KOOS spurningalistinn til mats á einkennum og færni í hné; réttmæti og áreiðanleiki íslenskrar þýðingar

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/245532
Title:
KOOS spurningalistinn til mats á einkennum og færni í hné; réttmæti og áreiðanleiki íslenskrar þýðingar
Other Titles:
Reliability, validity and responsiveness of the Icelandic version of the knee injury and osteoarthritis outcome score (KOOS)
Authors:
Kristín Briem
Citation:
Læknablaðið 2012, 98(7-8):403-7
Issue Date:
Jul-2012
Abstract:
The KOOS self-report questionnaire (Knee injury and Osteoarthritis Outcome Score) has 5 sub-scales, assessing knee symptoms and function, and quality of life. It is widely used as it has been found to be a valid and reliable measure. The purpose of this study was to investigate the validity, reliability and responsiveness of the Icelandic translation of KOOS. A total of 145 were recruited for the study and in addition to answering KOOS, knee pain was rated on a visual analog scale (VAS), perception of knee function during activities of daily living on a numerical rating scale, and some were tested with the timed up-and-go test (TUG). Reliability was assessed by observing ICC-values, internal consistency with Cronbach's alpha, and associations between KOOS subscales and other outcome measures with Pearson's correlation coefficient. A one-way ANOVA was used to assess differences between groups of participants with different levels of knee dysfunction. A significant change in all KOOS subscales was found in a group of individuals seeking treatment for their knee dysfunction (p<0.001), while no change was seen in a group reporting stable knee status (ICC-values ranging from 0.825 to 0.930). Cronbach's alpha ranged from 0.726 to 0.966 and significant correlations were found between all KOOS sub-scales and other outcome measures (p<0.001). The results indicate that the Icelandic version of KOOS is a valid and reliable measure that may be used as an outcome measure assessing knee symptoms and function of individuals with knee symptoms and impaired knee function. KOOS-spurningalistinn (Knee injury and Osteoarthritis Outcome Score) hefur 5 undirþætti sem meta einkenni í hné, starfræna færni við athafnir daglegs lífs, íþróttir og tómstundir, auk áhrifa skertrar færni á þátttöku einstaklingsins og lífsgæði. Hann hefur verið þýddur á mörg tungumál og gagnast bæði í klíník og fjölþjóðlegum rannsóknum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta réttmæti og áreiðanleika íslenskrar þýðingar KOOS-spurningalistans og notagildi kvarðans til að mæla breytingar yfir tíma. Efniviður og aðferðir: Alls svöruðu 145 einstaklingar listanum, og skráðu verki á VAS-kvarða (visual analog scale) og tölulegt mat á færni í hné við daglegar athafnir, auk þess sem hluti þátttakenda framkvæmdi TUG (timed up-and-go) færnipróf. Samræmi við endurteknar mælingar var metið með ICC-gildi, innra réttmæti með Cronbach‘s alpha, og fylgni undirþátta kvarðans við aðrar útkomumælingar var metin með Pearson‘s fylgnistuðli. Þátttakendum var skipt í hópa samkvæmt alvarleika hnékvilla og einþátta ANOVA notuð til að kanna hvort munur fyndist á meðalútkomu milli hópanna. Niðurstöður: Marktæk breyting varð á útkomu allra undirþátta KOOS hjá þeim sem fengu meðferð við hnékvilla sínum (p<0,001), en engin breyting varð milli mælinga hjá einstaklingum með óbreytt ástand í hné (ICC-gildi frá 0,825 til 0,930). Cronbach‘s alpha var á bilinu 0,726 til 0,966 fyrir undirþætti KOOS. Tölfræðileg fylgni fannst milli allra undirþátta KOOS og verkjamats með VAS-kvarða, tölulegs mats á eigin færni í hné og frammistöðu í TUG-prófinu (p<0,001). Ályktun: Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að íslenska KOOS-spurningalistann megi nota sem klíníska mælingu og í rannsóknum til mats á einstaklingum með margvíslega hnékvilla.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full text
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is
Rights:
Archived with thanks to Læknablađiđ

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKristín Briemen_GB
dc.date.accessioned2012-09-21T14:11:16Z-
dc.date.available2012-09-21T14:11:16Z-
dc.date.issued2012-07-
dc.date.submitted2012-09-21-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2012, 98(7-8):403-7en_GB
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid22947606-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/245532-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full texten_GB
dc.description.abstractThe KOOS self-report questionnaire (Knee injury and Osteoarthritis Outcome Score) has 5 sub-scales, assessing knee symptoms and function, and quality of life. It is widely used as it has been found to be a valid and reliable measure. The purpose of this study was to investigate the validity, reliability and responsiveness of the Icelandic translation of KOOS. A total of 145 were recruited for the study and in addition to answering KOOS, knee pain was rated on a visual analog scale (VAS), perception of knee function during activities of daily living on a numerical rating scale, and some were tested with the timed up-and-go test (TUG). Reliability was assessed by observing ICC-values, internal consistency with Cronbach's alpha, and associations between KOOS subscales and other outcome measures with Pearson's correlation coefficient. A one-way ANOVA was used to assess differences between groups of participants with different levels of knee dysfunction. A significant change in all KOOS subscales was found in a group of individuals seeking treatment for their knee dysfunction (p<0.001), while no change was seen in a group reporting stable knee status (ICC-values ranging from 0.825 to 0.930). Cronbach's alpha ranged from 0.726 to 0.966 and significant correlations were found between all KOOS sub-scales and other outcome measures (p<0.001). The results indicate that the Icelandic version of KOOS is a valid and reliable measure that may be used as an outcome measure assessing knee symptoms and function of individuals with knee symptoms and impaired knee function. KOOS-spurningalistinn (Knee injury and Osteoarthritis Outcome Score) hefur 5 undirþætti sem meta einkenni í hné, starfræna færni við athafnir daglegs lífs, íþróttir og tómstundir, auk áhrifa skertrar færni á þátttöku einstaklingsins og lífsgæði. Hann hefur verið þýddur á mörg tungumál og gagnast bæði í klíník og fjölþjóðlegum rannsóknum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta réttmæti og áreiðanleika íslenskrar þýðingar KOOS-spurningalistans og notagildi kvarðans til að mæla breytingar yfir tíma. Efniviður og aðferðir: Alls svöruðu 145 einstaklingar listanum, og skráðu verki á VAS-kvarða (visual analog scale) og tölulegt mat á færni í hné við daglegar athafnir, auk þess sem hluti þátttakenda framkvæmdi TUG (timed up-and-go) færnipróf. Samræmi við endurteknar mælingar var metið með ICC-gildi, innra réttmæti með Cronbach‘s alpha, og fylgni undirþátta kvarðans við aðrar útkomumælingar var metin með Pearson‘s fylgnistuðli. Þátttakendum var skipt í hópa samkvæmt alvarleika hnékvilla og einþátta ANOVA notuð til að kanna hvort munur fyndist á meðalútkomu milli hópanna. Niðurstöður: Marktæk breyting varð á útkomu allra undirþátta KOOS hjá þeim sem fengu meðferð við hnékvilla sínum (p<0,001), en engin breyting varð milli mælinga hjá einstaklingum með óbreytt ástand í hné (ICC-gildi frá 0,825 til 0,930). Cronbach‘s alpha var á bilinu 0,726 til 0,966 fyrir undirþætti KOOS. Tölfræðileg fylgni fannst milli allra undirþátta KOOS og verkjamats með VAS-kvarða, tölulegs mats á eigin færni í hné og frammistöðu í TUG-prófinu (p<0,001). Ályktun: Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að íslenska KOOS-spurningalistann megi nota sem klíníska mælingu og í rannsóknum til mats á einstaklingum með margvíslega hnékvilla.en_GB
dc.languageice-
dc.language.ison/aen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren_GB
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen_GB
dc.rightsArchived with thanks to Læknablađiđen_GB
dc.subjectSjúkraþjálfunen_GB
dc.subjectHnéen_GB
dc.subjectSpurningalistaren_GB
dc.subject.meshActivities of Daily Livingen_GB
dc.subject.meshAnalysis of Varianceen_GB
dc.subject.meshDisability Evaluationen_GB
dc.subject.meshHumansen_GB
dc.subject.meshIcelanden_GB
dc.subject.meshKneeen_GB
dc.subject.meshKnee Injuriesen_GB
dc.subject.meshLanguageen_GB
dc.subject.meshOsteoarthritis, Kneeen_GB
dc.subject.meshPain Measurementen_GB
dc.subject.meshPredictive Value of Testsen_GB
dc.subject.meshQuality of Lifeen_GB
dc.subject.meshQuestionnairesen_GB
dc.subject.meshReproducibility of Resultsen_GB
dc.subject.meshTreatment Outcomeen_GB
dc.titleKOOS spurningalistinn til mats á einkennum og færni í hné; réttmæti og áreiðanleiki íslenskrar þýðingarn/a
dc.title.alternativeReliability, validity and responsiveness of the Icelandic version of the knee injury and osteoarthritis outcome score (KOOS)en_GB
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentSjúkraþjálfun, University of Iceland, Reykjavik, Icelanden_GB
dc.identifier.journalLæknablaðiðen_GB
dc.rights.accessOpen Access - Opinn aðganguren
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.