Rannsókn á matstækinu Sensory Profile fyrir börn á aldrinum þriggja til tíu ára

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/21053
Title:
Rannsókn á matstækinu Sensory Profile fyrir börn á aldrinum þriggja til tíu ára
Authors:
Snæfríður Þóra Egilson; María Þórðardóttir; Alís Freygarðsdóttir
Citation:
Iðjuþjálfinn 2003, 25(1):5-9
Issue Date:
2003
Abstract:
Algengt er að leitað sé til iðjuþjálfa vegna barna sem eiga við undirliggjandi skynúrvinnsluvanda að stríða. Til að greina hvar vandi þeirra liggur er mikilvægt að iðjuþjálfar búi yfir hentugum matsaðferðum. Matstækið Sensory Profile er markbundið matstæki sem ætlað er að meta hversu vel börn túlka og vinna úr skynáreitum og áhrif röskunar á færni og hegðun í daglegu lífi þeirra. Niðurstöður forprófunar á Sensory Profile gefa vísbendingu um að matstækið sé áreiðanlegt í notkun með börnum á Íslandi og að óhætt sé að styðjast við bandaríska staðla við mat á frammistöðu þeirra.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sigl.is/idju

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSnæfríður Þóra Egilson-
dc.contributor.authorMaría Þórðardóttir-
dc.contributor.authorAlís Freygarðsdóttir-
dc.date.accessioned2008-03-18T15:32:38Z-
dc.date.available2008-03-18T15:32:38Z-
dc.date.issued2003-
dc.date.submitted2008-03-18-
dc.identifier.citationIðjuþjálfinn 2003, 25(1):5-9en
dc.identifier.issn1670-2981-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/21053-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractAlgengt er að leitað sé til iðjuþjálfa vegna barna sem eiga við undirliggjandi skynúrvinnsluvanda að stríða. Til að greina hvar vandi þeirra liggur er mikilvægt að iðjuþjálfar búi yfir hentugum matsaðferðum. Matstækið Sensory Profile er markbundið matstæki sem ætlað er að meta hversu vel börn túlka og vinna úr skynáreitum og áhrif röskunar á færni og hegðun í daglegu lífi þeirra. Niðurstöður forprófunar á Sensory Profile gefa vísbendingu um að matstækið sé áreiðanlegt í notkun með börnum á Íslandi og að óhætt sé að styðjast við bandaríska staðla við mat á frammistöðu þeirra.en
dc.language.isoenen
dc.publisherIðjuþjálfafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sigl.is/idjuen
dc.subjectMælitækien
dc.subjectBörnen
dc.subjectIðjuþjálfunen
dc.subject.classificationIDJ12-
dc.titleRannsókn á matstækinu Sensory Profile fyrir börn á aldrinum þriggja til tíu áraen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalIðjuþjálfinnen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.