2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/20213
Title:
Sveiflur í atvinnuleysi og örorku á Íslandi 1992-2006
Other Titles:
Fluctuations in unemployment and disability in Iceland 1992-2006
Authors:
Sigurður Thorlacius; Stefán Ólafsson
Citation:
Læknablaðið 2008, 94(3):193-98
Issue Date:
1-Mar-2008
Abstract:
Objective: To examine and explain the effect of unemployment on the number of disability pensioners in Iceland by examining changes in this relationship from 1992 to 2006. Material and methods: Information on gender and place of recidence of new recipients of disability pension in Iceland and corresponding information on unemployment for each year in the period 1992 to 2006. The variables were correlated and disaggregated by gender and regions within Iceland. Results: Two big fluctuations occurred in the rate of new disability pension receivers during the study period, with significant increases in disability from 1993 to 1995 and again from 2003 onwards. Both of these fluctuations are associated with considerable increases in the unemployment rate. The extent of new disability pensioners declined again when the level of unemployment went down, even though not to the same relative extent. In the upswing from 2003 a delay of about a year in the increase of disability pensioners' numbers, following the rise in unemployment rate, became more prominent and the overall rate of new disability pensioners reached new highs. The relationship applies equally to the capital area as well as the provincial areas as a whole. There is though a small deviation in three of the seven provincial areas, with less decline of the disability rate on the downswing. Conclusion: Health and capability condition determine the overall disability rate, but fluctuations over time are related to environmental conditions in the labour market, especially the unemployment rate. The features of the welfare system, especially the benefit and rehabilitation system, as well as the extent and character of activation measures in the labour market also influence the number of disability pensioners. A new method of disability assessment from late 1999 may have had some influence on the relationship during the latter part of the period and increasing applications from people with mental and psychiatric deficiencies seems to have had a significant influence on the growing disability rate during the last few years.; Tilgangur: Að kanna og skýra áhrif atvinnuleysis á fjölda öryrkja á Íslandi með því að skoða breytingar á fjölda öryrkja og umfangi atvinnuleysis ár frá ári á tímabilinu frá 1992 til 2006. Efniviður og aðferðir: Notaðar voru upplýsingar um kyn og búsetu þeirra sem metnir voru í fyrsta sinn til örorku vegna lífeyristrygginga á Íslandi ár hvert á tímabilinu 1992 til 2006, auk upplýsinga um þróun og umfang atvinnuleysis á tímabilinu. Niðurstöður: Tvær stórar sveiflur urðu á rannsóknartímabilinu með verulega auknum fjölda nýrra öryrkja árin 1993 til 1995 og frá árinu 2003. Báðar þessar sveiflur verða samhliða verulegri aukningu atvinnuleysis. Örorka hefur síðan hjaðnað í kjölfar þessara uppsveiflna, þó ekki sé það í sama styrk og hjöðnun atvinnuleysis. Í seinni sveiflunni kom fjölgun öryrkja ári síðar en aukning atvinnuleysis, auk þess sem fjölgun öryrkja varð meiri. Sambandið heldur á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni í heild, en fráviks gætir á Suðurnesjum, Suðurlandi og Norðurlandi vestra, þar sem nýskráningum öryrkja fækkaði minna en annars staðar í kjölfar minnkandi atvinnuleysis. Ályktun: Nýskráning öryrkja ræðst af heilsufari umsækjenda, en sveiflur í tíma tengjast einnig umhverfisáhrifum á vinnumarkaði, einkum atvinnuleysi. Skipan velferðarmála, einkum bóta- og endurhæfingarkerfa, sem og umfang og áhrif virkniaukandi aðgerða á vinnumarkaði hafa einnig áhrif á fjölda örorkulífeyrisþega í landinu. Nýr örorkumatsstaðall gæti hafa haft einhver áhrif á framvinduna á seinni hluta tímabilsins og aukin sókn fólks með geðræna kvilla inn í örorkulífeyriskerfið virðist hafa haft talsverð áhrif á fjölgun örorkulífeyrisþega.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurður Thorlacius-
dc.contributor.authorStefán Ólafsson-
dc.date.accessioned2008-03-10T11:52:49Z-
dc.date.available2008-03-10T11:52:49Z-
dc.date.issued2008-03-01-
dc.date.submitted2008-03-10-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 94(3):193-98en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid18310781-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/20213-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjective: To examine and explain the effect of unemployment on the number of disability pensioners in Iceland by examining changes in this relationship from 1992 to 2006. Material and methods: Information on gender and place of recidence of new recipients of disability pension in Iceland and corresponding information on unemployment for each year in the period 1992 to 2006. The variables were correlated and disaggregated by gender and regions within Iceland. Results: Two big fluctuations occurred in the rate of new disability pension receivers during the study period, with significant increases in disability from 1993 to 1995 and again from 2003 onwards. Both of these fluctuations are associated with considerable increases in the unemployment rate. The extent of new disability pensioners declined again when the level of unemployment went down, even though not to the same relative extent. In the upswing from 2003 a delay of about a year in the increase of disability pensioners' numbers, following the rise in unemployment rate, became more prominent and the overall rate of new disability pensioners reached new highs. The relationship applies equally to the capital area as well as the provincial areas as a whole. There is though a small deviation in three of the seven provincial areas, with less decline of the disability rate on the downswing. Conclusion: Health and capability condition determine the overall disability rate, but fluctuations over time are related to environmental conditions in the labour market, especially the unemployment rate. The features of the welfare system, especially the benefit and rehabilitation system, as well as the extent and character of activation measures in the labour market also influence the number of disability pensioners. A new method of disability assessment from late 1999 may have had some influence on the relationship during the latter part of the period and increasing applications from people with mental and psychiatric deficiencies seems to have had a significant influence on the growing disability rate during the last few years.en
dc.description.abstractTilgangur: Að kanna og skýra áhrif atvinnuleysis á fjölda öryrkja á Íslandi með því að skoða breytingar á fjölda öryrkja og umfangi atvinnuleysis ár frá ári á tímabilinu frá 1992 til 2006. Efniviður og aðferðir: Notaðar voru upplýsingar um kyn og búsetu þeirra sem metnir voru í fyrsta sinn til örorku vegna lífeyristrygginga á Íslandi ár hvert á tímabilinu 1992 til 2006, auk upplýsinga um þróun og umfang atvinnuleysis á tímabilinu. Niðurstöður: Tvær stórar sveiflur urðu á rannsóknartímabilinu með verulega auknum fjölda nýrra öryrkja árin 1993 til 1995 og frá árinu 2003. Báðar þessar sveiflur verða samhliða verulegri aukningu atvinnuleysis. Örorka hefur síðan hjaðnað í kjölfar þessara uppsveiflna, þó ekki sé það í sama styrk og hjöðnun atvinnuleysis. Í seinni sveiflunni kom fjölgun öryrkja ári síðar en aukning atvinnuleysis, auk þess sem fjölgun öryrkja varð meiri. Sambandið heldur á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni í heild, en fráviks gætir á Suðurnesjum, Suðurlandi og Norðurlandi vestra, þar sem nýskráningum öryrkja fækkaði minna en annars staðar í kjölfar minnkandi atvinnuleysis. Ályktun: Nýskráning öryrkja ræðst af heilsufari umsækjenda, en sveiflur í tíma tengjast einnig umhverfisáhrifum á vinnumarkaði, einkum atvinnuleysi. Skipan velferðarmála, einkum bóta- og endurhæfingarkerfa, sem og umfang og áhrif virkniaukandi aðgerða á vinnumarkaði hafa einnig áhrif á fjölda örorkulífeyrisþega í landinu. Nýr örorkumatsstaðall gæti hafa haft einhver áhrif á framvinduna á seinni hluta tímabilsins og aukin sókn fólks með geðræna kvilla inn í örorkulífeyriskerfið virðist hafa haft talsverð áhrif á fjölgun örorkulífeyrisþega.is
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectÖrorkaen
dc.subjectÖrorkubæturen
dc.subjectAtvinnuleysien
dc.subject.classificationLBL12-
dc.subject.meshDisabled Personsen
dc.subject.meshPrevalenceen
dc.subject.meshPensionen
dc.subject.meshUnemploymenten
dc.titleSveiflur í atvinnuleysi og örorku á Íslandi 1992-2006is
dc.title.alternativeFluctuations in unemployment and disability in Iceland 1992-2006en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.