Hugræn atferlismeðferð í hóp við félagsfælni: Árangursmæling við Kvíðameðferðarstöðina

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/247871
Title:
Hugræn atferlismeðferð í hóp við félagsfælni: Árangursmæling við Kvíðameðferðarstöðina
Other Titles:
Cognitive behavioural group therapy for social phobia: Effectiveness study at the Icelandic Center for Treatment of Anxiety Disorders
Authors:
Sigurður Viðar; Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir; Sóley Dröfn Davíðsdóttir; Helena Jónsdóttir; Unnur Jakobsdóttir Smári
Citation:
Sálfræðiritið 2011; 16:81-96
Issue Date:
2011
Abstract:
Cognitive behavioural group therapy for social phobia has been practiced for some years at The Icelandic Center for Treatment of Anxiety Disorders. In this study, data from 102 participants from 2007 to 2010 were analyzed. The effectiveness of the treatment was evaluated on scales that measure social phobia (social interaction anxiety and performance anxiety), depression and quality of life at the beginning and end of treatment. Post-treatment gains were statistically significant on all scales; social interaction and performance anxiety decreased along with depressive symptoms and quality of life increased. Effect sizes were large on measurements of social phobia (d = 1.46 and d = 1.21), depression (d = 0.81) and moderate in measurements of quality of life (d = 0.52). Finally, clinically significant and reliable changes were evaluated. On scales that measure social interaction anxiety 81.2% of participants reached either a score comparable to a non-clinical sample or the change for the better was reliable. These figures were 79.0% for performance anxiety, 78.5% for depression and 40.9% for quality of life.; Hugræn atferlismeðferð í hóp við félagsfælni hefur verið veitt við Kvíðameðferðarstöðina undanfarin ár. Tekin voru saman gögn frá árunum 2007-2010, alls 102 þátttakendur. Borin voru saman skor þátttakenda við upphaf og lok meðferðar á spurningalistum sem meta félagskvíða (samskipta- og frammistöðukvíða), þunglyndi og lífsgæði. Munurinn við upphaf og lok meðferðar mældist í öllum tilfellum marktækur. Það dró marktækt úr samskipta- og frammistöðukvíða og þunglyndiseinkennum og lífsgæði þátttakenda jukust. Reiknaðar voru áhrifastærðir (effect sizes) fyrir mun á meðalskorum þátttakenda við upphaf og lok meðferðar og bentu þær til að meðferðin hafi haft mikil áhrif á samskipta- og frammistöðukvíða (d = 1,46 og d = 1,21) og þunglyndiseinkenni (d = 0,81). Áhrifin voru miðlungsmikil á lífsgæði þátttakenda (d = 0,52). Að lokum var metið hvort meðferðin hefði leitt til klínískt marktækra og/eða áreiðanlegra breytinga. Á lista sem metur samskiptakvíða náðu 81,2% þátttakenda annað hvort sambærilegu skori og almenningur eða áreiðanlegum breytingum til batnaðar. Hlutfallið mældist 79,0% fyrir frammistöðukvíða, 78,5% fyrir þunglyndi og 40,9% fyrir lífsgæði.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full text
Additional Links:
http://sal.is/

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurður Viðaren_GB
dc.contributor.authorSigurbjörg Jóna Ludvigsdóttiren_GB
dc.contributor.authorSóley Dröfn Davíðsdóttiren_GB
dc.contributor.authorHelena Jónsdóttiren_GB
dc.contributor.authorUnnur Jakobsdóttir Smárien_GB
dc.date.accessioned2012-10-09T15:08:54Z-
dc.date.available2012-10-09T15:08:54Z-
dc.date.issued2011-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2011; 16:81-96en_GB
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/247871-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full texten_GB
dc.description.abstractCognitive behavioural group therapy for social phobia has been practiced for some years at The Icelandic Center for Treatment of Anxiety Disorders. In this study, data from 102 participants from 2007 to 2010 were analyzed. The effectiveness of the treatment was evaluated on scales that measure social phobia (social interaction anxiety and performance anxiety), depression and quality of life at the beginning and end of treatment. Post-treatment gains were statistically significant on all scales; social interaction and performance anxiety decreased along with depressive symptoms and quality of life increased. Effect sizes were large on measurements of social phobia (d = 1.46 and d = 1.21), depression (d = 0.81) and moderate in measurements of quality of life (d = 0.52). Finally, clinically significant and reliable changes were evaluated. On scales that measure social interaction anxiety 81.2% of participants reached either a score comparable to a non-clinical sample or the change for the better was reliable. These figures were 79.0% for performance anxiety, 78.5% for depression and 40.9% for quality of life.en_GB
dc.description.abstractHugræn atferlismeðferð í hóp við félagsfælni hefur verið veitt við Kvíðameðferðarstöðina undanfarin ár. Tekin voru saman gögn frá árunum 2007-2010, alls 102 þátttakendur. Borin voru saman skor þátttakenda við upphaf og lok meðferðar á spurningalistum sem meta félagskvíða (samskipta- og frammistöðukvíða), þunglyndi og lífsgæði. Munurinn við upphaf og lok meðferðar mældist í öllum tilfellum marktækur. Það dró marktækt úr samskipta- og frammistöðukvíða og þunglyndiseinkennum og lífsgæði þátttakenda jukust. Reiknaðar voru áhrifastærðir (effect sizes) fyrir mun á meðalskorum þátttakenda við upphaf og lok meðferðar og bentu þær til að meðferðin hafi haft mikil áhrif á samskipta- og frammistöðukvíða (d = 1,46 og d = 1,21) og þunglyndiseinkenni (d = 0,81). Áhrifin voru miðlungsmikil á lífsgæði þátttakenda (d = 0,52). Að lokum var metið hvort meðferðin hefði leitt til klínískt marktækra og/eða áreiðanlegra breytinga. Á lista sem metur samskiptakvíða náðu 81,2% þátttakenda annað hvort sambærilegu skori og almenningur eða áreiðanlegum breytingum til batnaðar. Hlutfallið mældist 79,0% fyrir frammistöðukvíða, 78,5% fyrir þunglyndi og 40,9% fyrir lífsgæði.en_GB
dc.language.isoisen
dc.relation.urlhttp://sal.is/en_GB
dc.subjectKvíðien_GB
dc.subjectFælnien_GB
dc.subjectHópmeðferðen_GB
dc.subjectMeðferðarfæðien_GB
dc.subjectÞunglyndien_GB
dc.subject.meshAnxietyen_GB
dc.subject.meshPhobic disordersen_GB
dc.subject.meshCognitive Therapyen_GB
dc.subject.meshPsychotherapy, Groupen_GB
dc.subject.meshPsychological Testsen_GB
dc.subject.otherHugræn atferlismeðferðen_GB
dc.titleHugræn atferlismeðferð í hóp við félagsfælni: Árangursmæling við Kvíðameðferðarstöðinais
dc.title.alternativeCognitive behavioural group therapy for social phobia: Effectiveness study at the Icelandic Center for Treatment of Anxiety Disordersen_GB
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentReykjalundur, Kvíðameðferðarstöðinen_GB
dc.identifier.journalSálfræðiritið : Tímarit Sálfræðingafélags Íslandsen_GB
dc.rights.accessOpen Access - Opinn aðganguren
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.