2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/255235
Title:
Fæðuvenjur og fylgni við blóðþrýsting meðal eldri Íslendinga
Other Titles:
Dietary habits and their association with blood pressure among elderly Icelandic people
Authors:
Atli Arnarson; Ólöf Guðný Geirsdottir; Alfons Ramel; Pálmi V. Jonsson; Laufey Steingrimsdottir; Inga Þórsdóttir
Citation:
Læknablaðið 2012, 98(10):515-20
Issue Date:
Oct-2012
Abstract:
OBJECTIVE: Prevalence of hypertension, which is the most common risk factor for cardiovascular disease in elderly people, increases with age. The aim of the study was to investigate the association between diet and blood pressure in elderly Icelanders, with focus on cod liver oil, and to compare their diet to dietary guidelines. MATERIAL AND METHODS: Diet was assessed using three-day weighed food records and blood pressure was measured after a 12-hour-fast in 236, 65-91 years old, Icelanders living in the capital area of Iceland. 99 men (42%) and 137 women (58%) participated in the study. RESULTS: According to Nordic nutrition recommendations, intake of nutrients was above lower intake levels among the majority of participants. However, 19% were under this level for vitamin-D, 13% for iodine, 17% of men for vitamin-B6, and 26% and 12% of men and women, respectively, for iron. Systolic blood pressure was inversely associated with cod liver oil intake, even when adjusted for age, body mass index, gender, and antihypertensive medications (P=0.01). Intake of long-chain omega-3 fatty acids correlated with blood pressure in a similar way. Other dietary factors were not associated with blood pressure. CONCLUSION: The results indicate that intake of cod liver oil is associated with lower blood pressure among elderly people and may therefore have beneficial effects on health. A notable proportion of participants was at risk of vitamin D, vitamin B6, iodine, and iron deficiency.; Tilgangur: Tíðni langvinnra sjúkdóma, svo sem háþrýstings, eykst með hækkandi aldri, en fæðuvenjur og aðrir lífsstílsþættir geta haft áhrif á þessa þróun. Þar sem háþrýstingur er einn helsti áhættuþáttur hjarta- og æðasjúkdóma meðal eldra fólks eru tengsl mataræðis og blóðþrýstings mikilvægt rannsóknarefni. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna tengsl fæðuþátta, sérstaklega lýsis, við blóðþrýsting meðal eldri Íslendinga á höfuðborgarsvæðinu og meta fæðuneyslu þeirra með samanburði við íslenskar og norrænar ráðleggingar um mataræði og næringarefni. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru 236 talsins, 65 til 91 árs gamlir Íslendingar af höfuðborgarsvæðinu. Níutíu og níu karlar (42%) og 137 konur (58%) tóku þátt. Mataræði þeirra var metið með þriggja daga veginni fæðuskráningu og blóðþrýstingur mældur eftir 12 tíma föstu. Niðurstöður: Flestir þátttakendur fengu meira en lágmarksskammt af öllum nauðsynlegum næringarefnum. Hins vegar fengu 19% minna en lágmarksskammt af D-vítamíni, 13% af joði, 17% karla af B6-vítamíni, og 26% karla og 12% kvenna af járni. Marktæk neikvæð fylgni var á milli lýsisneyslu og slagbilsþrýstings. Þessi tengsl voru enn til staðar eftir að leiðrétt hafði verið fyrir aldri, þyngdarstuðli, kyni og inntöku á blóðþrýstingslækkandi lyfjum (p=0,01). Neysla á löngum ómega-3 fitusýrum tengdist slagbilsþrýstingi einnig marktækt. Aðrir fæðuþættir tengdust ekki blóðþrýstingi. Ályktanir: Niðurstöður benda til þess að neysla á lýsi sé tengd lægri blóðþrýstingi meðal eldra fólks og hafi á þann hátt jákvæð áhrif á heilsufar. Stór hluti þátttakenda var í áhættuhópi vegna skorts á D-vítamíni, B6-vítamíni, joði og járni.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full text
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is
Rights:
Archived with thanks to Læknablađiđ

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorAtli Arnarsonen_GB
dc.contributor.authorÓlöf Guðný Geirsdottiren_GB
dc.contributor.authorAlfons Ramelen_GB
dc.contributor.authorPálmi V. Jonssonen_GB
dc.contributor.authorLaufey Steingrimsdottiren_GB
dc.contributor.authorInga Þórsdóttiren_GB
dc.date.accessioned2012-12-11T11:39:19Z-
dc.date.available2012-12-11T11:39:19Z-
dc.date.issued2012-10-
dc.date.submitted2012-12-11-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2012, 98(10):515-20en_GB
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid23043064-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/255235-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full texten_GB
dc.description.abstractOBJECTIVE: Prevalence of hypertension, which is the most common risk factor for cardiovascular disease in elderly people, increases with age. The aim of the study was to investigate the association between diet and blood pressure in elderly Icelanders, with focus on cod liver oil, and to compare their diet to dietary guidelines. MATERIAL AND METHODS: Diet was assessed using three-day weighed food records and blood pressure was measured after a 12-hour-fast in 236, 65-91 years old, Icelanders living in the capital area of Iceland. 99 men (42%) and 137 women (58%) participated in the study. RESULTS: According to Nordic nutrition recommendations, intake of nutrients was above lower intake levels among the majority of participants. However, 19% were under this level for vitamin-D, 13% for iodine, 17% of men for vitamin-B6, and 26% and 12% of men and women, respectively, for iron. Systolic blood pressure was inversely associated with cod liver oil intake, even when adjusted for age, body mass index, gender, and antihypertensive medications (P=0.01). Intake of long-chain omega-3 fatty acids correlated with blood pressure in a similar way. Other dietary factors were not associated with blood pressure. CONCLUSION: The results indicate that intake of cod liver oil is associated with lower blood pressure among elderly people and may therefore have beneficial effects on health. A notable proportion of participants was at risk of vitamin D, vitamin B6, iodine, and iron deficiency.en_GB
dc.description.abstractTilgangur: Tíðni langvinnra sjúkdóma, svo sem háþrýstings, eykst með hækkandi aldri, en fæðuvenjur og aðrir lífsstílsþættir geta haft áhrif á þessa þróun. Þar sem háþrýstingur er einn helsti áhættuþáttur hjarta- og æðasjúkdóma meðal eldra fólks eru tengsl mataræðis og blóðþrýstings mikilvægt rannsóknarefni. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna tengsl fæðuþátta, sérstaklega lýsis, við blóðþrýsting meðal eldri Íslendinga á höfuðborgarsvæðinu og meta fæðuneyslu þeirra með samanburði við íslenskar og norrænar ráðleggingar um mataræði og næringarefni. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru 236 talsins, 65 til 91 árs gamlir Íslendingar af höfuðborgarsvæðinu. Níutíu og níu karlar (42%) og 137 konur (58%) tóku þátt. Mataræði þeirra var metið með þriggja daga veginni fæðuskráningu og blóðþrýstingur mældur eftir 12 tíma föstu. Niðurstöður: Flestir þátttakendur fengu meira en lágmarksskammt af öllum nauðsynlegum næringarefnum. Hins vegar fengu 19% minna en lágmarksskammt af D-vítamíni, 13% af joði, 17% karla af B6-vítamíni, og 26% karla og 12% kvenna af járni. Marktæk neikvæð fylgni var á milli lýsisneyslu og slagbilsþrýstings. Þessi tengsl voru enn til staðar eftir að leiðrétt hafði verið fyrir aldri, þyngdarstuðli, kyni og inntöku á blóðþrýstingslækkandi lyfjum (p=0,01). Neysla á löngum ómega-3 fitusýrum tengdist slagbilsþrýstingi einnig marktækt. Aðrir fæðuþættir tengdust ekki blóðþrýstingi. Ályktanir: Niðurstöður benda til þess að neysla á lýsi sé tengd lægri blóðþrýstingi meðal eldra fólks og hafi á þann hátt jákvæð áhrif á heilsufar. Stór hluti þátttakenda var í áhættuhópi vegna skorts á D-vítamíni, B6-vítamíni, joði og járni.en_GB
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren_GB
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen_GB
dc.rightsArchived with thanks to Læknablađiđen_GB
dc.subjectAldraðiren_GB
dc.subjectMatvælien_GB
dc.subjectBlóðþrýstinguren_GB
dc.subjectVítamínen_GB
dc.subjectLýsien_GB
dc.subjectÓmega-3 fjölómettaðar fitusýruren_GB
dc.subject.meshAge Factorsen_GB
dc.subject.meshAgeden_GB
dc.subject.meshAged, 80 and overen_GB
dc.subject.meshBlood Pressureen_GB
dc.subject.meshCod Liver Oilen_GB
dc.subject.meshDietary Supplementsen_GB
dc.subject.meshFemaleen_GB
dc.subject.meshFood Habitsen_GB
dc.subject.meshHumansen_GB
dc.subject.meshHypertensionen_GB
dc.subject.meshIcelanden_GB
dc.subject.meshIodineen_GB
dc.subject.meshIronen_GB
dc.subject.meshMaleen_GB
dc.subject.meshNutrition Policyen_GB
dc.subject.meshVitamin B 6 Deficiencyen_GB
dc.subject.meshVitamin D Deficiencyen_GB
dc.titleFæðuvenjur og fylgni við blóðþrýsting meðal eldri Íslendingais
dc.title.alternativeDietary habits and their association with blood pressure among elderly Icelandic peopleen_GB
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentUnit for Nutrition Research, Landspitali National University Hospitalen_GB
dc.identifier.journalLæknablaðiðen_GB
dc.rights.accessOpen Access - Opinn aðganguren
dc.type.categoryNæringarstofa, öldrunarlækningaren_GB

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.