Hvað er starfsþróun og fyrir hverja er hún? : að huga að starfsþróun hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/15997
Title:
Hvað er starfsþróun og fyrir hverja er hún? : að huga að starfsþróun hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra
Authors:
Sigrún Gunnarsdóttir; Helga Bragadóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(5):14-17
Issue Date:
1-Dec-2007
Abstract:
Á árinu 2005 vann hópur hjúkrunarfræðinga á Landspítala-háskólasjúkrahúsi (LSH) að stefnu um starfsþróun hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á sjúkrahúsinu. Vinnuhópurinn leitaði upplýsinga í fræðilegum heimildum, rýnt var í fyrri skýrslur, greinargerðir og verkefni sem tengjast starfsþróun hjúkrunarfræðinga á LSH. Tekið var mið af niðurstöðum nýlegrar rannsóknar á starfsumhverfi og starfsánægju hjúkrunarfræðinga á LSH og mati þeirra á gæðum þjónustunnar. Vinnuhópurinn leitaði til hjúkrunarfræðinga á LSH um reynslu og viðhorf þeirra til starfsþróunar. Niðurstöður vinnuhópsins leiddu til þess að sýn og stefna um starfsþróun hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á LSH var sett fram. Í framhaldi af settri stefnu ákvað hjúkrunarstjórn LSH að framfylgja stefnunni og var gerð áætlun um það. Markmið þessarar greinar er að varpa ljósi á það hvað starfsþróun hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra felur í sér og benda á árangursríkar leiðir til starfsþróunar. Greinin byggist á fræðilegri umfjöllun um starfsþróun og þeirri hugsun sem beitt var við gerð stefnu um starfsþróun fyrir hjúkrunarfræðinga og ljósmæður á LSH. Til einföldunar í skrifum þessum er orðið hjúkrunarfræðingur notað yfir bæði hjúkrunarfræðinga og ljósmæður.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigrún Gunnarsdóttir-
dc.contributor.authorHelga Bragadóttir-
dc.date.accessioned2008-01-11T15:00:26Z-
dc.date.available2008-01-11T15:00:26Z-
dc.date.issued2007-12-01-
dc.date.submitted2008-01-11-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(5):14-17en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/15997-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ árinu 2005 vann hópur hjúkrunarfræðinga á Landspítala-háskólasjúkrahúsi (LSH) að stefnu um starfsþróun hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á sjúkrahúsinu. Vinnuhópurinn leitaði upplýsinga í fræðilegum heimildum, rýnt var í fyrri skýrslur, greinargerðir og verkefni sem tengjast starfsþróun hjúkrunarfræðinga á LSH. Tekið var mið af niðurstöðum nýlegrar rannsóknar á starfsumhverfi og starfsánægju hjúkrunarfræðinga á LSH og mati þeirra á gæðum þjónustunnar. Vinnuhópurinn leitaði til hjúkrunarfræðinga á LSH um reynslu og viðhorf þeirra til starfsþróunar. Niðurstöður vinnuhópsins leiddu til þess að sýn og stefna um starfsþróun hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á LSH var sett fram. Í framhaldi af settri stefnu ákvað hjúkrunarstjórn LSH að framfylgja stefnunni og var gerð áætlun um það. Markmið þessarar greinar er að varpa ljósi á það hvað starfsþróun hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra felur í sér og benda á árangursríkar leiðir til starfsþróunar. Greinin byggist á fræðilegri umfjöllun um starfsþróun og þeirri hugsun sem beitt var við gerð stefnu um starfsþróun fyrir hjúkrunarfræðinga og ljósmæður á LSH. Til einföldunar í skrifum þessum er orðið hjúkrunarfræðingur notað yfir bæði hjúkrunarfræðinga og ljósmæður.en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectHjúkrunarfræðingaren
dc.subjectLjósmæðuren
dc.subjectStarfsþróunen
dc.subjectMenntunen
dc.subjectStarfsumhverfien
dc.subject.classificationHJU12-
dc.titleHvað er starfsþróun og fyrir hverja er hún? : að huga að starfsþróun hjúkrunarfræðinga og ljósmæðrais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.