2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/19635
Title:
Þjónustuferli í iðjuþjálfun
Authors:
Guðrún Pálmadóttir
Citation:
Iðjuþjálfinn 2007, 29(2):32-7
Issue Date:
2007
Abstract:
Þjónusta er ferli, sama hvar og af hverjum hún er veitt. Ferli þjónustu er sú atburðarás sem á sér stað þegar fagmaður vinnur með skjólstæðingi sínum í að leysa vanda hins síðarnefnda. Ýmsir fræðimenn innan iðjuþjálfunar hafa lýst þessari atburðarás á myndrænan hátt og sett hana fram í skilgreindum þrepum. Með því móti er skapaður rammi um vinnulag iðjuþjálfans og rökleiðslu hans. Kanadíska þjónustuferlið (Canadian Association of Occupational Therapists [CAOT], 2002) og þjónustuferli bandaríska iðjuþjálfafélagsins (American Occupational Therapy Association [AOTA], 2002) hafa náð víðtækri útbreiðslu, en auk þeirra eru þjónustuferli kennt við líkanið um iðju mannsins (Kielhofner, 2002) og þjónustuferli sett fram af Fisher (Fisher, 1998 og 2006) nokkuð vel þekkt. Í þessari grein er fjallað um þessi fjögur ferli, einkenni þeirra og notagildi. Tilgangur greinarinnar er að auðvelda iðjuþjálfum að átta sig á hvaða ferli falli best að þeirra starfshlutverki og þjónustuaðstæðum og hvernig nýta megi þjónustuferlið til að styrkja faglegt vinnulag og rökleiðslu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sigl.is/idju

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGuðrún Pálmadóttir-
dc.date.accessioned2008-03-04T16:44:17Z-
dc.date.available2008-03-04T16:44:17Z-
dc.date.issued2007-
dc.date.submitted2008-03-04-
dc.identifier.citationIðjuþjálfinn 2007, 29(2):32-7en
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/19635-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÞjónusta er ferli, sama hvar og af hverjum hún er veitt. Ferli þjónustu er sú atburðarás sem á sér stað þegar fagmaður vinnur með skjólstæðingi sínum í að leysa vanda hins síðarnefnda. Ýmsir fræðimenn innan iðjuþjálfunar hafa lýst þessari atburðarás á myndrænan hátt og sett hana fram í skilgreindum þrepum. Með því móti er skapaður rammi um vinnulag iðjuþjálfans og rökleiðslu hans. Kanadíska þjónustuferlið (Canadian Association of Occupational Therapists [CAOT], 2002) og þjónustuferli bandaríska iðjuþjálfafélagsins (American Occupational Therapy Association [AOTA], 2002) hafa náð víðtækri útbreiðslu, en auk þeirra eru þjónustuferli kennt við líkanið um iðju mannsins (Kielhofner, 2002) og þjónustuferli sett fram af Fisher (Fisher, 1998 og 2006) nokkuð vel þekkt. Í þessari grein er fjallað um þessi fjögur ferli, einkenni þeirra og notagildi. Tilgangur greinarinnar er að auðvelda iðjuþjálfum að átta sig á hvaða ferli falli best að þeirra starfshlutverki og þjónustuaðstæðum og hvernig nýta megi þjónustuferlið til að styrkja faglegt vinnulag og rökleiðslu.en
dc.language.isoisen
dc.publisherIðjuþjálfafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sigl.is/idjuen
dc.subjectLeiðbeiningaren
dc.subjectIðjuþjálfunen
dc.subject.classificationIDJ12-
dc.titleÞjónustuferli í iðjuþjálfunis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalIðjuþjálfinnen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.