HPV bólusetning og leghálskrabbameinsleit á Íslandi [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/18174
Title:
HPV bólusetning og leghálskrabbameinsleit á Íslandi [ritstjórnargrein]
Other Titles:
HPV vaccination and cervical cancer screening [editorial]
Authors:
Kristján Sigurdsson
Citation:
Læknablaðið 2007, 93(12):819, 821
Issue Date:
1-Dec-2007
Abstract:
Leghálskrabbamein er á heimsvísu annað algengasta krabbamein í konum með um 500.000 ný tilfelli á ári og um 275.000 konur deyja árlega úr sjúkdómnum (1). Fjögur af hverjum fimm tilfellum greinast í þróunarlöndunum þar sem nýgengi sjúkdómsins getur farið yfir 40 tilfelli á 100.000 konur. Á Norðurlöndum er nýgengið nú um og undir 9 á 100.000 konur og hefur nýgengið fallið um 50-72% og dánartíðnin um 63-83% eftir upphaf skipulegrar leghálskrabbameinsleitar 1962-1964 í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Svíþjóð og 1995 í Noregi (2). Leghálskrabbamein hefur lengi verið tengt lífsstíl og kynhegðan og hafa þar verið nefndir til þættir svo sem aldur við fyrstu samfarir, fjöldi rekkjunauta, kynsjúkdómar, reykingar og getnaðarvarnarpillan. Á seinni hluta síðustu aldar kom í ljós að allir þessir áhættuþættir tengjast HPV (Human Papilloma Virus) smiti.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2007/12/nr/2983

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKristján Sigurdsson-
dc.date.accessioned2008-02-13T14:07:46Z-
dc.date.available2008-02-13T14:07:46Z-
dc.date.issued2007-12-01-
dc.date.submitted2008-02-13-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2007, 93(12):819, 821en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid18057470-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/18174-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractLeghálskrabbamein er á heimsvísu annað algengasta krabbamein í konum með um 500.000 ný tilfelli á ári og um 275.000 konur deyja árlega úr sjúkdómnum (1). Fjögur af hverjum fimm tilfellum greinast í þróunarlöndunum þar sem nýgengi sjúkdómsins getur farið yfir 40 tilfelli á 100.000 konur. Á Norðurlöndum er nýgengið nú um og undir 9 á 100.000 konur og hefur nýgengið fallið um 50-72% og dánartíðnin um 63-83% eftir upphaf skipulegrar leghálskrabbameinsleitar 1962-1964 í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Svíþjóð og 1995 í Noregi (2). Leghálskrabbamein hefur lengi verið tengt lífsstíl og kynhegðan og hafa þar verið nefndir til þættir svo sem aldur við fyrstu samfarir, fjöldi rekkjunauta, kynsjúkdómar, reykingar og getnaðarvarnarpillan. Á seinni hluta síðustu aldar kom í ljós að allir þessir áhættuþættir tengjast HPV (Human Papilloma Virus) smiti.en
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2007/12/nr/2983en
dc.subjectLeghálskrabbameinen
dc.subjectBóluefnien
dc.subjectBólusetningaren
dc.subject.classificationLBL12-
dc.subject.meshAdolescenten
dc.subject.meshAdulten
dc.subject.meshCervical Intraepithelial Neoplasiaen
dc.subject.meshFemaleen
dc.subject.meshHuman papillomavirus 16en
dc.subject.meshHuman papillomavirus 18en
dc.subject.meshHumansen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshMass Screeningen
dc.subject.meshPapillomavirus Infectionsen
dc.subject.meshPapillomavirus Vaccinesen
dc.subject.meshUterine Cervical Neoplasmsen
dc.subject.meshVaginal Smearsen
dc.titleHPV bólusetning og leghálskrabbameinsleit á Íslandi [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeHPV vaccination and cervical cancer screening [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.