Iðjuþjálfun barna og ungmenna : þjónusta á tímamótum?

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/21073
Title:
Iðjuþjálfun barna og ungmenna : þjónusta á tímamótum?
Authors:
Sigríður Kristín Gísladóttir; Þóra Leósdóttir
Citation:
Iðjuþjálfinn 2003, 25(1):15-18
Issue Date:
2003
Abstract:
Óhætt er að fullyrða að iðjuþjálfar hér á landi fylgist almennt vel með nýjungum, þróun og þekkingu innan fags og fræða. Sá hópur iðjuþjálfa sem starfar með börnum og ungmennum fer stækkandi. Öflugt faglegt starf og áhugi á að leita símenntunar hefur verið leiðarljós faghóps IÞÍ um iðjuþjálfun barna um árabil. Meðal annars hefur verið ráðist í þýðingar og staðfæringar á matstækjum í samstarfi við námsbraut í iðjuþjálfun við Háskólann á Akureyri og stofnanir sem hafa iðjuþjálfa innan sinna raða. Einnig hafa iðjuþjálfar unnið frumkvöðlastarf á nýjum vettvangi og átt þátt í aukinni samvinnu þeirra sem koma að málefnum barna. Þannig má segja að á síðustu árum hafi skapast tækifæri til að fara nýjar leiðir og stuðla að áherslubreytingum í þjónustu iðjuþjálfa, börnum og fjölskyldum sem hennar njóta til hagsbóta. En betur má ef duga skal. Eftirfarandi vangaveltur eru ætlaðar til að örva umræðu um stöðu iðjuþjálfunar barna hér á landi og hvernig hugsa má til framtíðar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sigl.is/idju

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigríður Kristín Gísladóttir-
dc.contributor.authorÞóra Leósdóttir-
dc.date.accessioned2008-03-19T09:30:26Z-
dc.date.available2008-03-19T09:30:26Z-
dc.date.issued2003-
dc.date.submitted2008-03-19-
dc.identifier.citationIðjuþjálfinn 2003, 25(1):15-18en
dc.identifier.issn1670-2981-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/21073-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÓhætt er að fullyrða að iðjuþjálfar hér á landi fylgist almennt vel með nýjungum, þróun og þekkingu innan fags og fræða. Sá hópur iðjuþjálfa sem starfar með börnum og ungmennum fer stækkandi. Öflugt faglegt starf og áhugi á að leita símenntunar hefur verið leiðarljós faghóps IÞÍ um iðjuþjálfun barna um árabil. Meðal annars hefur verið ráðist í þýðingar og staðfæringar á matstækjum í samstarfi við námsbraut í iðjuþjálfun við Háskólann á Akureyri og stofnanir sem hafa iðjuþjálfa innan sinna raða. Einnig hafa iðjuþjálfar unnið frumkvöðlastarf á nýjum vettvangi og átt þátt í aukinni samvinnu þeirra sem koma að málefnum barna. Þannig má segja að á síðustu árum hafi skapast tækifæri til að fara nýjar leiðir og stuðla að áherslubreytingum í þjónustu iðjuþjálfa, börnum og fjölskyldum sem hennar njóta til hagsbóta. En betur má ef duga skal. Eftirfarandi vangaveltur eru ætlaðar til að örva umræðu um stöðu iðjuþjálfunar barna hér á landi og hvernig hugsa má til framtíðar.en
dc.language.isoisen
dc.publisherIðjuþjálfafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sigl.is/idjuen
dc.subjectIðjuþjálfunen
dc.subjectBörnen
dc.subject.classificationIDJ12-
dc.titleIðjuþjálfun barna og ungmenna : þjónusta á tímamótum?is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalIðjuþjálfinnen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.