Bráðar kransæðaþræðingar á Íslandi : árangur á fyrsta ári sólarhringsgæsluvaktar

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/20218
Title:
Bráðar kransæðaþræðingar á Íslandi : árangur á fyrsta ári sólarhringsgæsluvaktar
Other Titles:
Primary percutaneous coronary interventions in Iceland
Authors:
Berglind Gerda Libungan; Kristján Eyjólfsson; Guðmundur Þorgeirsson
Citation:
Læknablaðið 2008, 94(2):103-7
Issue Date:
1-Feb-2008
Abstract:
INTRODUCTION: Acute coronary angiography with primary percutaneous coronary intervention (PCI), if executed with sufficient expertise and without undue delay, is the best therapy for patients with ST-elevation myocardial infarction (STEMI). At Landspitali-University Hospital 24 hour on-call service has been provided since December the 1st 2003. This hospital is the single center for all coronary catherizations in Iceland. This report is a review of this service during the first year. PATIENTS AND METHODS: Retrospective review was carried out of all hospital records and PCI worksheets of those who had an acute coronary angiography from December 1st 2003 until November 30th 2004. RESULTS: A total of 124 patients were investigated with acute coronary angiography, 94 men (76%) and 30 women (24%). The average age of men was 61 years (range 19 to 85 years) and women 67 years (range 38 to 84 years). The primary indication for acute coronary angiograpy was STEMI (83%), 8% non ST-elevation myocardial infarction (NSTEMI) and for the remaining 9% the procedure was performed for other reasons. Eleven patients (9%) suffered cardiac arrest prior to angiography and ten (8%) were in cardiogenic shock upon arrival to the hospital. The mean door-to-needle time was 47 minutes for all STEMI patients. In 76% of the cases the procedure started within 60 minutes and in 91% within the recommended 90 minutes. Mean hospital stay was 5 (1/2) days. Total mortality was 7% (9 patients). Of those 9 patients 5 were in cardiogenic shock at the arrival to the hospital and 4 had suffered cardiac arrest. The mortality rate among those who were neither in cardiogenic shock upon admission nor having suffered cardiac arrest was 1,7% (2 patients). During follow up for 15-27 months nine of the patients needed CABG and nine needed a repeat PCI. CONCLUSION: The experience of a 24 hour on-call service at Landspitali-University Hospital to carry out primary PCI for all patients in Iceland with STEMI proved excellent during its first year, with a short door-to-needle time, short hospital stay and low mortality.; Inngangur: Kransæðavíkkun hefur rutt sér til rúms sem kjörmeðferð við bráðri kransæðastíflu með ST-hækkun þegar unnt er að beita meðferðinni án tafa. Frá 1. desember 2003 hefur Landspítali starfrækt sólarhringsgæsluvakt alla daga ársins til að meðhöndla slík tilfelli. Landspítalinn sér um alla hjartaþræðingarþjónustu á Íslandi. Greint er frá reynslunni af þessari vakt fyrsta árið sem hún var starfrækt. Sjúklingar og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og fólst í könnun á sjúkraskrám og þræðingarskýrslum allra sem gengust undir bráða kransæðaþræðingu á tímabilinu 01.12.2003-30.11.2004. Niðurstöður: Alls voru gerðar 124 bráðar kransæðaþræðingar fyrsta árið sem vaktin var starfrækt, hjá 94 körlum (76%) og 30 konum (24%). Meðalaldur karla var 61 ár (aldursbil 19-85 ár) en kvenna 67 ár (aldursbil 38-84 ár). Langflestir (83%) höfðu merki hjartadreps með ST-hækkun, 8% höfðu hjartadrep án ST-hækkunar en 9% fóru í bráða kransæðamyndatöku af öðrum orsökum. Ellefu sjúklingar (9%) höfðu verið endurlífgaðir eftir hjartastopp og tíu (8%) voru í losti við komu á spítalann. Að meðaltali liðu 47 mínútur frá því sjúklingur með hjartadrep með ST-hækkun kom á spítalann þar til þræðing hófst. Í tæpum 80% tilfella hófst þræðing innan 60 mínútna og í 91% tilfella innan 90 mínútna frá komu á spítalann. Meðallegutími á spítalanum voru fimm og hálfur dagur. Alls létust 9 sjúklingar, eða 7% hópsins, þar af voru fimm í losti við komu á sjúkrahúsið og fjórir höfðu verið endurlífgaðir. Dánartíðni þeirra sem hvorki voru í losti né höfðu farið í hjartastopp fyrir hjartaþræðingu var 1,7% (tveir sjúklingar). Á 15-27 mánaða eftirfylgnitímabili fóru 9 sjúklingar í kransæðaskurðaðgerð og jafnmargir þurftu endurþræðingu og víkkun. Ályktun: Reynslan fyrsta árið af stöðugri vakt á Landspítala til að meðhöndla kransæðastíflu með bráðri kransæðaþræðingu og víkkun telst mjög góð. Tími frá komu sjúklings á sjúkrahúsið að þræðingu er stuttur, meðallegutími einnig stuttur og dánartíðni lág.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2008/02/nr/3070

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorBerglind Gerda Libungan-
dc.contributor.authorKristján Eyjólfsson-
dc.contributor.authorGuðmundur Þorgeirsson-
dc.date.accessioned2008-03-10T14:08:53Z-
dc.date.available2008-03-10T14:08:53Z-
dc.date.issued2008-02-01-
dc.date.submitted2008-03-10-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 94(2):103-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid18310774-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/20218-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractINTRODUCTION: Acute coronary angiography with primary percutaneous coronary intervention (PCI), if executed with sufficient expertise and without undue delay, is the best therapy for patients with ST-elevation myocardial infarction (STEMI). At Landspitali-University Hospital 24 hour on-call service has been provided since December the 1st 2003. This hospital is the single center for all coronary catherizations in Iceland. This report is a review of this service during the first year. PATIENTS AND METHODS: Retrospective review was carried out of all hospital records and PCI worksheets of those who had an acute coronary angiography from December 1st 2003 until November 30th 2004. RESULTS: A total of 124 patients were investigated with acute coronary angiography, 94 men (76%) and 30 women (24%). The average age of men was 61 years (range 19 to 85 years) and women 67 years (range 38 to 84 years). The primary indication for acute coronary angiograpy was STEMI (83%), 8% non ST-elevation myocardial infarction (NSTEMI) and for the remaining 9% the procedure was performed for other reasons. Eleven patients (9%) suffered cardiac arrest prior to angiography and ten (8%) were in cardiogenic shock upon arrival to the hospital. The mean door-to-needle time was 47 minutes for all STEMI patients. In 76% of the cases the procedure started within 60 minutes and in 91% within the recommended 90 minutes. Mean hospital stay was 5 (1/2) days. Total mortality was 7% (9 patients). Of those 9 patients 5 were in cardiogenic shock at the arrival to the hospital and 4 had suffered cardiac arrest. The mortality rate among those who were neither in cardiogenic shock upon admission nor having suffered cardiac arrest was 1,7% (2 patients). During follow up for 15-27 months nine of the patients needed CABG and nine needed a repeat PCI. CONCLUSION: The experience of a 24 hour on-call service at Landspitali-University Hospital to carry out primary PCI for all patients in Iceland with STEMI proved excellent during its first year, with a short door-to-needle time, short hospital stay and low mortality.en
dc.description.abstractInngangur: Kransæðavíkkun hefur rutt sér til rúms sem kjörmeðferð við bráðri kransæðastíflu með ST-hækkun þegar unnt er að beita meðferðinni án tafa. Frá 1. desember 2003 hefur Landspítali starfrækt sólarhringsgæsluvakt alla daga ársins til að meðhöndla slík tilfelli. Landspítalinn sér um alla hjartaþræðingarþjónustu á Íslandi. Greint er frá reynslunni af þessari vakt fyrsta árið sem hún var starfrækt. Sjúklingar og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og fólst í könnun á sjúkraskrám og þræðingarskýrslum allra sem gengust undir bráða kransæðaþræðingu á tímabilinu 01.12.2003-30.11.2004. Niðurstöður: Alls voru gerðar 124 bráðar kransæðaþræðingar fyrsta árið sem vaktin var starfrækt, hjá 94 körlum (76%) og 30 konum (24%). Meðalaldur karla var 61 ár (aldursbil 19-85 ár) en kvenna 67 ár (aldursbil 38-84 ár). Langflestir (83%) höfðu merki hjartadreps með ST-hækkun, 8% höfðu hjartadrep án ST-hækkunar en 9% fóru í bráða kransæðamyndatöku af öðrum orsökum. Ellefu sjúklingar (9%) höfðu verið endurlífgaðir eftir hjartastopp og tíu (8%) voru í losti við komu á spítalann. Að meðaltali liðu 47 mínútur frá því sjúklingur með hjartadrep með ST-hækkun kom á spítalann þar til þræðing hófst. Í tæpum 80% tilfella hófst þræðing innan 60 mínútna og í 91% tilfella innan 90 mínútna frá komu á spítalann. Meðallegutími á spítalanum voru fimm og hálfur dagur. Alls létust 9 sjúklingar, eða 7% hópsins, þar af voru fimm í losti við komu á sjúkrahúsið og fjórir höfðu verið endurlífgaðir. Dánartíðni þeirra sem hvorki voru í losti né höfðu farið í hjartastopp fyrir hjartaþræðingu var 1,7% (tveir sjúklingar). Á 15-27 mánaða eftirfylgnitímabili fóru 9 sjúklingar í kransæðaskurðaðgerð og jafnmargir þurftu endurþræðingu og víkkun. Ályktun: Reynslan fyrsta árið af stöðugri vakt á Landspítala til að meðhöndla kransæðastíflu með bráðri kransæðaþræðingu og víkkun telst mjög góð. Tími frá komu sjúklings á sjúkrahúsið að þræðingu er stuttur, meðallegutími einnig stuttur og dánartíðni lág.is
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2008/02/nr/3070en
dc.subjectHjartasjúkdómaren
dc.subjectKransæðasjúkdómaren
dc.subject.classificationLBL12-
dc.subject.meshCoronary Angiographyen
dc.subject.meshHeart Arresten
dc.subject.meshDelivery of Health Careen
dc.subject.meshEmergency Service, Hospitalen
dc.titleBráðar kransæðaþræðingar á Íslandi : árangur á fyrsta ári sólarhringsgæsluvaktaris
dc.title.alternativePrimary percutaneous coronary interventions in Icelanden
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.