Endurgjöf í sjúkraþjálfun með sónar og EMG vöðvarafriti

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/15822
Title:
Endurgjöf í sjúkraþjálfun með sónar og EMG vöðvarafriti
Authors:
Einar Einarsson
Issue Date:
2006
Abstract:
Undanfarið hefur áherslan í þjálfun sjúklinga með vandamál frá stoðkerfi verið á samhæfni tauga og vöðva við hreyfistjórn. Markmiðið með slíkri þjálfun er að kenna á ný rétta tímaröð við virkjun dýpri vöðva og grynnri þannig að stöðugleiki liða sé sem bestur við framkvæmd hreyfinga (2). Að nota endurgjöf er hefðbundið í sjúkraþjálfun. Sjónræn endurgjöf („visual biofeedback“) þar sem einstaklingur getur fylgst með sínum athöfnum um leið og hann framkvæmir hefur verið nefnd á enskunni „knowledge of performance“ sem ég leyfi mér að snara hér yfir í vitneskjan um frammistöðu, og er talin besta tegund endurgjafar (11). Önnur tegund endurgjafar hefur verið nefnd „knowledge of result“ eða vitneskjan um árangur og er í raun mæling á árangrinum eftir að hreyfing eða athöfn er framkvæmd. Ég mun gera því skil hér að neðan hvernig hægt er að nota sónar og nýja tegund af sjónrænu EMG vöðvarafriti í endurhæfingu sjuklinga sem þurfa að læra hreyfistjórn í kringum hrygg eða útlimiliði eins og hné og axlir.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.physio.is/Sjukratjalfarinn.asp

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorEinar Einarsson-
dc.date.accessioned2008-01-08T13:19:23Z-
dc.date.available2008-01-08T13:19:23Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2007-01-08-
dc.identifier.issn1670-2204-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/15822-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractUndanfarið hefur áherslan í þjálfun sjúklinga með vandamál frá stoðkerfi verið á samhæfni tauga og vöðva við hreyfistjórn. Markmiðið með slíkri þjálfun er að kenna á ný rétta tímaröð við virkjun dýpri vöðva og grynnri þannig að stöðugleiki liða sé sem bestur við framkvæmd hreyfinga (2). Að nota endurgjöf er hefðbundið í sjúkraþjálfun. Sjónræn endurgjöf („visual biofeedback“) þar sem einstaklingur getur fylgst með sínum athöfnum um leið og hann framkvæmir hefur verið nefnd á enskunni „knowledge of performance“ sem ég leyfi mér að snara hér yfir í vitneskjan um frammistöðu, og er talin besta tegund endurgjafar (11). Önnur tegund endurgjafar hefur verið nefnd „knowledge of result“ eða vitneskjan um árangur og er í raun mæling á árangrinum eftir að hreyfing eða athöfn er framkvæmd. Ég mun gera því skil hér að neðan hvernig hægt er að nota sónar og nýja tegund af sjónrænu EMG vöðvarafriti í endurhæfingu sjuklinga sem þurfa að læra hreyfistjórn í kringum hrygg eða útlimiliði eins og hné og axlir.en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra sjúkraþjálfaraen
dc.relation.urlhttp://www.physio.is/Sjukratjalfarinn.aspen
dc.subjectEndurhæfingis
dc.subjectSjúkraþjálfunis
dc.subjectHreyfistjórnis
dc.subject.classificationSJU12en
dc.titleEndurgjöf í sjúkraþjálfun með sónar og EMG vöðvarafritiis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSjúkraþjálfarinnis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.