Samanburður tveggja mismunandi þjálfunaraðferða fyrir sjúklinga með langvinna lungnateppu : slembuð samanburðarrannsókn með eins árs eftirfylgd

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/15479
Title:
Samanburður tveggja mismunandi þjálfunaraðferða fyrir sjúklinga með langvinna lungnateppu : slembuð samanburðarrannsókn með eins árs eftirfylgd
Authors:
Ragnheiður Harpa Arnardóttir
Citation:
Sjúkraþjálfarinn 2007, 34(1):20-3
Issue Date:
2007
Abstract:
Langvinn lungnateppa (LLT) er ólæknandi sjúkdómur sem orsakast fyrst og fremst af reykingum. Öndunarvegir verða þrengri vegna slímhúðarbólgu og samdráttar berkjuvöðva. Teygjukraftur lungnanna minnkar og lungnavefurinn brotnar niður þannig að lungnablöðrur verða færri og stærri. Þetta minnkar getu lungnanna til súrefnismettunar blóðsins, einkum við áreynslu. Einnig leiðir þetta til óhagstæðrar vinnu öndunarvöðva því lungun tæmast verr við útöndun og brjóstkassinn og öndunarvöðvarnir ná ekki sinni eðlilegu hvíldarstöðu. Höfuðeinkenni LLT er óeðlileg mæði við áreynslu.2 Endurhæfing er einn mikilvægasti þáttur meðferðar við LLT og hefur meiri áhrif á bæði líkamlega getu og heilsutengd lífsgæði sjúklinga en þau lyf sem þeir taka.3,4 Meginþættir endurhæfingarinnar eru fræðsla, næringarráðgjöf og líkamsþjálfun. Líkamsþjálfun er sá þáttur endurhæfingarinnar sem virðist skipta mestu máli.3
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.physio.is/Sjukratjalfarinn.asp

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorRagnheiður Harpa Arnardóttir-
dc.date.accessioned2007-12-21T11:25:49Z-
dc.date.available2007-12-21T11:25:49Z-
dc.date.issued2007-
dc.date.submitted2007-12-21-
dc.identifier.citationSjúkraþjálfarinn 2007, 34(1):20-3en
dc.identifier.issn1670-2204-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/15479-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractLangvinn lungnateppa (LLT) er ólæknandi sjúkdómur sem orsakast fyrst og fremst af reykingum. Öndunarvegir verða þrengri vegna slímhúðarbólgu og samdráttar berkjuvöðva. Teygjukraftur lungnanna minnkar og lungnavefurinn brotnar niður þannig að lungnablöðrur verða færri og stærri. Þetta minnkar getu lungnanna til súrefnismettunar blóðsins, einkum við áreynslu. Einnig leiðir þetta til óhagstæðrar vinnu öndunarvöðva því lungun tæmast verr við útöndun og brjóstkassinn og öndunarvöðvarnir ná ekki sinni eðlilegu hvíldarstöðu. Höfuðeinkenni LLT er óeðlileg mæði við áreynslu.2 Endurhæfing er einn mikilvægasti þáttur meðferðar við LLT og hefur meiri áhrif á bæði líkamlega getu og heilsutengd lífsgæði sjúklinga en þau lyf sem þeir taka.3,4 Meginþættir endurhæfingarinnar eru fræðsla, næringarráðgjöf og líkamsþjálfun. Líkamsþjálfun er sá þáttur endurhæfingarinnar sem virðist skipta mestu máli.3en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra sjúkraþjálfaraen
dc.relation.urlhttp://www.physio.is/Sjukratjalfarinn.aspen
dc.subjectLungnateppaen
dc.subjectLíkamsþjálfunen
dc.subjectLungnasjúkdómaren
dc.subjectSjúkraþjálfunen
dc.subject.classificationSJU12en
dc.subject.meshPulmonary Disease, Chronic Obstructiveen
dc.titleSamanburður tveggja mismunandi þjálfunaraðferða fyrir sjúklinga með langvinna lungnateppu : slembuð samanburðarrannsókn með eins árs eftirfylgdis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSjúkraþjálfarinnis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.