5.00
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/247872
Title:
Hugræn atferlismeðferð við flugufælni: Meðferð í einu viðtali
Other Titles:
Cognitive behaviour therapy for fear of flies: 1- session treatment
Authors:
Elfa Björt Hreinsdóttir; Eygló Sigmundsdóttir
Citation:
Sálfræðiritið 2011; 16:97-104
Issue Date:
2011
Abstract:
A forty year old woman suffering from fly phobia and other serious mental disorders was treated for fly phobia. The woman was convinced that she would die if she came in contact with flies and therefore avoided or escaped the phobic situation. The manual for the 1-session treatment of specific phobias by Lars-Göran Öst was used in the therapy. The treatment was implemented in six levels made from her fear hierarchy. At the beginning of the treatment the woman estimated her anxiety level about 90 (range 0-100) and at the end of the treatment she was able to sit alone in a room with flies and estimated her anxiety level to be around 0-10. Six months after the treatment the woman was still completely free of her phobia and despite her other serious psychopathologies, her quality of life had improved substantially.; Fertug kona með fælni við flugur og fleiri alvarlegar langvinnar geðraskanir kom til meðferðar vegna flugufælni. Konan var sannfærð um að flugur væru lífshættulegar og hafði sú sannfæring hennar leitt til flótta og forðunar. Meðferð Lars-Göran Öst í einu viðtali var beitt og var stuðst við leiðbeiningar Öst við kóngulóarfælni. Meðferð skiptist í sex þrep sem unnin voru út frá kvíðastigveldi konunnar, frá því að horfa á flugu til þess að handleika flugu og leyfa henni að skríða á sér. Við upphaf meðferðar mat hún kvíða sinn um 90 stig (á kvarða 0-100). Við lok meðferðar gat konan setið ein í herbergi með flugum og mat kvíða sinn á bilinu 0-10 stig. Árangur meðferðar hélst sex mánuðum síðar en konan var þá alveg laus við fælni við flugur. Meðferð í einu viðtali samkvæmt uppskrift Öst skilaði því góðum árangri fyrir þessa konu og þrátt fyrir aðrar alvarlegar geðraskanir jukust lífsgæði hennar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full text
Additional Links:
http://sal.is/

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorElfa Björt Hreinsdóttiren_GB
dc.contributor.authorEygló Sigmundsdóttiren_GB
dc.date.accessioned2012-10-09T15:21:34Z-
dc.date.available2012-10-09T15:21:34Z-
dc.date.issued2011-
dc.date.submitted2012-10-09-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2011; 16:97-104en_GB
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/247872-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full texten_GB
dc.description.abstractA forty year old woman suffering from fly phobia and other serious mental disorders was treated for fly phobia. The woman was convinced that she would die if she came in contact with flies and therefore avoided or escaped the phobic situation. The manual for the 1-session treatment of specific phobias by Lars-Göran Öst was used in the therapy. The treatment was implemented in six levels made from her fear hierarchy. At the beginning of the treatment the woman estimated her anxiety level about 90 (range 0-100) and at the end of the treatment she was able to sit alone in a room with flies and estimated her anxiety level to be around 0-10. Six months after the treatment the woman was still completely free of her phobia and despite her other serious psychopathologies, her quality of life had improved substantially.en_GB
dc.description.abstractFertug kona með fælni við flugur og fleiri alvarlegar langvinnar geðraskanir kom til meðferðar vegna flugufælni. Konan var sannfærð um að flugur væru lífshættulegar og hafði sú sannfæring hennar leitt til flótta og forðunar. Meðferð Lars-Göran Öst í einu viðtali var beitt og var stuðst við leiðbeiningar Öst við kóngulóarfælni. Meðferð skiptist í sex þrep sem unnin voru út frá kvíðastigveldi konunnar, frá því að horfa á flugu til þess að handleika flugu og leyfa henni að skríða á sér. Við upphaf meðferðar mat hún kvíða sinn um 90 stig (á kvarða 0-100). Við lok meðferðar gat konan setið ein í herbergi með flugum og mat kvíða sinn á bilinu 0-10 stig. Árangur meðferðar hélst sex mánuðum síðar en konan var þá alveg laus við fælni við flugur. Meðferð í einu viðtali samkvæmt uppskrift Öst skilaði því góðum árangri fyrir þessa konu og þrátt fyrir aðrar alvarlegar geðraskanir jukust lífsgæði hennar.en_GB
dc.language.isoisen
dc.relation.urlhttp://sal.is/en_GB
dc.subjectFælnien_GB
dc.subjectFluguren_GB
dc.subjectViðtalstæknien_GB
dc.subject.meshAnxietyen_GB
dc.subject.meshAgingen_GB
dc.subject.meshCognitive Therapyen_GB
dc.subject.meshPsychotherapyen_GB
dc.subject.otherHugræn atferlismeðferðen_GB
dc.titleHugræn atferlismeðferð við flugufælni: Meðferð í einu viðtaliis
dc.title.alternativeCognitive behaviour therapy for fear of flies: 1- session treatmenten_GB
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentLandspitali The National University Hospital, Reykjavík, Iceland. Blå Kors Senter Osloen_GB
dc.identifier.journalSálfræðiritið : Tímarit Sálfræðingafélags Íslandsen_GB
dc.rights.accessOpen Access - Opinn aðganguren
dc.type.categorySálfren_GB
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.