Íslenskur forseti WMA, Alþjóðafélags lækna [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/14651
Title:
Íslenskur forseti WMA, Alþjóðafélags lækna [ritstjórnargrein]
Authors:
Sigurbjörn Sveinsson
Citation:
Læknablaðið 2007, 93(10):667
Issue Date:
1-Oct-2007
Abstract:
Jón Snædal, læknir og fyrrum varaformaður Læknafélags Íslands, tekur við embætti forseta Alþjóðafélags lækna, World Medical Association (WMA), á næstu dögum í Kaupmannahöfn. Það er sannarlega mikill persónulegur heiður fyrir Jón og viðurkenning fyrir það starf, sem hann hefur unnið fyrir WMA og ytra tákn þeirrar virðingar, sem hann nýtur á þeim vettvangi. Einnig er þetta viðurkenning til annarra íslenskra lækna og Læknafélags Íslands og þeirrar stefnu, sem það hefur staðið fyrir í Alþjóðafélagi lækna.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurbjörn Sveinsson-
dc.date.accessioned2007-11-19T14:05:28Z-
dc.date.available2007-11-19T14:05:28Z-
dc.date.issued2007-10-01-
dc.date.submitted2007-11-19-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2007, 93(10):667en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/14651-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractJón Snædal, læknir og fyrrum varaformaður Læknafélags Íslands, tekur við embætti forseta Alþjóðafélags lækna, World Medical Association (WMA), á næstu dögum í Kaupmannahöfn. Það er sannarlega mikill persónulegur heiður fyrir Jón og viðurkenning fyrir það starf, sem hann hefur unnið fyrir WMA og ytra tákn þeirrar virðingar, sem hann nýtur á þeim vettvangi. Einnig er þetta viðurkenning til annarra íslenskra lækna og Læknafélags Íslands og þeirrar stefnu, sem það hefur staðið fyrir í Alþjóðafélagi lækna.en
dc.format.extent29336 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLæknaren
dc.subjectLæknafélag Íslandsen
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshHelsinki Declarationen
dc.subject.meshWorld Medical Associationen
dc.titleÍslenskur forseti WMA, Alþjóðafélags lækna [ritstjórnargrein]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.