2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/16275
Title:
Vottorðamálið [ritstjórnargrein]
Other Titles:
The medical certificate issue [editorial]
Authors:
Þórir B. Kolbeinsson
Citation:
Læknablaðið 2002, 88 (2):97-8
Issue Date:
1-Feb-2002
Abstract:
Hvað segðir þú ef yfirmaður þinn tæki af þér svona 10% af fastalaununum og segði að eiginlega hefðirðu að hans mati aldrei átt að fá þau greidd en reyndar mættirðu tala við þá í launadeildinni, þeir muni sennilega bæta þér þetta upp seinna. Hafi vafist fyrir einhverjum við hverju heilsugæslulæknar voru að bregðast í svokölluðu vottorðamáli þá er ofangreint í grundvallaratriðum orsökin. Þann 19. desember 2001 setti heilbrigðisráðuneytið reglugerð sem fjallaði meðal annars um verð sem sjúklingar greiddu fyrir komur á heilsugæslustöðvar og til sérfræðilækna. Í sömu reglugerð var tekinn af svokallaður 10%-sjóður heilsugæslustöðva og sett inn klásúla um að greiðslur fyrir vottorð til Tryggingastofnunar ríkisins skuli sjúklingar hér eftir greiða til heilsugæslustöðva en ekki lengur til heilsugæslulækna. Hér er einhliða gripið inn í kjaramál lækna sem hafa fallið undir kjaranefnd síðan 1996. Mörg atriði eru umhugsunarverð í þessu ferli. Ráðuneytið grípur inn í kjaramál lækna en viðurkennir samt að kjaranefnd sé rétti aðilinn til að fjalla um málið með því að vísa því til kjaranefndar. Ráðuneytið kemur með einhliða túlkun á úrskurði kjaranefndar sem er andstæð þeirri túlkun sem unnið hefur verið eftir síðan fyrsti úrskurður kjaranefndar var kveðinn upp 3. mars 1998 og jafnframt andstæð þeirri áratuga hefð fyrir því að læknar fái greitt fyrir vottorð og hefur aldrei verið litið á sem hluta af fastalaunum. Og þannig mætti fleira telja.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2002/2/ritstjornargreinar//nr/742/

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÞórir B. Kolbeinsson-
dc.date.accessioned2008-01-17T14:22:04Z-
dc.date.available2008-01-17T14:22:04Z-
dc.date.issued2002-02-01-
dc.date.submitted2008-01-17-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2002, 88 (2):97-8en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16940653-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/16275-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractHvað segðir þú ef yfirmaður þinn tæki af þér svona 10% af fastalaununum og segði að eiginlega hefðirðu að hans mati aldrei átt að fá þau greidd en reyndar mættirðu tala við þá í launadeildinni, þeir muni sennilega bæta þér þetta upp seinna. Hafi vafist fyrir einhverjum við hverju heilsugæslulæknar voru að bregðast í svokölluðu vottorðamáli þá er ofangreint í grundvallaratriðum orsökin. Þann 19. desember 2001 setti heilbrigðisráðuneytið reglugerð sem fjallaði meðal annars um verð sem sjúklingar greiddu fyrir komur á heilsugæslustöðvar og til sérfræðilækna. Í sömu reglugerð var tekinn af svokallaður 10%-sjóður heilsugæslustöðva og sett inn klásúla um að greiðslur fyrir vottorð til Tryggingastofnunar ríkisins skuli sjúklingar hér eftir greiða til heilsugæslustöðva en ekki lengur til heilsugæslulækna. Hér er einhliða gripið inn í kjaramál lækna sem hafa fallið undir kjaranefnd síðan 1996. Mörg atriði eru umhugsunarverð í þessu ferli. Ráðuneytið grípur inn í kjaramál lækna en viðurkennir samt að kjaranefnd sé rétti aðilinn til að fjalla um málið með því að vísa því til kjaranefndar. Ráðuneytið kemur með einhliða túlkun á úrskurði kjaranefndar sem er andstæð þeirri túlkun sem unnið hefur verið eftir síðan fyrsti úrskurður kjaranefndar var kveðinn upp 3. mars 1998 og jafnframt andstæð þeirri áratuga hefð fyrir því að læknar fái greitt fyrir vottorð og hefur aldrei verið litið á sem hluta af fastalaunum. Og þannig mætti fleira telja.en
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2002/2/ritstjornargreinar//nr/742/en
dc.subjectLæknisvottorðen
dc.subjectKjaramálen
dc.subjectLæknaren
dc.subject.classificationLBL12-
dc.titleVottorðamálið [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeThe medical certificate issue [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.