Hlutverk innúðastera í meðferð langvinnra lungnateppusjúkdóma er að skýrast [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/21354
Title:
Hlutverk innúðastera í meðferð langvinnra lungnateppusjúkdóma er að skýrast [ritstjórnargrein]
Other Titles:
The role of inhaled corticosteroids in the treatment of chronic obstructive pulmonary disease is getting clearer [editorial]
Authors:
Gunnar Guðmundsson
Citation:
Læknablaðið 2001, 87(9):693-4
Issue Date:
1-Sep-2001
Abstract:
Langvinnir lungnateppusjúkdómar, á ensku chronic obstructive pulmonary diseases (COPD), eru sjúkdómaflokkur með vaxandi tíðni í heiminum (1). Þeir einkennast af skerðingu á loftflæði sem er lítt viðsnúanlegt og versnar oftast með tímanum. Tengd loftflæðisskerðingunni er viðvarandi bólgusvörun í lungunum. Þessum sjúkdómum má skipta í þrjá hópa sem eru langvinn berkjubólga, lungnaþemba og langvinnur astmi. Allir hafa þeir mismunandi meingerð og geta verið til staðar samtímis eða staðið einir sér (2). Lítið er til af meðferð sem stöðvar framþróun langvinnra lungnateppusjúkdóma. Í rauninni hefur einungis reykleysi sýnt sig að stöðva framþróunina (3). Önnur meðferð, svo sem berkjuvíkkandi lyf, eru aðeins til að draga úr einkennum, til dæmis mæði og uppgangi (3). Súrefnisgjöf lengir þó líf sjúklinga með sjúkdóminn á háu stigi og lág súrefnisgildi í blóði.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGunnar Guðmundsson-
dc.date.accessioned2008-03-25T09:38:42Z-
dc.date.available2008-03-25T09:38:42Z-
dc.date.issued2001-09-01-
dc.date.submitted2008-03-25-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2001, 87(9):693-4en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid17019001-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/21354-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractLangvinnir lungnateppusjúkdómar, á ensku chronic obstructive pulmonary diseases (COPD), eru sjúkdómaflokkur með vaxandi tíðni í heiminum (1). Þeir einkennast af skerðingu á loftflæði sem er lítt viðsnúanlegt og versnar oftast með tímanum. Tengd loftflæðisskerðingunni er viðvarandi bólgusvörun í lungunum. Þessum sjúkdómum má skipta í þrjá hópa sem eru langvinn berkjubólga, lungnaþemba og langvinnur astmi. Allir hafa þeir mismunandi meingerð og geta verið til staðar samtímis eða staðið einir sér (2). Lítið er til af meðferð sem stöðvar framþróun langvinnra lungnateppusjúkdóma. Í rauninni hefur einungis reykleysi sýnt sig að stöðva framþróunina (3). Önnur meðferð, svo sem berkjuvíkkandi lyf, eru aðeins til að draga úr einkennum, til dæmis mæði og uppgangi (3). Súrefnisgjöf lengir þó líf sjúklinga með sjúkdóminn á háu stigi og lág súrefnisgildi í blóði.en
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectBerkjubólgaen
dc.subjectAsmaen
dc.subjectÖndunarfærasjúkdómaren
dc.subject.classificationLBL12-
dc.subject.meshPulmonary Diseaseen
dc.subject.meshPulmonary Disease, Chronic Obstructiveen
dc.titleHlutverk innúðastera í meðferð langvinnra lungnateppusjúkdóma er að skýrast [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeThe role of inhaled corticosteroids in the treatment of chronic obstructive pulmonary disease is getting clearer [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentDepartment of Respiratory Medicine and Allergy, Landspitali University Hospital, Fossvogi, 108 Reykjavík, Iceland. ggudmund@landspitali.is.en
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.