Tengsl fæðutakmörkunar og óánægju með líkamsvöxt við líkamsþyngdarstuðul og innfæringu á gildum um grannt vaxtarlag

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/247531
Title:
Tengsl fæðutakmörkunar og óánægju með líkamsvöxt við líkamsþyngdarstuðul og innfæringu á gildum um grannt vaxtarlag
Other Titles:
The association between body dissatisfaction, dietary restraint, body mass index and thin-ideal internalization
Authors:
Unnur Guðnadóttir; Ragna B. Garðarsdóttir; Fanney Þórsdóttir
Citation:
Sálfræðiritið 2011; 16:23-34
Issue Date:
2011
Abstract:
A huge emphasis is placed on the female thin-ideal in contemporary society, especially in popular media. Research evidence shows that internalization of the thin-ideal increases risk for body dissatisfaction and dietary restraint. The aim of the present questionnaire study (N = 303) was to (a) examine the extent of body dissatisfaction and dietary restraint among Icelandic female college students and (b) examine simultaneously the associations between body dissatisfaction, dietary restraint, BMI, and thin-ideal internalization, using a structural equation model. More than half of the participants were dissatisfied with their body and restricted their food intake. The conceptual model that was tested received support. Internalization of the thin-ideal was positively associated with dietary restraint, regardless of participants BMI. Furthermore, when the effects of body dissatisfaction and internalization on dietary restraint were controlled for, a previously significant association between BMI and dietary restraint was reduced to non-significance.; Mikil áhersla er lögð á ofurgrannan vöxt kvenna í fjölmiðlum. Erlendar rannsóknir sýna að konur sem innfæra gildi fjölmiðla um grannt vaxtarlag eru líklegar til að upplifa óánægju með líkamsvöxt sinn og takmarka fæðuinntöku sína. Tilgangur þessarar rannsóknar var að (a) athuga umfang fæðutakmörkunar og óánægju með líkamsvöxt hjá kvenkyns framhaldsskólanemum og (b) skoða samtímis tengsl líkamsþyngdarstuðuls, innfæringar á gildum um grannt vaxtarlag, óánægju með líkamsvöxt og fæðutakmörkunar með formgerðarlíkani. Spurningalisti var lagður fyrir 303 kvenkyns framhaldsskólanema í kennslustund. Niðurstöður sýndu að meirihluti stúlknanna var óánægður með líkamsvöxt sinn og takmarkaði fæðuinntöku sína. Formgerðarlíkan sýndi að líkamsþyngdarstuðull og innfæring á gildum um grannt vaxtarlag veittu sterka forspá um óánægju með líkamsvöxt. Óánægja með líkamsvöxt og innfæring á gildum veittu jafnframt sterka forspá um fæðutakmörkun, en fæðutakmörkun var óháð líkamsþyngd þátttakenda. Niðurstöðurnar benda til þess að innfæring á gildum fjölmiðla um ofurgrannt vaxtarlag sé áhyggjuefni.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full text
Additional Links:
http://sal.is/

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorUnnur Guðnadóttiren_GB
dc.contributor.authorRagna B. Garðarsdóttiren_GB
dc.contributor.authorFanney Þórsdóttiren_GB
dc.date.accessioned2012-10-08T11:37:30Z-
dc.date.available2012-10-08T11:37:30Z-
dc.date.issued2011-
dc.date.submitted2012-10-08-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2011; 16:23-34en_GB
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/247531-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full texten_GB
dc.description.abstractA huge emphasis is placed on the female thin-ideal in contemporary society, especially in popular media. Research evidence shows that internalization of the thin-ideal increases risk for body dissatisfaction and dietary restraint. The aim of the present questionnaire study (N = 303) was to (a) examine the extent of body dissatisfaction and dietary restraint among Icelandic female college students and (b) examine simultaneously the associations between body dissatisfaction, dietary restraint, BMI, and thin-ideal internalization, using a structural equation model. More than half of the participants were dissatisfied with their body and restricted their food intake. The conceptual model that was tested received support. Internalization of the thin-ideal was positively associated with dietary restraint, regardless of participants BMI. Furthermore, when the effects of body dissatisfaction and internalization on dietary restraint were controlled for, a previously significant association between BMI and dietary restraint was reduced to non-significance.en_GB
dc.description.abstractMikil áhersla er lögð á ofurgrannan vöxt kvenna í fjölmiðlum. Erlendar rannsóknir sýna að konur sem innfæra gildi fjölmiðla um grannt vaxtarlag eru líklegar til að upplifa óánægju með líkamsvöxt sinn og takmarka fæðuinntöku sína. Tilgangur þessarar rannsóknar var að (a) athuga umfang fæðutakmörkunar og óánægju með líkamsvöxt hjá kvenkyns framhaldsskólanemum og (b) skoða samtímis tengsl líkamsþyngdarstuðuls, innfæringar á gildum um grannt vaxtarlag, óánægju með líkamsvöxt og fæðutakmörkunar með formgerðarlíkani. Spurningalisti var lagður fyrir 303 kvenkyns framhaldsskólanema í kennslustund. Niðurstöður sýndu að meirihluti stúlknanna var óánægður með líkamsvöxt sinn og takmarkaði fæðuinntöku sína. Formgerðarlíkan sýndi að líkamsþyngdarstuðull og innfæring á gildum um grannt vaxtarlag veittu sterka forspá um óánægju með líkamsvöxt. Óánægja með líkamsvöxt og innfæring á gildum veittu jafnframt sterka forspá um fæðutakmörkun, en fæðutakmörkun var óháð líkamsþyngd þátttakenda. Niðurstöðurnar benda til þess að innfæring á gildum fjölmiðla um ofurgrannt vaxtarlag sé áhyggjuefni.en_GB
dc.language.isoisen
dc.relation.urlhttp://sal.is/en_GB
dc.subjectLíkamsþyngdarstuðull-
dc.subjectMegrun-
dc.subjectLíkamsþyngd-
dc.subjectFyrirmyndir-
dc.subject.meshPersonal satisfactionen_GB
dc.subject.meshBody mass indexen_GB
dc.subject.meshWeight lossen_GB
dc.subject.meshDiet reducingen_GB
dc.subject.meshBody imageen_GB
dc.titleTengsl fæðutakmörkunar og óánægju með líkamsvöxt við líkamsþyngdarstuðul og innfæringu á gildum um grannt vaxtarlagis
dc.title.alternativeThe association between body dissatisfaction, dietary restraint, body mass index and thin-ideal internalizationen_GB
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentHáskóli Íslandsen_GB
dc.identifier.journalSálfræðiritið : Tímarit Sálfræðingafélags Íslandsen_GB
dc.rights.accessOpen Access - Opinn aðganguren
dc.type.categoryen_GB
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.