Mikilvægi sjúkraskráa tannlækna í réttarrannsóknum

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/18576
Title:
Mikilvægi sjúkraskráa tannlækna í réttarrannsóknum
Authors:
Sigríður Rósa Víðisdóttir; Svend Richter
Citation:
Tannlæknablaðið 2007, 25(1):51-4
Issue Date:
2007
Abstract:
Í nútíma samfélagi eru lagalegar, félagslegar, fjárhagslegar og tilfinningarlegar ástæður fyrir auðkenningu óþekktra einstaklinga. Oftast er um látna menn að ræða. Þó er stundum nauðsynlegt að bera kennsl á lifandi einstaklinga, en þá liggja oft lagalegar eða læknisfræðilegar ástæður að baki. Helst eru notaðar þrjár aðferðir til að bera kennsl á látna, sem hver og ein getur leitt til öruggrar auðkenningar. Þær eru tannfræðileg greining, greining fingrafara og DNA greining. Það er DVI-kennslanefnd Ríkislögreglustjórans sem hér á landi er falið er að bera kennsl á óþekkta menn.1 Verkefni nefndarinnar er „að leitast við að bera kennsl á menn, er margir hafa týnt lífi í flugslysi, skriðuföllum, snjóflóðum, flóði eða skipsskaða eða öðrum náttúruhamförum, eða þegar óþekkt lík eða líkamsleifar finnast”. Einnig segir að nefndin skuli semja skýrslu um niðurstöður sínar. Þegar þær lúta að því að kennsl séu borin á einhvern, skal tilgreint á hvaða atriðum niðurstöðurnar séu byggðar. Sérstök lög gilda um horfna menn.2
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.tannsi.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigríður Rósa Víðisdóttir-
dc.contributor.authorSvend Richter-
dc.date.accessioned2008-02-18T13:02:31Z-
dc.date.available2008-02-18T13:02:31Z-
dc.date.issued2007-
dc.date.submitted2008-02-18-
dc.identifier.citationTannlæknablaðið 2007, 25(1):51-4en
dc.identifier.issn1018-7138-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/18576-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ nútíma samfélagi eru lagalegar, félagslegar, fjárhagslegar og tilfinningarlegar ástæður fyrir auðkenningu óþekktra einstaklinga. Oftast er um látna menn að ræða. Þó er stundum nauðsynlegt að bera kennsl á lifandi einstaklinga, en þá liggja oft lagalegar eða læknisfræðilegar ástæður að baki. Helst eru notaðar þrjár aðferðir til að bera kennsl á látna, sem hver og ein getur leitt til öruggrar auðkenningar. Þær eru tannfræðileg greining, greining fingrafara og DNA greining. Það er DVI-kennslanefnd Ríkislögreglustjórans sem hér á landi er falið er að bera kennsl á óþekkta menn.1 Verkefni nefndarinnar er „að leitast við að bera kennsl á menn, er margir hafa týnt lífi í flugslysi, skriðuföllum, snjóflóðum, flóði eða skipsskaða eða öðrum náttúruhamförum, eða þegar óþekkt lík eða líkamsleifar finnast”. Einnig segir að nefndin skuli semja skýrslu um niðurstöður sínar. Þegar þær lúta að því að kennsl séu borin á einhvern, skal tilgreint á hvaða atriðum niðurstöðurnar séu byggðar. Sérstök lög gilda um horfna menn.2en
dc.language.isoisen
dc.publisherTannlæknafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.tannsi.isen
dc.subjectRéttarlæknisfræðien
dc.subjectRéttartannlækningaren
dc.subject.classificationTAN12-
dc.subject.meshForensic Dentistryen
dc.titleMikilvægi sjúkraskráa tannlækna í réttarrannsóknumis
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentTannlæknadeild Háskóla Íslandsen
dc.identifier.journalTannlæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.