Leikni í að nota hjólastól : könnun með­al mænuskaðaðra Íslend­inga

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/19895
Title:
Leikni í að nota hjólastól : könnun með­al mænuskaðaðra Íslend­inga
Authors:
Jóhanna Ingólfsdóttir; Sigþrúður Loftsdóttir
Citation:
Iðjuþjálfinn 2006, 28(1):26-31
Issue Date:
2006
Abstract:
Hér verður fjall­að um rannsókn, sem var gerð meðal mænuskaðaðra einstak­linga, um leikni þeirra í notk­un á handknúnum hjólastól, hvernig kennslu og þjálf­un væri hátt­að sem og viðhorf þeirra til kennslu og þjálf­unar í notk­un á hjólastól. Rannsóknin var gerð snemma árs 2005 og var BSc verk­efni í sér­skipulögð u námi við Háskól­ann á Ak­ur­eyri fyr­ir starf­andi ijuþjálfa. Mark­miðið var að kanna hvort einstak­lingarnir fengju þá kennslu og þjálf­un í notk­un á hjólastólnum sínum sem þarf til þess að vera virk­ur þátt­tak­andi í eigin lífi. Spurningalisti var not­aður til að afla upplýs­inga. Könnuð voru lífræðileg at­riði, spurt um mænuskaða viðkomandi, færni og leikni í að nota hjólastól og um kennslu og þjálf­un í notk­un á hjólastól. Allt þýði mænuskaðaðra Ís­lendinga á aldr­inum 18-67 ára var spurt. Svar­hlut­fall var 59%. Niður­stöður sýndu að flest­ir réðu við grunnat­riði í hjólastólaleikni samanber að aka stólnum, bakka, snúa og leggja við hliðina á einhverju. Rúmlega helmingur hafði fengið kennslu í notk­un á hjólastólnum en færri þátt­tak­endur höfðu fengið verk­lega kennslu í notk­un stóls­ins og kennslu í tækniat­riðum varðandi hjólastól­inn. Meira en helmingur taldi að frek­ari kennslu og þjálf­unar væri þörf og að "hjólastólaskóli“ eða sér­stakt námskeið kæmi að not­um.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sigl.is/idju

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJóhanna Ingólfsdóttir-
dc.contributor.authorSigþrúður Loftsdóttir-
dc.date.accessioned2008-03-06T09:39:49Z-
dc.date.available2008-03-06T09:39:49Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2008-03-06-
dc.identifier.citationIðjuþjálfinn 2006, 28(1):26-31en
dc.identifier.issn1670-2981-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/19895-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractHér verður fjall­að um rannsókn, sem var gerð meðal mænuskaðaðra einstak­linga, um leikni þeirra í notk­un á handknúnum hjólastól, hvernig kennslu og þjálf­un væri hátt­að sem og viðhorf þeirra til kennslu og þjálf­unar í notk­un á hjólastól. Rannsóknin var gerð snemma árs 2005 og var BSc verk­efni í sér­skipulögð u námi við Háskól­ann á Ak­ur­eyri fyr­ir starf­andi ijuþjálfa. Mark­miðið var að kanna hvort einstak­lingarnir fengju þá kennslu og þjálf­un í notk­un á hjólastólnum sínum sem þarf til þess að vera virk­ur þátt­tak­andi í eigin lífi. Spurningalisti var not­aður til að afla upplýs­inga. Könnuð voru lífræðileg at­riði, spurt um mænuskaða viðkomandi, færni og leikni í að nota hjólastól og um kennslu og þjálf­un í notk­un á hjólastól. Allt þýði mænuskaðaðra Ís­lendinga á aldr­inum 18-67 ára var spurt. Svar­hlut­fall var 59%. Niður­stöður sýndu að flest­ir réðu við grunnat­riði í hjólastólaleikni samanber að aka stólnum, bakka, snúa og leggja við hliðina á einhverju. Rúmlega helmingur hafði fengið kennslu í notk­un á hjólastólnum en færri þátt­tak­endur höfðu fengið verk­lega kennslu í notk­un stóls­ins og kennslu í tækniat­riðum varðandi hjólastól­inn. Meira en helmingur taldi að frek­ari kennslu og þjálf­unar væri þörf og að "hjólastólaskóli“ eða sér­stakt námskeið kæmi að not­um.en
dc.language.isoisen
dc.publisherIðjuþjálfafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sigl.is/idjuen
dc.subjectMænuskaðien
dc.subjectFatlaðiren
dc.subjectAðgengi fatlaðraen
dc.subjectHjólastólaren
dc.subjectIðjuþjálfunen
dc.subjectHreyfihamlaðiren
dc.subject.classificationIDJ12-
dc.titleLeikni í að nota hjólastól : könnun með­al mænuskaðaðra Íslend­ingais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalIðjuþjálfinnen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.