2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/222171
Title:
Skimun fyrir áhættuþáttum skyndidauða íþróttamanna
Other Titles:
Screening for risk factors of sudden cardiac death in young athletes
Authors:
Baldur Þórólfsson; Fríða Rún Þórðardóttir; Gunnar Þór Gunnarsson; Axel F. Sigurðsson
Citation:
Læknablaðið 2012, 98(2):83-8
Issue Date:
Feb-2012
Abstract:
OBJECTIVE: Sudden cardiac death in young athletes is relatively uncommon and is usually caused by occult underlying cardiovascular disease. Studies have indicated that preparticipation screening may reduce the incidence of sudden death. Our aim was to study the feasibility of standardized preparticipation screening in young competitive Icelandic athletes. The prevalence of risk factors was studied in order to evaluate how often further examination is indicated and to assess possible costs. MATERIAL AND METHODS: A total of 105 randomly selected competitive athletes (70 men, 35 women) between the age 18-35 received standard screening with medical history, cardiac examination and 12 lead ECG. RESULTS: The most frequent complaints revealed by medical history were allergy, excema, asthma, dyspnea on exercise, chest pain on exercise, palpitations on exercise, dizziness and fainting on exercise. Physical examination was abnormal in 20 (19%). 12 lead ECG was distinctly abnormal in 22 (21%) and mildly abnormal in 23 (22%). Transthoracal echocardiography (TTE) was performed on 19 (18%). Of those, TTE was normal in six athletes (32%) and mildly abnormal in 13 (68%), none had abnormal findings indicating structural heart disease. CONCLUSION: Symptoms associated with cardiac disease are frequently described among young athletes. Abnormal ECG was commonly found. Further examination with echocardiography may be indicated in one of every four athletes screened.; Tilgangur: Skyndidauði meðal ungs íþróttafólks er sjaldgæft fyrirbæri sem oftast má rekja til undirliggjandi hjartasjúkdóms. Rannsóknir benda til að draga megi úr hættu á skyndidauða með reglubundinni skimun. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna þörf fyrir skimun á íslenskum íþróttamönnum til að móta leiðbeiningar fyrir lækna og íþróttaforystuna. Þetta fólst í að: 1) kanna tíðni áhættuþátta í sjúkrasögu, skoðun og á hjartalínuriti, 2) kanna í hve mörgum tilvikum er þörf á frekari rannsóknum og 3) að meta umfang og kostnað slíkrar skimunar. Efniviður og aðferðir: Skimaðir voru 105 íþróttamenn (70 karlar og 35 konur) á aldrinum 18-35 ára. Tekin var sjúkra-, heilsufars- og fjölskyldusaga íþróttamannsins, gerð klínísk hjartaskoðun og tekið 12-leiðslu hjartalínurit. Niðurstöður: Algengir sjúkdómar eða einkenni sem komu fram í sjúkrasögu voru ofnæmi eða exem, astmi, óeðlileg áreynslumæði, brjóstverkur við áreynslu, hjartsláttartruflanir við áreynslu og svimi eða yfirliðskennd við áreynslu. Hjartaskoðun var óeðlileg hjá 20 (19%). Hjartalínurit var greinilega óeðlilegt hjá 22 (21%) og lítillega óeðlilegt hjá 23 (22%). Ábending fyrir hjartaómskoðun var til staðar hjá 23 (22%) og var hún gerð hjá 19 (18%) íþróttamönnum. Hjartaómun reyndist eðlileg eða nánast eðlileg hjá 6 þessara einstaklinga (32%), lítilsháttar óeðlileg hjá 13 þeirra (68%) en enginn taldist hafa greinilega óeðlilega ómskoðun. Ályktanir:Fremur algengt er að íþróttamenn lýsi sjúkdómseinkennum sem tengja má við hjartasjúkdóma. Óeðlilegt hjartalínurit er algengt meðal ungra íþróttamanna. Búast má við að gera þurfi hjartaómskoðun til frekari kortlagningar hjá tæplega fjórðungi þeirra íþróttamanna sem eru skimaðir.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full text
Rights:
Archived with thanks to Læknablađiđ

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorBaldur Þórólfssonen_GB
dc.contributor.authorFríða Rún Þórðardóttiren_GB
dc.contributor.authorGunnar Þór Gunnarssonen_GB
dc.contributor.authorAxel F. Sigurðssonen_GB
dc.date.accessioned2012-05-07T14:45:04Z-
dc.date.available2012-05-07T14:45:04Z-
dc.date.issued2012-02-
dc.date.submitted2012-05-07-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2012, 98(2):83-8en_GB
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid22314509-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/222171-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full texten_GB
dc.description.abstractOBJECTIVE: Sudden cardiac death in young athletes is relatively uncommon and is usually caused by occult underlying cardiovascular disease. Studies have indicated that preparticipation screening may reduce the incidence of sudden death. Our aim was to study the feasibility of standardized preparticipation screening in young competitive Icelandic athletes. The prevalence of risk factors was studied in order to evaluate how often further examination is indicated and to assess possible costs. MATERIAL AND METHODS: A total of 105 randomly selected competitive athletes (70 men, 35 women) between the age 18-35 received standard screening with medical history, cardiac examination and 12 lead ECG. RESULTS: The most frequent complaints revealed by medical history were allergy, excema, asthma, dyspnea on exercise, chest pain on exercise, palpitations on exercise, dizziness and fainting on exercise. Physical examination was abnormal in 20 (19%). 12 lead ECG was distinctly abnormal in 22 (21%) and mildly abnormal in 23 (22%). Transthoracal echocardiography (TTE) was performed on 19 (18%). Of those, TTE was normal in six athletes (32%) and mildly abnormal in 13 (68%), none had abnormal findings indicating structural heart disease. CONCLUSION: Symptoms associated with cardiac disease are frequently described among young athletes. Abnormal ECG was commonly found. Further examination with echocardiography may be indicated in one of every four athletes screened.en_GB
dc.description.abstractTilgangur: Skyndidauði meðal ungs íþróttafólks er sjaldgæft fyrirbæri sem oftast má rekja til undirliggjandi hjartasjúkdóms. Rannsóknir benda til að draga megi úr hættu á skyndidauða með reglubundinni skimun. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna þörf fyrir skimun á íslenskum íþróttamönnum til að móta leiðbeiningar fyrir lækna og íþróttaforystuna. Þetta fólst í að: 1) kanna tíðni áhættuþátta í sjúkrasögu, skoðun og á hjartalínuriti, 2) kanna í hve mörgum tilvikum er þörf á frekari rannsóknum og 3) að meta umfang og kostnað slíkrar skimunar. Efniviður og aðferðir: Skimaðir voru 105 íþróttamenn (70 karlar og 35 konur) á aldrinum 18-35 ára. Tekin var sjúkra-, heilsufars- og fjölskyldusaga íþróttamannsins, gerð klínísk hjartaskoðun og tekið 12-leiðslu hjartalínurit. Niðurstöður: Algengir sjúkdómar eða einkenni sem komu fram í sjúkrasögu voru ofnæmi eða exem, astmi, óeðlileg áreynslumæði, brjóstverkur við áreynslu, hjartsláttartruflanir við áreynslu og svimi eða yfirliðskennd við áreynslu. Hjartaskoðun var óeðlileg hjá 20 (19%). Hjartalínurit var greinilega óeðlilegt hjá 22 (21%) og lítillega óeðlilegt hjá 23 (22%). Ábending fyrir hjartaómskoðun var til staðar hjá 23 (22%) og var hún gerð hjá 19 (18%) íþróttamönnum. Hjartaómun reyndist eðlileg eða nánast eðlileg hjá 6 þessara einstaklinga (32%), lítilsháttar óeðlileg hjá 13 þeirra (68%) en enginn taldist hafa greinilega óeðlilega ómskoðun. Ályktanir:Fremur algengt er að íþróttamenn lýsi sjúkdómseinkennum sem tengja má við hjartasjúkdóma. Óeðlilegt hjartalínurit er algengt meðal ungra íþróttamanna. Búast má við að gera þurfi hjartaómskoðun til frekari kortlagningar hjá tæplega fjórðungi þeirra íþróttamanna sem eru skimaðir.en_GB
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren_GB
dc.rightsArchived with thanks to Læknablađiđen_GB
dc.subjectÍþróttafólken_GB
dc.subjectSkimunen_GB
dc.subjectSkyndidauðien_GB
dc.subjectHjartasjúkdómaren_GB
dc.subject.meshAdolescenten_GB
dc.subject.meshAdulten_GB
dc.subject.meshAge Factorsen_GB
dc.subject.meshAthletesen_GB
dc.subject.meshDeath, Sudden, Cardiacen_GB
dc.subject.meshEchocardiographyen_GB
dc.subject.meshElectrocardiographyen_GB
dc.subject.meshFeasibility Studiesen_GB
dc.subject.meshFemaleen_GB
dc.subject.meshHeart Diseasesen_GB
dc.subject.meshHeart Function Testsen_GB
dc.subject.meshHumansen_GB
dc.subject.meshIcelanden_GB
dc.subject.meshMaleen_GB
dc.subject.meshMass Screeningen_GB
dc.subject.meshPhysical Examinationen_GB
dc.subject.meshPredictive Value of Testsen_GB
dc.subject.meshRisk Assessmenten_GB
dc.subject.meshRisk Factorsen_GB
dc.subject.meshYoung Adulten_GB
dc.titleSkimun fyrir áhættuþáttum skyndidauða íþróttamannais
dc.title.alternativeScreening for risk factors of sudden cardiac death in young athletesen_GB
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentLandspitali The National University Hospital, Reykjavík, Iceland. University of Iceland.en_GB
dc.identifier.journalLæknablaðiðen_GB

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.