Iðjuþjálfar : skoðanir og reynsla nema í sérskipulögðu B.Sc. námi

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/19963
Title:
Iðjuþjálfar : skoðanir og reynsla nema í sérskipulögðu B.Sc. námi
Authors:
Elín Ebba Ásmundsdóttir
Citation:
Iðjuþjálfinn 2006, 28(1):10-15
Issue Date:
2006
Abstract:
Fimmtíu og einn iðjuþjálfi með diplómanám að baki hófu sérskipulagt B.Sc. nám haustið 2003 vi› Háskólann á Akureyri. Í einum áfanganum svörðu 47 nemar 20 spurningum varðandi fagleg málefni. Eigindlegar rannsóknaraðferðir voru notaðar til að vinna úr svörunum. Nemarnir gerðu m.a. grein fyrir af hverju þær hefðu valið iðjuþjálfafagið, farið í sérskipulagt B.Sc. nám, hvernig þær útskýrðu iðjuþjálfun og hvort fagið væri pólitískt eða ekki. Togstreituefni í daglegu starfi voru könnuð sem og markaðsetning fagsins. -- Í svörum nemanna kom m.a. fram að þær væru ánægðar í starfi, og að mestu vonbrigð i þeirra í starfi tengdust þeirri stöðugu baráttu að sanna gildi sitt. Iðjuþjálfar töldu sig skipta sköpum fyrir fagið í tengslum við frumkvöðlastarf, þróun þjónustunnar og að vera góðar fyrirmyndir. Fagleg þróun iðjuþjálfafagsins hefur verið mikil síðustu árin. Félagið er 30 ára og margir félagsmenn tilbúnir til frekari landvinninga í markaðsmálum stéttarinnar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sigl.is/idju

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorElín Ebba Ásmundsdóttir-
dc.date.accessioned2008-03-06T12:13:39Z-
dc.date.available2008-03-06T12:13:39Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2008-03-06-
dc.identifier.citationIðjuþjálfinn 2006, 28(1):10-15en
dc.identifier.issn1670-2981-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/19963-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractFimmtíu og einn iðjuþjálfi með diplómanám að baki hófu sérskipulagt B.Sc. nám haustið 2003 vi› Háskólann á Akureyri. Í einum áfanganum svörðu 47 nemar 20 spurningum varðandi fagleg málefni. Eigindlegar rannsóknaraðferðir voru notaðar til að vinna úr svörunum. Nemarnir gerðu m.a. grein fyrir af hverju þær hefðu valið iðjuþjálfafagið, farið í sérskipulagt B.Sc. nám, hvernig þær útskýrðu iðjuþjálfun og hvort fagið væri pólitískt eða ekki. Togstreituefni í daglegu starfi voru könnuð sem og markaðsetning fagsins. -- Í svörum nemanna kom m.a. fram að þær væru ánægðar í starfi, og að mestu vonbrigð i þeirra í starfi tengdust þeirri stöðugu baráttu að sanna gildi sitt. Iðjuþjálfar töldu sig skipta sköpum fyrir fagið í tengslum við frumkvöðlastarf, þróun þjónustunnar og að vera góðar fyrirmyndir. Fagleg þróun iðjuþjálfafagsins hefur verið mikil síðustu árin. Félagið er 30 ára og margir félagsmenn tilbúnir til frekari landvinninga í markaðsmálum stéttarinnar.en
dc.language.isoisen
dc.publisherIðjuþjálfafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sigl.is/idjuen
dc.subjectMenntunen
dc.subjectIðjuþjálfunen
dc.subjectStéttarvitunden
dc.subjectIðjuþjálfaren
dc.subject.classificationIDJ12-
dc.titleIðjuþjálfar : skoðanir og reynsla nema í sérskipulögðu B.Sc. námiis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalIðjuþjálfinnen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.