Skyndilegur þroti í andliti og þyngslaverkur yfir brjóstkassa eftir tannviðgerð – tvö sjúkratilfelli

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/251439
Title:
Skyndilegur þroti í andliti og þyngslaverkur yfir brjóstkassa eftir tannviðgerð – tvö sjúkratilfelli
Other Titles:
Cervicofascial subcutaneous emphysema and pneumomediastinum following routine restorative dentistry--two case reports
Authors:
Þorsteinn Viðar Viktorsson; Hildur Einarsdóttir; Elísabet Benedikz; Bjarni Torfason
Citation:
Læknablaðið 2012, 98(9):471-4
Issue Date:
Sep-2012
Abstract:
Although a well-known complication of dental treatment, cervicofacial subcutaneous emphysema is uncommon, especially with co-existing pneumomediastinum. This complication is usually attributed to high-speed air-driven handpieces or air-water syringes. Pneumomediastinum is usually self-limiting but potentially life threatening. We present two cases where both patients suffered from cervicofacial subcutaneous emphysema, one additionally having pneumomediastinum following routine restorative dentistry.; Húðbeðsþemba (subcutaneous emphysema) á andlits- og hálssvæði er sjaldgæfur en vel þekktur fylgikvilli tannviðgerða, einkum eftir tannúrdrátt. Einnig er sjaldgæft að loftmiðmæti (pneumomediastinum) hljótist af slíku inngripi. Orsökin er yfirleitt innblástur lofts undir þrýstingi inn í mjúkvefi munnhols frá tækjum tannlækna. Ástandið gengur oft yfir sjálfkrafa, en getur valdið lífshættulegum fylgikvillum. Hér eru kynnt tvö sjúkratilfelli þar sem húðþemba og loftmiðmæti komu í kjölfar minniháttar tannviðgerða
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full text
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is
Rights:
Archived with thanks to Læknablađiđ

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÞorsteinn Viðar Viktorssonen_GB
dc.contributor.authorHildur Einarsdóttiren_GB
dc.contributor.authorElísabet Benedikzen_GB
dc.contributor.authorBjarni Torfasonen_GB
dc.date.accessioned2012-11-08T14:18:10Z-
dc.date.available2012-11-08T14:18:10Z-
dc.date.issued2012-09-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2012, 98(9):471-4en_GB
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid22947629-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/251439-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full texten_GB
dc.description.abstractAlthough a well-known complication of dental treatment, cervicofacial subcutaneous emphysema is uncommon, especially with co-existing pneumomediastinum. This complication is usually attributed to high-speed air-driven handpieces or air-water syringes. Pneumomediastinum is usually self-limiting but potentially life threatening. We present two cases where both patients suffered from cervicofacial subcutaneous emphysema, one additionally having pneumomediastinum following routine restorative dentistry.en_GB
dc.description.abstractHúðbeðsþemba (subcutaneous emphysema) á andlits- og hálssvæði er sjaldgæfur en vel þekktur fylgikvilli tannviðgerða, einkum eftir tannúrdrátt. Einnig er sjaldgæft að loftmiðmæti (pneumomediastinum) hljótist af slíku inngripi. Orsökin er yfirleitt innblástur lofts undir þrýstingi inn í mjúkvefi munnhols frá tækjum tannlækna. Ástandið gengur oft yfir sjálfkrafa, en getur valdið lífshættulegum fylgikvillum. Hér eru kynnt tvö sjúkratilfelli þar sem húðþemba og loftmiðmæti komu í kjölfar minniháttar tannviðgerðaen_GB
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren_GB
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen_GB
dc.rightsArchived with thanks to Læknablađiđen_GB
dc.subjectTannlækingaren_GB
dc.subjectSjúkratilfellien_GB
dc.subject.meshDental Careen_GB
dc.subject.meshHumansen_GB
dc.subject.meshIatrogenic Diseaseen_GB
dc.subject.meshMediastinal Emphysemaen_GB
dc.subject.meshSubcutaneous Emphysemaen_GB
dc.titleSkyndilegur þroti í andliti og þyngslaverkur yfir brjóstkassa eftir tannviðgerð – tvö sjúkratilfelliis
dc.title.alternativeCervicofascial subcutaneous emphysema and pneumomediastinum following routine restorative dentistry--two case reportsen_GB
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentDepartment of Surgery, Landspítali-The National University Hospital of Iceland, Iceland. steini.vidar@gmail.comen_GB
dc.identifier.journalLæknablaðiðen_GB
dc.rights.accessOpen Access - Opinn aðganguren
dc.type.categoryHjartaskurðlækningar, Myndgreining, Bráðalækningaren_GB

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.