Læknablaðið – frá læknum til lækna [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/16116
Title:
Læknablaðið – frá læknum til lækna [ritstjórnargrein]
Other Titles:
The icelandic medical journal - from physicians to physicians [editorial]
Authors:
Hannes Petersen
Citation:
Læknablaðið 2002, 88(3):183
Issue Date:
1-Mar-2002
Abstract:
Læknablaðið hefur nú verið gefið út með því sniði sem lesendur blaðsins þekkja það í dag frá ársbyrjun 2000. Nýju útliti blaðsins fylgdu ekki róttækar breytingar á innihaldi þess, sem enn má skipta í þrjá megin hluta, en það er efni fræðilegs eðlis, almennt efni er snýr að læknum og auglýsingar. Þegar skoðuð eru hlutföll þessara efnisþátta Læknablaðsins síðastliðin tvö ár kemur í ljós að fræðigreinarnar taka yfir tæplega helming blaðsíðufjöldans (44% árgangs 2000; 40% árgangs 2001), en auglýsingar nánast nákvæmlega sama hlutfall (27%) blaðsíðufjöldans í hvorum árgangi um sig. Af þessu má sjá, sem og staðfestist ef litið er til fyrri árganga, að hluti efnis er kalla má almenns eðlis fer hægt vaxandi og er það í takt við það sem hefur verið að gerast hjá læknablöðunum á hinum Norðurlöndunum. Hver og einn þessara megin efnishluta er mikilvægur og ekki hægt að segja að einn sé mikilvægari en annar. Auglýsingarnar tryggja að vissu marki fjármagn til útgáfu blaðsins, þar sem áskriftargjöld hrökkva skammt til en almenni hlutinn kemur á framfæri við lækna ýmsum mikilvægum upplýsingum og fréttum er snúa að lífi og starfi þeirra. Fræðilegi hlutinn er ef til vill sá hluti blaðsins sem er hvað mikilvægastur og gerir blaðið áhugavert, ekki bara fyrir lækna heldur einnig fyrir almenning sem fengið hefur nasasjón af þessum efnishluta í fjölmiðlum en sú umfjöllun hefur farið vaxandi síðustu árin.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2002/3/Ritstjornargreinar/nr/28/

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHannes Petersen-
dc.date.accessioned2008-01-15T13:37:52Z-
dc.date.available2008-01-15T13:37:52Z-
dc.date.issued2002-03-01-
dc.date.submitted2008-01-15-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2002, 88(3):183en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16940646-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/16116-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractLæknablaðið hefur nú verið gefið út með því sniði sem lesendur blaðsins þekkja það í dag frá ársbyrjun 2000. Nýju útliti blaðsins fylgdu ekki róttækar breytingar á innihaldi þess, sem enn má skipta í þrjá megin hluta, en það er efni fræðilegs eðlis, almennt efni er snýr að læknum og auglýsingar. Þegar skoðuð eru hlutföll þessara efnisþátta Læknablaðsins síðastliðin tvö ár kemur í ljós að fræðigreinarnar taka yfir tæplega helming blaðsíðufjöldans (44% árgangs 2000; 40% árgangs 2001), en auglýsingar nánast nákvæmlega sama hlutfall (27%) blaðsíðufjöldans í hvorum árgangi um sig. Af þessu má sjá, sem og staðfestist ef litið er til fyrri árganga, að hluti efnis er kalla má almenns eðlis fer hægt vaxandi og er það í takt við það sem hefur verið að gerast hjá læknablöðunum á hinum Norðurlöndunum. Hver og einn þessara megin efnishluta er mikilvægur og ekki hægt að segja að einn sé mikilvægari en annar. Auglýsingarnar tryggja að vissu marki fjármagn til útgáfu blaðsins, þar sem áskriftargjöld hrökkva skammt til en almenni hlutinn kemur á framfæri við lækna ýmsum mikilvægum upplýsingum og fréttum er snúa að lífi og starfi þeirra. Fræðilegi hlutinn er ef til vill sá hluti blaðsins sem er hvað mikilvægastur og gerir blaðið áhugavert, ekki bara fyrir lækna heldur einnig fyrir almenning sem fengið hefur nasasjón af þessum efnishluta í fjölmiðlum en sú umfjöllun hefur farið vaxandi síðustu árin.en
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2002/3/Ritstjornargreinar/nr/28/en
dc.subjectLæknablaðiðen
dc.subjectBlaðaútgáfaen
dc.subject.classificationLBL12-
dc.subject.meshMedical Journalismen
dc.titleLæknablaðið – frá læknum til lækna [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeThe icelandic medical journal - from physicians to physicians [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.