Skorpulifur, lifrarbólga C og áfengisneysla á Íslandi [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/18752
Title:
Skorpulifur, lifrarbólga C og áfengisneysla á Íslandi [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Cirrhosis hepatis, viral hepatitis C and alcohol consumption in Iceland [editorial]
Authors:
Bjarni Þjóðleifsson
Citation:
Læknablaðið 2008, 94(1):7
Issue Date:
1-Jan-2008
Abstract:
Nýgengi skorpulifrar á Íslandi er hið lægsta sem þekkist meðal vestrænna þjóða. Rannsókn fyrir tímabilið 1950-1990 sýndi að nýgengi var að meðaltali 4,8 tilfelli árlega fyrir 100.000 íbúa (1). Á árunum 1994-2003 var nýgengi 3,4 sem er 4-6 sinnum lægra en hjá flestum öðrum vestrænum þjóðum (2). Skorpulifur er endastig margra ólíkra sjúkdóma en meðal vestrænna þjóða er alkóhólismi langalgengasta orsökin (50-70%) og næst á eftir kemur lifrarbólga C (8-12%), en ef þessir sjúkdómar fara saman þá margfaldast skaðsemin. Lifrarbólga C er nýr sjúkdómur á Íslandi, mest bundin við fíkniefnaneytendur og alls hafa um 1100 einstaklingar greinst með lifrarbólgu C á Íslandi. Í þessu tölublaði Læknablaðsins er grein um 97 einstaklinga úr þessum hópi sem fóru í lifrarsýnatöku og var könnuð bólguvirkni og bandvefsmyndun og tengsl við klíníska þætti. Um 73% sjúklinga höfðu enga/mjög væga bólgu og 86% voru með enga/mjög væga bandvefsmyndun og einungis fjórir höfðu skorpulifur. Þessi lága tíðni er ekki alveg óvænt þar sem meðgöngutími skorpulifrar er 10-30 ár og flestir höfðu verið sýktir í minna en 10 ár.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2008/01/nr/3014

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorBjarni Þjóðleifsson-
dc.date.accessioned2008-02-20T15:47:00Z-
dc.date.available2008-02-20T15:47:00Z-
dc.date.issued2008-01-01-
dc.date.submitted2008-02-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 94(1):7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid18204105-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/18752-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractNýgengi skorpulifrar á Íslandi er hið lægsta sem þekkist meðal vestrænna þjóða. Rannsókn fyrir tímabilið 1950-1990 sýndi að nýgengi var að meðaltali 4,8 tilfelli árlega fyrir 100.000 íbúa (1). Á árunum 1994-2003 var nýgengi 3,4 sem er 4-6 sinnum lægra en hjá flestum öðrum vestrænum þjóðum (2). Skorpulifur er endastig margra ólíkra sjúkdóma en meðal vestrænna þjóða er alkóhólismi langalgengasta orsökin (50-70%) og næst á eftir kemur lifrarbólga C (8-12%), en ef þessir sjúkdómar fara saman þá margfaldast skaðsemin. Lifrarbólga C er nýr sjúkdómur á Íslandi, mest bundin við fíkniefnaneytendur og alls hafa um 1100 einstaklingar greinst með lifrarbólgu C á Íslandi. Í þessu tölublaði Læknablaðsins er grein um 97 einstaklinga úr þessum hópi sem fóru í lifrarsýnatöku og var könnuð bólguvirkni og bandvefsmyndun og tengsl við klíníska þætti. Um 73% sjúklinga höfðu enga/mjög væga bólgu og 86% voru með enga/mjög væga bandvefsmyndun og einungis fjórir höfðu skorpulifur. Þessi lága tíðni er ekki alveg óvænt þar sem meðgöngutími skorpulifrar er 10-30 ár og flestir höfðu verið sýktir í minna en 10 ár.en
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2008/01/nr/3014en
dc.subjectÁfengisneyslaen
dc.subjectLifrarbólgaen
dc.subjectSkorpulifuren
dc.subject.classificationLBL12-
dc.subject.meshPubMed - in processen
dc.subject.meshHepatitis Cen
dc.titleSkorpulifur, lifrarbólga C og áfengisneysla á Íslandi [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeCirrhosis hepatis, viral hepatitis C and alcohol consumption in Iceland [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.