Starfræn þjálfun : líkamsrækt, undirbúningsþjálfun og sjúkraþjálfun : vöndum æfingavalið

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/15481
Title:
Starfræn þjálfun : líkamsrækt, undirbúningsþjálfun og sjúkraþjálfun : vöndum æfingavalið
Authors:
Stefán Ólafsson
Citation:
Sjúkraþjálfarinn 2007, 34(1):32-5
Issue Date:
2007
Abstract:
Starfræna þjálfun má í raun skýra sem þjálfun með tilgang. Slík þjálfun snýst ekki um að fá stærri vöðva eða bæta hreinan styrk heldur um að fækka meiðslum og að bæta beitingu líkamans þ.a frammistaða verði betri. Íþróttamenn eiga að gera styrktaræfingar til að verða betri í sinni íþróttagrein. Starfrænn styrkur er eini styrkurinn sem nýtist t.d í íþróttum og þarf því að gera æfingar sem líkja eftir aðstæðum á vellinum. Ástæða þess er að þjálfun er bæði sérhæfð fyrir athöfn (task specific) og hraða (speed specific).4 Kveikjan að þessari grein er sú að greinarhöfundur sér oft keppnisíþróttamenn með æfingaprógröm sem byggja of mikið á tækjaæfingum. Slíkar æfingar henta í vaxtarrækt (body building) en ofnotkun tækja með áherslu á vöðvana að framan getur skapað vandamál t.d í mjóbaki, öxlum og hnjám. Því miður ráða of mikið þær æfingar þar sem árangurinn er sýnilegastur í speglinum! Frumkvöðlar í líkamsþjálfun í heiminum eins og Gambetta og Boyle nota því aðferðir úr endurhæfingu í uppbyggingu og forvörn, bæði sem grunn undir standandi starfrænar æfingar með bolta og trissur og einnig sem aðalæfingar. 1,2,4 Skýringin er einföld: líkaminn er í grunninn eins fyrir og eftir meiðsli.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.physio.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorStefán Ólafsson-
dc.date.accessioned2007-12-21T13:40:40Z-
dc.date.available2007-12-21T13:40:40Z-
dc.date.issued2007-
dc.date.submitted2007-12-21-
dc.identifier.citationSjúkraþjálfarinn 2007, 34(1):32-5en
dc.identifier.issn1670-2204-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/15481-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractStarfræna þjálfun má í raun skýra sem þjálfun með tilgang. Slík þjálfun snýst ekki um að fá stærri vöðva eða bæta hreinan styrk heldur um að fækka meiðslum og að bæta beitingu líkamans þ.a frammistaða verði betri. Íþróttamenn eiga að gera styrktaræfingar til að verða betri í sinni íþróttagrein. Starfrænn styrkur er eini styrkurinn sem nýtist t.d í íþróttum og þarf því að gera æfingar sem líkja eftir aðstæðum á vellinum. Ástæða þess er að þjálfun er bæði sérhæfð fyrir athöfn (task specific) og hraða (speed specific).4 Kveikjan að þessari grein er sú að greinarhöfundur sér oft keppnisíþróttamenn með æfingaprógröm sem byggja of mikið á tækjaæfingum. Slíkar æfingar henta í vaxtarrækt (body building) en ofnotkun tækja með áherslu á vöðvana að framan getur skapað vandamál t.d í mjóbaki, öxlum og hnjám. Því miður ráða of mikið þær æfingar þar sem árangurinn er sýnilegastur í speglinum! Frumkvöðlar í líkamsþjálfun í heiminum eins og Gambetta og Boyle nota því aðferðir úr endurhæfingu í uppbyggingu og forvörn, bæði sem grunn undir standandi starfrænar æfingar með bolta og trissur og einnig sem aðalæfingar. 1,2,4 Skýringin er einföld: líkaminn er í grunninn eins fyrir og eftir meiðsli.en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra sjúkraþjálfaraen
dc.relation.urlhttp://www.physio.isen
dc.subjectÞjálfunen
dc.subjectLíkamsrækten
dc.subjectSjúkraþjálfunen
dc.subjectStyrktaræfingaren
dc.subject.classificationSJU12en
dc.titleStarfræn þjálfun : líkamsrækt, undirbúningsþjálfun og sjúkraþjálfun : vöndum æfingavaliðis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSjúkraþjálfarinnen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.