, stuðningshópa fyrir aðstandendur og þjónustusamninga við þrjár dagvistanir og eitt stoðbýli. Þessi þjónustukeðja er hugsuð út frá því markmiði að veita sjúklingum og aðstandendum þeirra meðferð, stuðning og fræðslu frá sömu aðilum í gegnum allt sjúkdómsferlið, eða frá greiningu til stofnanavistunar.en
dc.format.extent88735 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherÖldrunarfræðifélag Íslandsen
dc.subjectHeilabilunen
dc.subjectAlzheimers-sjúkdómuren
dc.subjectAldraðiren
dc.subjectAðstandenduren
dc.subjectFélagsleg þjónustaen
dc.subject.classificationOLD12en
dc.titleHeilabilunareining : þjónustukeðja fyrir aldraða með heilabilun og aðstandendur þeirraen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalÖldrunis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.