Gildi þjálfunar við langvarandi óskilgreindum mjóbaksbakvandamálum og önnur meðferðarúrræði

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/15916
Title:
Gildi þjálfunar við langvarandi óskilgreindum mjóbaksbakvandamálum og önnur meðferðarúrræði
Authors:
Oddný Sigsteinsdóttir
Citation:
Sjúkraþjálfarinn 2005, 32(1):25-7
Issue Date:
2005
Abstract:
Stoðkerfisvandamálum frá mjóbaki er gjarnan skipt niður í bráðavandamál og langvarandi vandamál. Ástæðan er sú að orsök, einkenni og meðferðarúrræði eru ekki þau sömu. Langvarandi mjóbaksvandi er mjög algengur og hefur greining og meðferðarúrræði verið óljós. En greining er forsenda hnitmiðaðrar meðferðar. Einungis hjá 15–20% fólks með langvarandi mjóbaksvanda er möguleiki á að sýna sérstaka vefjaskemmd með myndgreiningu sem orsök einkenna eins og til dæmis hryggjarliðaskrið, þrengsli í mænugangi eða brjósklos. Í 80–85% tilfella er enga orsök að finna með myndgreiningu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.physio.is/Sjukratjalfarinn.asp

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorOddný Sigsteinsdóttir-
dc.date.accessioned2008-01-10T11:18:50Z-
dc.date.available2008-01-10T11:18:50Z-
dc.date.issued2005-
dc.date.submitted2007-01-10-
dc.identifier.citationSjúkraþjálfarinn 2005, 32(1):25-7en
dc.identifier.issn1670-2204-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/15916-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractStoðkerfisvandamálum frá mjóbaki er gjarnan skipt niður í bráðavandamál og langvarandi vandamál. Ástæðan er sú að orsök, einkenni og meðferðarúrræði eru ekki þau sömu. Langvarandi mjóbaksvandi er mjög algengur og hefur greining og meðferðarúrræði verið óljós. En greining er forsenda hnitmiðaðrar meðferðar. Einungis hjá 15–20% fólks með langvarandi mjóbaksvanda er möguleiki á að sýna sérstaka vefjaskemmd með myndgreiningu sem orsök einkenna eins og til dæmis hryggjarliðaskrið, þrengsli í mænugangi eða brjósklos. Í 80–85% tilfella er enga orsök að finna með myndgreiningu.en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra sjúkraþjálfaraen
dc.relation.urlhttp://www.physio.is/Sjukratjalfarinn.aspen
dc.subjectMeðferðarfræðien
dc.subjectMjóhrygguren
dc.subjectBakverkiren
dc.subjectÞjálfunen
dc.subject.classificationSJU12-
dc.titleGildi þjálfunar við langvarandi óskilgreindum mjóbaksbakvandamálum og önnur meðferðarúrræðiis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSjúkraþjálfarinnis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.