„Ég hef alltaf verið að fikra mig áfram hvernig ég á að eignast vini og svona en ég hef aldrei eignast vini“ : rannsókn á félagslegri þátttöku unglinga með hreyfifrávik

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/19974
Title:
„Ég hef alltaf verið að fikra mig áfram hvernig ég á að eignast vini og svona en ég hef aldrei eignast vini“ : rannsókn á félagslegri þátttöku unglinga með hreyfifrávik
Authors:
Gerður Gústavsdóttir; Helga Guðjónsdóttir; Valrós Sigurbjörnsdóttir
Citation:
Iðjuþjálfinn 2006, 28(1):32-5
Issue Date:
2006
Abstract:
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna félagslega þáttöku unglinga með hreyfifrávik og skoða hvaða þættir skipta þá mestu máli í daglegu lífi. Notuð var eigindleg rannsóknaraðferð en hún gefur þáttakendum tækifæri á að tjá eigin upplifun og reynslu. Um var að ræða 12 unglinga á aldrinum 15–17 ára sem greindir höfðu verið með hreyfiþroskaröskun með eða án ADHD (Att ention Deficit/Hyperactivity Disorder – ADHD). Niðurst öður leiddu í ljós að þátttakendur skiptust í tvo nær jafnstóra hópa hvað varðar félags­lega þáttöku. Annars vegar hóp unglinga sem gekk vel félags­lega og tóku þeir frekar þátt í tómstundaiðju. Þeir voru með nokkuð gott sjálfstraust og sýndu töluvert frumkvæði í samskiptum. Hins vegar voru félagslega verr staddir unglingar sem nefndu að kvíði, feimni og frumkvæðisleysi kæmi í veg fyrir að þeir tækju þátt að sama skapi og jafnaldrar þeirra. Það kom ekki fram að hreyfifrávik háðu unglingunum í daglegu lífi, að minnsta kosti virtust þeir ekki upplifa þau sem hindrun. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að gefa þurfi félagslegri þáttöku aukið vægi, finna leiðir til að efla félagsfærni barna og hvetja þau til aukinnar tómstundaiðkunar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sigl.is/idju

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGerður Gústavsdóttir-
dc.contributor.authorHelga Guðjónsdóttir-
dc.contributor.authorValrós Sigurbjörnsdóttir-
dc.date.accessioned2008-03-06T14:01:00Z-
dc.date.available2008-03-06T14:01:00Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2008-03-06-
dc.identifier.citationIðjuþjálfinn 2006, 28(1):32-5en
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/19974-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractTilgangur rannsóknarinnar var að kanna félagslega þáttöku unglinga með hreyfifrávik og skoða hvaða þættir skipta þá mestu máli í daglegu lífi. Notuð var eigindleg rannsóknaraðferð en hún gefur þáttakendum tækifæri á að tjá eigin upplifun og reynslu. Um var að ræða 12 unglinga á aldrinum 15–17 ára sem greindir höfðu verið með hreyfiþroskaröskun með eða án ADHD (Att ention Deficit/Hyperactivity Disorder – ADHD). Niðurst öður leiddu í ljós að þátttakendur skiptust í tvo nær jafnstóra hópa hvað varðar félags­lega þáttöku. Annars vegar hóp unglinga sem gekk vel félags­lega og tóku þeir frekar þátt í tómstundaiðju. Þeir voru með nokkuð gott sjálfstraust og sýndu töluvert frumkvæði í samskiptum. Hins vegar voru félagslega verr staddir unglingar sem nefndu að kvíði, feimni og frumkvæðisleysi kæmi í veg fyrir að þeir tækju þátt að sama skapi og jafnaldrar þeirra. Það kom ekki fram að hreyfifrávik háðu unglingunum í daglegu lífi, að minnsta kosti virtust þeir ekki upplifa þau sem hindrun. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að gefa þurfi félagslegri þáttöku aukið vægi, finna leiðir til að efla félagsfærni barna og hvetja þau til aukinnar tómstundaiðkunar.en
dc.language.ison/aen
dc.publisherIðjuþjálfafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sigl.is/idjuen
dc.subjectAthyglisbresturen
dc.subjectUnglingaren
dc.subjectTómstundiren
dc.subjectOfvirknien
dc.subjectHreyfihamlaðiren
dc.subjectIðjuþjálfunen
dc.subject.classificationIDJ12-
dc.title„Ég hef alltaf verið að fikra mig áfram hvernig ég á að eignast vini og svona en ég hef aldrei eignast vini“ : rannsókn á félagslegri þátttöku unglinga með hreyfifrávikn/a
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalIðjuþjálfinnen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.