Heilabilun og geðsjúkdómar meðal eldra fólks : rannsókn gerð í heilsugæslu

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/14660
Title:
Heilabilun og geðsjúkdómar meðal eldra fólks : rannsókn gerð í heilsugæslu
Authors:
María Ólafsdóttir
Citation:
Öldrun 2001, 19(2):4-8
Issue Date:
2001
Abstract:
Heilabilun (dementia) hrjáir 5-15% fólks, 70 ára og eldri, samkvæmt alþjóðlegum rannsóknum. Tíðni þessi margfaldast með hækkuðum aldri [1]. Hlutfall aldraðra í flestum þjóðfélögum fer vaxandi og þar með fjöldi heilabilaðra og hefur það þegar skapað veruleg vandamál. Á Íslandi er nú talið að um 3000 manns séu með heilabilun og getur það látið nærri sé reiknað með að um 30 þúsund Íslendingar séu 65 ára og eldri. Ljóst er að kostnaður samfélags við greiningu, meðferð og umönnun heilabilaðra er gífurlegur, talinn vera allt að 40 milljarðar sænskra króna á ári í Svíþjóð [2]. Í Svíþjóð (íbúafjöldi: um 9 milljónir) þar sem rannsókn þessi sem greint verður frá var gerð, má gera ráð fyrir því að 20-25 þúsund manns fái heilabilun á hverju ári. Faraldursfræðilegar rannsóknir á tíðni þunglyndis og kvíða meðal skjólstæðinga heilsugæslu eru flestar unnar á yngri aldurshópum, en tíðni meðal eldri er talin vera um 10-30 %
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorMaría Ólafsdóttir-
dc.date.accessioned2007-11-20T14:52:32Z-
dc.date.available2007-11-20T14:52:32Z-
dc.date.issued2001-
dc.date.submitted2007-11-20-
dc.identifier.citationÖldrun 2001, 19(2):4-8en
dc.identifier.issn1607-6060-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/14660-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractHeilabilun (dementia) hrjáir 5-15% fólks, 70 ára og eldri, samkvæmt alþjóðlegum rannsóknum. Tíðni þessi margfaldast með hækkuðum aldri [1]. Hlutfall aldraðra í flestum þjóðfélögum fer vaxandi og þar með fjöldi heilabilaðra og hefur það þegar skapað veruleg vandamál. Á Íslandi er nú talið að um 3000 manns séu með heilabilun og getur það látið nærri sé reiknað með að um 30 þúsund Íslendingar séu 65 ára og eldri. Ljóst er að kostnaður samfélags við greiningu, meðferð og umönnun heilabilaðra er gífurlegur, talinn vera allt að 40 milljarðar sænskra króna á ári í Svíþjóð [2]. Í Svíþjóð (íbúafjöldi: um 9 milljónir) þar sem rannsókn þessi sem greint verður frá var gerð, má gera ráð fyrir því að 20-25 þúsund manns fái heilabilun á hverju ári. Faraldursfræðilegar rannsóknir á tíðni þunglyndis og kvíða meðal skjólstæðinga heilsugæslu eru flestar unnar á yngri aldurshópum, en tíðni meðal eldri er talin vera um 10-30 %en
dc.format.extent132531 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherÖldrunarfræðifélag Íslandsen
dc.subjectAldraðiren
dc.subjectHeilabilunen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectHeilsugæslaen
dc.subject.classificationOLD12en
dc.subject.meshGeriatric Psychiatryen
dc.subject.meshDementiaen
dc.titleHeilabilun og geðsjúkdómar meðal eldra fólks : rannsókn gerð í heilsugæsluen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalÖldrunis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.