Sjúkdómar í kjálkaliðum og tyggingarfærum : temporomandibular disorders

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/15480
Title:
Sjúkdómar í kjálkaliðum og tyggingarfærum : temporomandibular disorders
Authors:
Ragnheiður Hansdóttir
Citation:
Sjúkraþjálfarinn 2007, 34(1):23-5
Issue Date:
2007
Abstract:
Í byrjun vil ég skilgreina kjálkaliði og tyggingarfæri. Kjálkaliðir tengja neðri kjálka við höfuðkúpu og þurfa að vinna náið saman við allar kjálkahreyfingar. Sjúkdómur í öðrum liðnum hefur því mikil áhrif á hinn liðinn. Tyggingarfæri eru tyggingarvöðvar, tennur, munnhol og tunga. Á erlendum málum eru þessir sjúkdómar oftast nefndir Temporomandibular Disorders. Áður var Craniomandibular Disorders mikið notað, en nú orðið er það miklu sjaldgæfara. Við notum þessi líffæri við alla tjáningu eins og til dæmis þegar við tölum, hlæjum, grátum, syngjum og kyssum. Við notum þau einnig við lífsnauðsynlegar athafnir eins og þegar við tyggjum, kyngjum, geispum, hóstum og hnerrum. Sjúkdómar í þessum líffærum geta því skert lífgæði verulega.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.physio.is/Sjukratjalfarinn.asp

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorRagnheiður Hansdóttir-
dc.date.accessioned2007-12-21T13:05:07Z-
dc.date.available2007-12-21T13:05:07Z-
dc.date.issued2007-
dc.date.submitted2007-12-21-
dc.identifier.citationSjúkraþjálfarinn 2007, 34(1):23-5en
dc.identifier.issn1670-2204-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/15480-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ byrjun vil ég skilgreina kjálkaliði og tyggingarfæri. Kjálkaliðir tengja neðri kjálka við höfuðkúpu og þurfa að vinna náið saman við allar kjálkahreyfingar. Sjúkdómur í öðrum liðnum hefur því mikil áhrif á hinn liðinn. Tyggingarfæri eru tyggingarvöðvar, tennur, munnhol og tunga. Á erlendum málum eru þessir sjúkdómar oftast nefndir Temporomandibular Disorders. Áður var Craniomandibular Disorders mikið notað, en nú orðið er það miklu sjaldgæfara. Við notum þessi líffæri við alla tjáningu eins og til dæmis þegar við tölum, hlæjum, grátum, syngjum og kyssum. Við notum þau einnig við lífsnauðsynlegar athafnir eins og þegar við tyggjum, kyngjum, geispum, hóstum og hnerrum. Sjúkdómar í þessum líffærum geta því skert lífgæði verulega.en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra sjúkraþjálfaraen
dc.relation.urlhttp://www.physio.is/Sjukratjalfarinn.aspen
dc.subjectTennuren
dc.subjectMunnholen
dc.subject.classificationSJU12en
dc.subject.meshTemporomandibular Joint Disordersen
dc.titleSjúkdómar í kjálkaliðum og tyggingarfærum : temporomandibular disordersis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSjúkraþjálfarinnis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.