Hirsla and Open Access25


Logo

Opinn aðgangur er opinn, ókeypis aðgangur á Netinu að heildartexta vísindagreina og námsbóka. Aðallega er talað um opinn aðgang í tengslum við útgáfu ritrýndra vísindagreina. Grein sem gefin er út í opnum aðgangi hefur sérstakan fyrirvara þar sem hver sem er, hvar sem er í heiminum, fær leyfi til að lesa greinina, afrita hana og dreifa henni.


Toolbar

Latest publications  RSS Feed Subscribe for email notification