Jafnvægistruflanir hjá öldruðum : greining og meðferð

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/15955
Title:
Jafnvægistruflanir hjá öldruðum : greining og meðferð
Authors:
Bergþóra Baldursdóttir; Ella Kolbrún Kristinsdóttir
Citation:
Sjúkraþjálfarinn 2005, 32(1):37,9
Issue Date:
2005
Abstract:
Byltur eru algengar meðal aldraðra og má ætla að þriðji hver einstaklingur yfir sjötugt detti einu sinni eða oftar á ári hverju. Líkur á byltum aukast enn frekar með hækkandi aldri. Afleiðingar byltna geta verið ýmsir áverkar og brot, sérstaklega ef beinþynning er einnig til staðar. Í kjölfarið kemur oft kyrrseta og skert færni vegna ótta við að detta aftur. Í þessari grein verður fjallað um byltu- og beinverndarmóttöku öldrunarsviðs LSH Landakoti og þátt sjúkraþjálfara í greiningu og meðferð aldraðra með jafnvægistruflanir.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.physio.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorBergþóra Baldursdóttir-
dc.contributor.authorElla Kolbrún Kristinsdóttir-
dc.date.accessioned2008-01-11T09:45:49Z-
dc.date.available2008-01-11T09:45:49Z-
dc.date.issued2005-
dc.date.submitted2007-01-11-
dc.identifier.citationSjúkraþjálfarinn 2005, 32(1):37,9en
dc.identifier.issn1670-2204-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/15955-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractByltur eru algengar meðal aldraðra og má ætla að þriðji hver einstaklingur yfir sjötugt detti einu sinni eða oftar á ári hverju. Líkur á byltum aukast enn frekar með hækkandi aldri. Afleiðingar byltna geta verið ýmsir áverkar og brot, sérstaklega ef beinþynning er einnig til staðar. Í kjölfarið kemur oft kyrrseta og skert færni vegna ótta við að detta aftur. Í þessari grein verður fjallað um byltu- og beinverndarmóttöku öldrunarsviðs LSH Landakoti og þátt sjúkraþjálfara í greiningu og meðferð aldraðra með jafnvægistruflanir.en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra sjúkraþjálfaraen
dc.relation.urlhttp://www.physio.isen
dc.subjectAldraðiris
dc.subjectMeðferðarfræðiis
dc.subjectJafnvægisskynis
dc.subjectSjúkraþjálfunis
dc.subject.classificationSJU12-
dc.titleJafnvægistruflanir hjá öldruðum : greining og meðferðis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSjúkraþjálfarinnis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.