2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/19197
Title:
Lifrarbólga C : rannsókn á vefjameinafræði og tengslum við klíníska þætti
Other Titles:
Hepatitis C: a clinical-histopathological study
Authors:
Páll Svavar Pálsson; Jón Gunnlaugur Jónasson; Sigurður Ólafsson
Citation:
Læknablaðið 2008, 94(1):13-7
Issue Date:
1-Jan-2008
Abstract:
OBJECTIVE: Hepatitis C is a common cause of chronic hepatitis and cirrhosis in Western countries. In recent years a large group of individuals have been diagnosed with the disease in Iceland. The aim of this study was to investigate histological parameters of patients with hepatitis C and to correlate histological findings with clinical findings. MATERIALS AND METHODS: In this retrospective study, all patients diagnosed with hepatitis C in Iceland that had a liver biopsy in the years 1991-2001 were included. Data on age, route of infection, duration of infection and co-infection was obtained from medical records. Liver biopsy specimens were evaluated and inflammatory activity graded and the degree of fibrosis staged. RESULTS: In all 97 patients (58 males, 39 females) were included in the study. The mean age was 35.6 years (range 11-64). Risk factors were intravenous drug abuse in 70 (72.6%), blood transfusion in 12 (12.4%) and eight had no known risk factors. Estimated duration of infection was 8.85 years (range 1-31). Average inflammatory grade was 2.84 (range 0-8) and average fibrosis stage was 0.95 (range 0-6). The majority (72.6%) of patients had minimal or no inflammation and 85.5% had minimal or no fibrosis. Only four patients had cirrhosis. Significant correlation was observed between the age at infection and the degree of fibrosis. No correlation was detected between the duration of infection or route of infection and histopathological parameters. CONCLUSION: Patients with hepatitis C that underwent a liver biopsy in 1991-2000 had mild histopathological changes in the liver. This is most likely due to short duration of infection and young age of the patients in this study.; Tilgangur: Lifrarbólga C er ein algengasta orsök langvinnrar lifrarbólgu og skorpulifrar á Vesturlöndum. Á undanförnum árum hefur stór hópur Íslendinga greinst með sjúkdóminn. Þessi rannsókn miðaði að því að kanna bólguvirkni og bandvefsmyndun í vefjasýnum sjúklinga með lifrarbólgu C og athuga tengsl við klíníska þætti. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var aftursæ og náði til allra sjúklinga með lifrarbólgu C sem fóru í lifrarsýnistöku á tímabilinu 1991-2000. Upplýsinga var aflað um aldur, smitleið, smittíma, lifrarpróf, samhliða sýkingar og fleira. Vefjasýni voru endurskoðuð og metin var bólga og bandvefsmyndun. Einnig var könnuð fylgni klínískra þátta við niðurstöður úr vefjasýnum. Niðurstöður: Alls 97 sjúklingar (58 karlar og 39 konur) uppfylltu skilmerki rannsóknarinnar og var meðalaldur 35,6 ár (bil 11-64). Sprautufíklar voru 77 (79,4%), blóðþegar 12 (12,4%) og hjá átta (8,2%) var smitleið óþekkt. Áætlaður smittími var 8,85 ár (bil 1-31). Meðaltal bólgudrepsstuðuls var 2,84 (bil 0-8) og bandvefsstuðuls 0,95 (bil 0-6). Alls voru 70 (72,6%) sjúklingar með enga/mjög væga bólgu og 83 (85,5%) með enga/mjög væga bandvefsmyndun. Einungis fjórir höfðu skorpulifur. Fylgni var á milli áætlaðs aldurs við smit og bandvefsmyndunar. Ekki var fylgni á milli smittíma eða smitleiðar og vefjameinafræðilegra þátta. Ályktun: Sjúklingar með lifrarbólgu C sem fóru í lifrarsýnistöku árin 1991-2000 höfðu væga bólgu og bandvefsmyndun í lifur. Líklegasta skýringin er tiltölulega stuttur smittími og lágur aldur.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2008/01/nr/3036

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorPáll Svavar Pálsson-
dc.contributor.authorJón Gunnlaugur Jónasson-
dc.contributor.authorSigurður Ólafsson-
dc.date.accessioned2008-02-26T14:18:12Z-
dc.date.available2008-02-26T14:18:12Z-
dc.date.issued2008-01-01-
dc.date.submitted2008-02-26-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 94(1):13-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid18204107-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/19197-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractOBJECTIVE: Hepatitis C is a common cause of chronic hepatitis and cirrhosis in Western countries. In recent years a large group of individuals have been diagnosed with the disease in Iceland. The aim of this study was to investigate histological parameters of patients with hepatitis C and to correlate histological findings with clinical findings. MATERIALS AND METHODS: In this retrospective study, all patients diagnosed with hepatitis C in Iceland that had a liver biopsy in the years 1991-2001 were included. Data on age, route of infection, duration of infection and co-infection was obtained from medical records. Liver biopsy specimens were evaluated and inflammatory activity graded and the degree of fibrosis staged. RESULTS: In all 97 patients (58 males, 39 females) were included in the study. The mean age was 35.6 years (range 11-64). Risk factors were intravenous drug abuse in 70 (72.6%), blood transfusion in 12 (12.4%) and eight had no known risk factors. Estimated duration of infection was 8.85 years (range 1-31). Average inflammatory grade was 2.84 (range 0-8) and average fibrosis stage was 0.95 (range 0-6). The majority (72.6%) of patients had minimal or no inflammation and 85.5% had minimal or no fibrosis. Only four patients had cirrhosis. Significant correlation was observed between the age at infection and the degree of fibrosis. No correlation was detected between the duration of infection or route of infection and histopathological parameters. CONCLUSION: Patients with hepatitis C that underwent a liver biopsy in 1991-2000 had mild histopathological changes in the liver. This is most likely due to short duration of infection and young age of the patients in this study.en
dc.description.abstractTilgangur: Lifrarbólga C er ein algengasta orsök langvinnrar lifrarbólgu og skorpulifrar á Vesturlöndum. Á undanförnum árum hefur stór hópur Íslendinga greinst með sjúkdóminn. Þessi rannsókn miðaði að því að kanna bólguvirkni og bandvefsmyndun í vefjasýnum sjúklinga með lifrarbólgu C og athuga tengsl við klíníska þætti. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var aftursæ og náði til allra sjúklinga með lifrarbólgu C sem fóru í lifrarsýnistöku á tímabilinu 1991-2000. Upplýsinga var aflað um aldur, smitleið, smittíma, lifrarpróf, samhliða sýkingar og fleira. Vefjasýni voru endurskoðuð og metin var bólga og bandvefsmyndun. Einnig var könnuð fylgni klínískra þátta við niðurstöður úr vefjasýnum. Niðurstöður: Alls 97 sjúklingar (58 karlar og 39 konur) uppfylltu skilmerki rannsóknarinnar og var meðalaldur 35,6 ár (bil 11-64). Sprautufíklar voru 77 (79,4%), blóðþegar 12 (12,4%) og hjá átta (8,2%) var smitleið óþekkt. Áætlaður smittími var 8,85 ár (bil 1-31). Meðaltal bólgudrepsstuðuls var 2,84 (bil 0-8) og bandvefsstuðuls 0,95 (bil 0-6). Alls voru 70 (72,6%) sjúklingar með enga/mjög væga bólgu og 83 (85,5%) með enga/mjög væga bandvefsmyndun. Einungis fjórir höfðu skorpulifur. Fylgni var á milli áætlaðs aldurs við smit og bandvefsmyndunar. Ekki var fylgni á milli smittíma eða smitleiðar og vefjameinafræðilegra þátta. Ályktun: Sjúklingar með lifrarbólgu C sem fóru í lifrarsýnistöku árin 1991-2000 höfðu væga bólgu og bandvefsmyndun í lifur. Líklegasta skýringin er tiltölulega stuttur smittími og lágur aldur.is
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2008/01/nr/3036en
dc.subjectLifrarbólgaen
dc.subject.classificationLBL12-
dc.subject.meshHepatitis Cen
dc.subject.meshBlood Transfusionen
dc.subject.meshLiver Cirrhosisen
dc.titleLifrarbólga C : rannsókn á vefjameinafræði og tengslum við klíníska þættiis
dc.title.alternativeHepatitis C: a clinical-histopathological studyen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.