2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/20733
Title:
Litningarannsóknir til fósturgreiningar
Other Titles:
Chromosomal analysis as a means of fetal diagnosis
Authors:
Jóhann Heiðar Jóhannsson
Citation:
Læknablaðið 2008, 87(5):451-3
Issue Date:
1-May-2001
Abstract:
Litningarannsóknir hófust á Íslandi sumarið 1967 á vegum Erfðafræðinefndar Háskóla Íslands og Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg. Fyrstu árin var aðaláherslan lögð á að finna og skrá Downs heilkenni (sem þá nefndist mongolismus) á Íslandi. Fjölskyldurannsóknir voru gerðar þegar arfgengar yfirfærslur fundust og litningagerð nánustu ættingja könnuð. Þjónusta við sjúkrastofnanir og lækna var einnig veitt, varðandi litningarannsóknir hjá öðrum einstaklingum með vanskapnað eða vangefni. Frá ársbyrjun 1976 hafa litningarannsóknirnar síðan verið á vegum Rannsóknastofu Háskólans og rekstrarlega tilheyrt Landspítalanum. Legástungur (amniocentesis) til fósturgreiningar hófust hér á landi árið 1973, en fyrstu fimm árin voru öll sýnin send til Danmerkur til rannsóknar. Í legvatninu fljóta lifandi frumur, svonefndar legvatnsfrumur, sem taldar eru fyrst og fremst upprunnar frá fóstrinu. Legvatnssýni eru tekin með legástungu við 15-16 vikna meðgöngulengd.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2001/5/fraedigreinar//nr/888/

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJóhann Heiðar Jóhannsson-
dc.date.accessioned2008-03-14T13:28:03Z-
dc.date.available2008-03-14T13:28:03Z-
dc.date.issued2001-05-01-
dc.date.submitted2008-03-14-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 87(5):451-3en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid17018985-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/20733-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractLitningarannsóknir hófust á Íslandi sumarið 1967 á vegum Erfðafræðinefndar Háskóla Íslands og Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg. Fyrstu árin var aðaláherslan lögð á að finna og skrá Downs heilkenni (sem þá nefndist mongolismus) á Íslandi. Fjölskyldurannsóknir voru gerðar þegar arfgengar yfirfærslur fundust og litningagerð nánustu ættingja könnuð. Þjónusta við sjúkrastofnanir og lækna var einnig veitt, varðandi litningarannsóknir hjá öðrum einstaklingum með vanskapnað eða vangefni. Frá ársbyrjun 1976 hafa litningarannsóknirnar síðan verið á vegum Rannsóknastofu Háskólans og rekstrarlega tilheyrt Landspítalanum. Legástungur (amniocentesis) til fósturgreiningar hófust hér á landi árið 1973, en fyrstu fimm árin voru öll sýnin send til Danmerkur til rannsóknar. Í legvatninu fljóta lifandi frumur, svonefndar legvatnsfrumur, sem taldar eru fyrst og fremst upprunnar frá fóstrinu. Legvatnssýni eru tekin með legástungu við 15-16 vikna meðgöngulengd.en
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2001/5/fraedigreinar//nr/888/en
dc.subjectFósturgreiningen
dc.subjectFósturgallaren
dc.subjectLitningagallaren
dc.subject.classificationLBL12-
dc.subject.meshChorionic Villi Samplingen
dc.subject.meshCytogenetic Analysisen
dc.subject.meshAmniocentesisen
dc.titleLitningarannsóknir til fósturgreiningaris
dc.title.alternativeChromosomal analysis as a means of fetal diagnosisen
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentChromosome Research Laboratory, Landspitali University Hospital, Hringbraut, 101 Reykjavík, Iceland. johannhj@landspitali.is.en
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.