Herðingardýpt plastfyllingarefna og styrkur herðingaljósa á íslenskum tannlæknstofum

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/18496
Title:
Herðingardýpt plastfyllingarefna og styrkur herðingaljósa á íslenskum tannlæknstofum
Other Titles:
Depth of cure versus light output in Icelandic dental offices
Authors:
Sigurður Örn Eiríkson; Jónas Geirson; Birgir Péturson; Jóhann Vilhjálmson; Sigurður Rúnar
Citation:
Tannlæknablaðið 2007, 25(1):11-14
Issue Date:
2007
Abstract:
OBJECTIVES: The aim of this study was to evaluate the quality of curing lights used in dental offices, using depth of cure (DOC) and light intensity measurements. METHODS: A random sample of 10% of dental offices in Iceland were visited and their curing lights tested. Light intensity of the curing lights was determined with a curing radiometer. Furthermore, two different resin composites, Tetric Ceram (TC) and Heliomolar (HM), were cured for 20 seconds. Depth of cure was recorded with scraping method in compliance with ISO standards. Associations between measured light output and DOC were calculated. RESULTS: 37 curing lights were tested, 20 QuartzTungsten Halogen lamps and 17 LED's. Output from four curing light units (11%) measured below 200 mW/cm2. 19% of the lights had output below the recommended 300 mW/cm2. The mean light output was 527 mW/cm2. The mean DOC for LED lights measured 2,11 mm and 1,90 mm for halogen lights. This difference was, however, not significant (t-test). The mean DOC for HM was 1,66 mm and 2,35 mm for TC. This difference was significant (p<0.05). A significant correlation was observed between light intensity and depth of cure with Pearson’s r=0,78 for HM and r=0,92 for TC (p<0.001). RESULTS: A regression model was built with the outcome variable „depth of cure”. Independent variables: „light intensity”; „type of material”; and „type of light” (LED; QTH) were entered into the model. The variables: „light intensity”; and „type of material” reached significance in the model (p<0,001), while the variable describing either a LED light or a halogen type light failed to reach significance. CONCLUSION: 81% of curing lights tested showed light intensity equal to or over 300mW/cm2. Curing radiometer can be used to evaluate depth of cure for both QTH and LED lights as no statistical difference was recorded for the type of light.; Markmið: Mikilvægi plastfyllingarefna fer hratt vaxandi í nútímatannlækningum. Þess vegna verða gæði herðingarljósa æ mikilvægari. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna gæði herðingarljósa sem notuð eru í tannlæknastofum á höfuðborgarsvæðinu með ljósstyrksmælingum og mælingum á herðingardýpt plastefna (depth of cure eða DOC). Efni og aðferðir: Með slembiúrtaki hjá tannlæknum sem starfa á höfuðborgarsvæðinu, voru 30 tannlæknar valdir til þátttöku og var ljósstyrkur 37 herðingarljósa í eigu þeirra mældur með herðingarmæli (Curing radiometer Model 100). Að auki voru tvö mismuandi plastefni, Tetric Ceram og Heliomolar ljóshert með þessum herðingarljósum í 20 sekúndur og herðingardýpt mæld samkvæmt ISO staðli. Samband ljósstyrks og herðingardýpt var metið. Niðurstöður: Af þeim herðingarljósum sem voru prófuð, voru 20 Quartz Tungsten Halogen ljós og 17 Light Emitting Diodes (LED). 81% ljósanna mældust með styrk yfir 300 mW/cm2, sem er almennt talið lágmarks ásættanlegur ljósstyrkur herðingarljósa. Styrkur fjögurra ljósa mældist undir 200 mW/cm2 eða 11%. Þrjú ljós að auki mældust á bilinu 200-300 mW/cm2. Meðalljósstyrkur var 527 mW/cm2 og meðalherðingardýpt var 2,11 mm fyrir LED ljós og 1,90 mm fyrir halogen ljós. Þessi munur var ekki tölfræðilega marktækur (t-test). Meðalherðingardýpt við herðingu Heliomolar var 1,66 mm og 2,35 mm þegar Tetric Ceram var hert og var munurinn marktækur (p<0.05). Sterk og marktæk fylgni var á milli ljósstyrkleika og herðingardýptar (Pearson´s r=0,78 fyrir Heliomolar og r=0,92 fyrir Tetric Ceram, p<0.001). Ályktun: Fjögur af hverjum fimm (81%) herðingarljósum á íslenskum tannlæknastofum, reyndust hafa ljósstyrk meiri en 300 mW/cm2. Herðingarmælir (Curing radiometer) er nothæfur til að áætla herðingardýpt halógenljósa og LED ljósa. Ekki skiptir máli fyrir hvora ljóstegundina verið er að áætla, þar sem ekki var tölfræðilegur munur á milli tegunda.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.tannsi.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurður Örn Eiríkson-
dc.contributor.authorJónas Geirson-
dc.contributor.authorBirgir Péturson-
dc.contributor.authorJóhann Vilhjálmson-
dc.contributor.authorSigurður Rúnar-
dc.date.accessioned2008-02-15T17:02:16Z-
dc.date.available2008-02-15T17:02:16Z-
dc.date.issued2007-
dc.date.submitted2007-02-15-
dc.identifier.citationTannlæknablaðið 2007, 25(1):11-14en
dc.identifier.issn1018-7138-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/18496-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractOBJECTIVES: The aim of this study was to evaluate the quality of curing lights used in dental offices, using depth of cure (DOC) and light intensity measurements. METHODS: A random sample of 10% of dental offices in Iceland were visited and their curing lights tested. Light intensity of the curing lights was determined with a curing radiometer. Furthermore, two different resin composites, Tetric Ceram (TC) and Heliomolar (HM), were cured for 20 seconds. Depth of cure was recorded with scraping method in compliance with ISO standards. Associations between measured light output and DOC were calculated. RESULTS: 37 curing lights were tested, 20 QuartzTungsten Halogen lamps and 17 LED's. Output from four curing light units (11%) measured below 200 mW/cm2. 19% of the lights had output below the recommended 300 mW/cm2. The mean light output was 527 mW/cm2. The mean DOC for LED lights measured 2,11 mm and 1,90 mm for halogen lights. This difference was, however, not significant (t-test). The mean DOC for HM was 1,66 mm and 2,35 mm for TC. This difference was significant (p<0.05). A significant correlation was observed between light intensity and depth of cure with Pearson’s r=0,78 for HM and r=0,92 for TC (p<0.001). RESULTS: A regression model was built with the outcome variable „depth of cure”. Independent variables: „light intensity”; „type of material”; and „type of light” (LED; QTH) were entered into the model. The variables: „light intensity”; and „type of material” reached significance in the model (p<0,001), while the variable describing either a LED light or a halogen type light failed to reach significance. CONCLUSION: 81% of curing lights tested showed light intensity equal to or over 300mW/cm2. Curing radiometer can be used to evaluate depth of cure for both QTH and LED lights as no statistical difference was recorded for the type of light.en
dc.description.abstractMarkmið: Mikilvægi plastfyllingarefna fer hratt vaxandi í nútímatannlækningum. Þess vegna verða gæði herðingarljósa æ mikilvægari. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna gæði herðingarljósa sem notuð eru í tannlæknastofum á höfuðborgarsvæðinu með ljósstyrksmælingum og mælingum á herðingardýpt plastefna (depth of cure eða DOC). Efni og aðferðir: Með slembiúrtaki hjá tannlæknum sem starfa á höfuðborgarsvæðinu, voru 30 tannlæknar valdir til þátttöku og var ljósstyrkur 37 herðingarljósa í eigu þeirra mældur með herðingarmæli (Curing radiometer Model 100). Að auki voru tvö mismuandi plastefni, Tetric Ceram og Heliomolar ljóshert með þessum herðingarljósum í 20 sekúndur og herðingardýpt mæld samkvæmt ISO staðli. Samband ljósstyrks og herðingardýpt var metið. Niðurstöður: Af þeim herðingarljósum sem voru prófuð, voru 20 Quartz Tungsten Halogen ljós og 17 Light Emitting Diodes (LED). 81% ljósanna mældust með styrk yfir 300 mW/cm2, sem er almennt talið lágmarks ásættanlegur ljósstyrkur herðingarljósa. Styrkur fjögurra ljósa mældist undir 200 mW/cm2 eða 11%. Þrjú ljós að auki mældust á bilinu 200-300 mW/cm2. Meðalljósstyrkur var 527 mW/cm2 og meðalherðingardýpt var 2,11 mm fyrir LED ljós og 1,90 mm fyrir halogen ljós. Þessi munur var ekki tölfræðilega marktækur (t-test). Meðalherðingardýpt við herðingu Heliomolar var 1,66 mm og 2,35 mm þegar Tetric Ceram var hert og var munurinn marktækur (p<0.05). Sterk og marktæk fylgni var á milli ljósstyrkleika og herðingardýptar (Pearson´s r=0,78 fyrir Heliomolar og r=0,92 fyrir Tetric Ceram, p<0.001). Ályktun: Fjögur af hverjum fimm (81%) herðingarljósum á íslenskum tannlæknastofum, reyndust hafa ljósstyrk meiri en 300 mW/cm2. Herðingarmælir (Curing radiometer) er nothæfur til að áætla herðingardýpt halógenljósa og LED ljósa. Ekki skiptir máli fyrir hvora ljóstegundina verið er að áætla, þar sem ekki var tölfræðilegur munur á milli tegunda.is
dc.language.isoisen
dc.publisherTannlæknafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.tannsi.isen
dc.subjectTannfyllingaren
dc.subjectPlasten
dc.subject.classificationTAN12-
dc.titleHerðingardýpt plastfyllingarefna og styrkur herðingaljósa á íslenskum tannlæknstofumis
dc.title.alternativeDepth of cure versus light output in Icelandic dental officesen
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentTannlæknadeild Háskóla Íslands, Reykjavíken
dc.identifier.journalTannlæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.