2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/18156
Title:
Mæðradauði í heiminum
Authors:
Jenný Inga Eiðsdóttir
Citation:
Ljósmæðrablaðið 2007, 85(2):23-4
Issue Date:
1-Dec-2007
Abstract:
Það er sorgleg staðreynd að á hverju ári deyja þúsundir kvenna í heiminum á meðgöngu, í fæðingu eða fyrstu sex vikurnar eftir fæðingu. Þessi dauðsföll hafa verið skilgreind sem mæðradauði og þurfa á einhvern hátt að tengjast meðgöngunni beint eða óbeint. Tölur frá árinu 2000 eru: 529.000 konur á heimsvísu. Mæðradauðinn er mestur í Afríku þar sem tíðnin er 500 konur miðað við hverjar 100.000 fæðingar (life births). Það er svipuð tíðni og var í Evrópu í lok 19. aldar. Ástandið er verst í löndunum sunnan Sahara þar sem tólfta hver kona deyr sem er sambærilegt við mæðradauða í Svíþjóð um miðja 1 . öld. Asía fylgir fast á eftir Afríku í mæðradauða og þá sérstaklega suður Asía. Í Norður Evrópu er tíðnin hins vegar 25 af hverjum 100.000 fæðingum eða ein kona miðað við 4000 fæðingar. Það telst til tíðinda hér á Íslandi og almennt á Norðurlöndunum ef kona deyr við barnsburð og margir halda líklega að það heyri sögunni til ...
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.ljosmodir.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJenný Inga Eiðsdóttir-
dc.date.accessioned2008-02-13T14:32:29Z-
dc.date.available2008-02-13T14:32:29Z-
dc.date.issued2007-12-01-
dc.date.submitted2008-02-13-
dc.identifier.citationLjósmæðrablaðið 2007, 85(2):23-4en
dc.identifier.issn1670-2670-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/18156-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÞað er sorgleg staðreynd að á hverju ári deyja þúsundir kvenna í heiminum á meðgöngu, í fæðingu eða fyrstu sex vikurnar eftir fæðingu. Þessi dauðsföll hafa verið skilgreind sem mæðradauði og þurfa á einhvern hátt að tengjast meðgöngunni beint eða óbeint. Tölur frá árinu 2000 eru: 529.000 konur á heimsvísu. Mæðradauðinn er mestur í Afríku þar sem tíðnin er 500 konur miðað við hverjar 100.000 fæðingar (life births). Það er svipuð tíðni og var í Evrópu í lok 19. aldar. Ástandið er verst í löndunum sunnan Sahara þar sem tólfta hver kona deyr sem er sambærilegt við mæðradauða í Svíþjóð um miðja 1 . öld. Asía fylgir fast á eftir Afríku í mæðradauða og þá sérstaklega suður Asía. Í Norður Evrópu er tíðnin hins vegar 25 af hverjum 100.000 fæðingum eða ein kona miðað við 4000 fæðingar. Það telst til tíðinda hér á Íslandi og almennt á Norðurlöndunum ef kona deyr við barnsburð og margir halda líklega að það heyri sögunni til ...en
dc.language.isoisen
dc.publisherLjósmæðrafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.ljosmodir.isen
dc.subjectMæðraduðien
dc.subjectÞróunarlönden
dc.subject.classificationLJO12-
dc.titleMæðradauði í heiminumis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLjósmæðrablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.