Jáeindaskanni : næsta stóra tækninýjung í læknisfræði á Íslandi [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/20312
Title:
Jáeindaskanni : næsta stóra tækninýjung í læknisfræði á Íslandi [ritstjórnargrein]
Other Titles:
PET/CT: The next big technical advance in medicine in Iceland [editorial]
Authors:
Pétur Hannesson
Citation:
Læknablaðið 2008, 94(2):101
Issue Date:
1-Feb-2008
Abstract:
Jáeindaskanni (JS) (PET/CT, positron emission tomography/computer tomography) er sú myndgreiningaraðferð sem vex hraðast í heiminum. PET eitt og sér hefur lengi verið í klínískri notkun en það eru aðeins nokkur ár síðan hjónaband tækninnar með tölvusneiðmyndum átti sér stað. Saman eru aðferðirnar mun næmari og sértækari en hvor tæknin fyrir sig. Þetta byggir á þeim samlegðaráhrifum sem fást við það að leggja saman þessar tvær myndgreiningaraðferðir. Nýtast þar saman starfrænar upplýsingar PET og upplausn tölvusneiðmyndanna sem eykur greiningarhæfni við stigun æxla og mat á meðferð þeirra. Nú eru einungis seld síamstæki af þessari gerð og er því ekki ástæða til að aðgreina PET frá PET/CT hvað varðar íslenska nafngift.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2008/02/nr/3057

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorPétur Hannesson-
dc.date.accessioned2008-03-11T11:07:59Z-
dc.date.available2008-03-11T11:07:59Z-
dc.date.issued2008-02-01-
dc.date.submitted2008-03-11-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 94(2):101en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid18310773-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/20312-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractJáeindaskanni (JS) (PET/CT, positron emission tomography/computer tomography) er sú myndgreiningaraðferð sem vex hraðast í heiminum. PET eitt og sér hefur lengi verið í klínískri notkun en það eru aðeins nokkur ár síðan hjónaband tækninnar með tölvusneiðmyndum átti sér stað. Saman eru aðferðirnar mun næmari og sértækari en hvor tæknin fyrir sig. Þetta byggir á þeim samlegðaráhrifum sem fást við það að leggja saman þessar tvær myndgreiningaraðferðir. Nýtast þar saman starfrænar upplýsingar PET og upplausn tölvusneiðmyndanna sem eykur greiningarhæfni við stigun æxla og mat á meðferð þeirra. Nú eru einungis seld síamstæki af þessari gerð og er því ekki ástæða til að aðgreina PET frá PET/CT hvað varðar íslenska nafngift.en
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2008/02/nr/3057en
dc.subjectLækningatækien
dc.subjectMyndgreiningen
dc.subject.classificationLBL12-
dc.subject.meshTomography, X-Ray Computeden
dc.titleJáeindaskanni : næsta stóra tækninýjung í læknisfræði á Íslandi [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativePET/CT: The next big technical advance in medicine in Iceland [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.