2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/255254
Title:
Beinþéttni ungra kvenna með sögu um lystarstol
Other Titles:
Bone mineral density of young women with history of anorexia nervosa
Authors:
Rebekka Guðrún Rúnarsdóttir; Guðlaug Þorsteinsdóttir; Ólafur Skúli Indriðason; Gunnar Sigurðsson
Citation:
Læknablaðið 2012, 98(10):523-9
Issue Date:
Oct-2012
Abstract:
OBJECTIVE: A decrease in bone mineral density (BMD) is frequently seen in patients with anorexia nervosa (AN). This study was designed to assess BMD of young Icelandic women with current or previous history of AN and identify predictors which might be targets for preventive measures. MATERIAL AND METHODS: The study was retrospective. Participants were women aged 18-40 years, with diagnosis of AN (F50.0, F50.1) attending the anorexia unit at Landspítali - The National University Hospital of Iceland - in 2001-2009, who had undergone measurement of BMD by dual-energy X-ray absorptiometry. A control group consisted of 58 healthy 30 years old women participating in a study of bone health in 2001-2003. RESULTS: At time of BMD measurement the median body mass index (BMI: kg/m2) in the AN group (n=40) was 17.4 (12.3-25.2) compared to 23.6 (18.1-43.7) in the control group (p<0,001). Lumbar spine and hip BMD were 15.3-17.5% lower in AN patients than in control subjects (p<0.001). In both groups there was a strong correlation between BMD and body weight (r=0.354-0.604, p<0.05) and lean mass (r=0.425-0.588, p<0.05). Among patients with AN a correlation was also seen between BMD and lowest weight during the illness (r=0.482-0.499, p<0.01). Among the 26 AN patients who had repeated BMD measurement, a significant decrease in BMD at femoral neck (-6.6%, p=0.030) was observed in those who lost weight between the measurements (n=9). Those who had BMI ≤17.5 between BMD measurements lost 5.5-7.1% of the BMD at the hip (p<0.05). CONCLUSION: Young women with AN have 15% lower bone mass than healthy young women. The relationship between BMD and body weight seems to be a continuum across disease states. Increased body weight may be the most important factor for recovery of bone mass in AN patients.; Tilgangur: Lág beinþéttni er algeng hjá sjúklingum með lystarstol en það vantar rannsóknir hérlendis á beinheilsu þessa sjúklingahóps. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna beinþéttni ungra kvenna sem hafa greinst með lystarstol á Íslandi og öðlast betri skilning á mögulegum orsakaþáttum lágrar beinþéttni. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn. Skoðaðar voru sjúkraskrár kvenna sem höfðu leitað sér meðferðar hjá átröskunarteymi Landspítala á árunum 2001-2009, voru greindar með lystarstol eða höfðu sögu um lystarstol (F50.0, F50.1) og farið í beinþéttnimælingu. Konur yngri en 18 ára og eldri en fertugar voru útilokaðar. Niðurstöður voru bornar saman við heilbrigðar 30 ára konur sem tóku þátt í rannsókn á beinheilsu Íslendinga á árunum 2001-2003 (n=58). Niðurstöður: Við beinþéttnimælingu var meðallíkamsþyngdarstuðull (LÞS: kg/m2) lystarstolshóps (n=40) 17,4 (12,3-25,2) miðað við 23,6 (18,1-43,7) hjá samanburðarhópi (p<0,001). Beinþéttni í lendhrygg og mjöðm var 15,3-17,5% lægri hjá lystarstolshópnum (p<0,001). Hjá báðum hópum var sterk fylgni beinþéttni við þyngd (r=0,354-0,604, p<0,05) og mjúkvefjamagn (r=0,425-0,588, p<0,05), mismikið eftir mælistöðum. Meðal lystarstolssjúklinga var einnig fylgni milli beinþéttni og minnstu þyngdar í veikindum (r=0,482-0,499, p<0,01). Hjá lystarstolssjúklingum sem áttu endurteknar beinþéttnimælingar (n=26) og töpuðu þyngd milli mælinga minnkaði beinþéttnin í lærleggshálsi um 6,6% (p=0,030). Þær sem voru að jafnaði með LÞS ≤17,5 milli mælinga töpuðu 5,5-7,1% af beinþéttni í mjöðm (p<0,05). Ályktanir: Í samanburði við heilbrigðar ungar konur er beinþéttni kvenna með lystarstol um 15% lægri. Beinþéttni virðist tengjast þyngd á svipaðan hátt hjá báðum hópum og líkamsþyngd því sennilega mikilvægasti áhrifavaldur á beinþéttnina og mögulega einnig á hámarksbeinmagn þessara sjúklinga.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full text
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is
Rights:
Archived with thanks to Læknablađiđ

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorRebekka Guðrún Rúnarsdóttiren_GB
dc.contributor.authorGuðlaug Þorsteinsdóttiren_GB
dc.contributor.authorÓlafur Skúli Indriðasonen_GB
dc.contributor.authorGunnar Sigurðssonen_GB
dc.date.accessioned2012-12-11T12:00:34Z-
dc.date.available2012-12-11T12:00:34Z-
dc.date.issued2012-10-
dc.date.submitted2012-12-11-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2012, 98(10):523-9en_GB
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid23043065-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/255254-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full texten_GB
dc.description.abstractOBJECTIVE: A decrease in bone mineral density (BMD) is frequently seen in patients with anorexia nervosa (AN). This study was designed to assess BMD of young Icelandic women with current or previous history of AN and identify predictors which might be targets for preventive measures. MATERIAL AND METHODS: The study was retrospective. Participants were women aged 18-40 years, with diagnosis of AN (F50.0, F50.1) attending the anorexia unit at Landspítali - The National University Hospital of Iceland - in 2001-2009, who had undergone measurement of BMD by dual-energy X-ray absorptiometry. A control group consisted of 58 healthy 30 years old women participating in a study of bone health in 2001-2003. RESULTS: At time of BMD measurement the median body mass index (BMI: kg/m2) in the AN group (n=40) was 17.4 (12.3-25.2) compared to 23.6 (18.1-43.7) in the control group (p<0,001). Lumbar spine and hip BMD were 15.3-17.5% lower in AN patients than in control subjects (p<0.001). In both groups there was a strong correlation between BMD and body weight (r=0.354-0.604, p<0.05) and lean mass (r=0.425-0.588, p<0.05). Among patients with AN a correlation was also seen between BMD and lowest weight during the illness (r=0.482-0.499, p<0.01). Among the 26 AN patients who had repeated BMD measurement, a significant decrease in BMD at femoral neck (-6.6%, p=0.030) was observed in those who lost weight between the measurements (n=9). Those who had BMI ≤17.5 between BMD measurements lost 5.5-7.1% of the BMD at the hip (p<0.05). CONCLUSION: Young women with AN have 15% lower bone mass than healthy young women. The relationship between BMD and body weight seems to be a continuum across disease states. Increased body weight may be the most important factor for recovery of bone mass in AN patients.en_GB
dc.description.abstractTilgangur: Lág beinþéttni er algeng hjá sjúklingum með lystarstol en það vantar rannsóknir hérlendis á beinheilsu þessa sjúklingahóps. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna beinþéttni ungra kvenna sem hafa greinst með lystarstol á Íslandi og öðlast betri skilning á mögulegum orsakaþáttum lágrar beinþéttni. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn. Skoðaðar voru sjúkraskrár kvenna sem höfðu leitað sér meðferðar hjá átröskunarteymi Landspítala á árunum 2001-2009, voru greindar með lystarstol eða höfðu sögu um lystarstol (F50.0, F50.1) og farið í beinþéttnimælingu. Konur yngri en 18 ára og eldri en fertugar voru útilokaðar. Niðurstöður voru bornar saman við heilbrigðar 30 ára konur sem tóku þátt í rannsókn á beinheilsu Íslendinga á árunum 2001-2003 (n=58). Niðurstöður: Við beinþéttnimælingu var meðallíkamsþyngdarstuðull (LÞS: kg/m2) lystarstolshóps (n=40) 17,4 (12,3-25,2) miðað við 23,6 (18,1-43,7) hjá samanburðarhópi (p<0,001). Beinþéttni í lendhrygg og mjöðm var 15,3-17,5% lægri hjá lystarstolshópnum (p<0,001). Hjá báðum hópum var sterk fylgni beinþéttni við þyngd (r=0,354-0,604, p<0,05) og mjúkvefjamagn (r=0,425-0,588, p<0,05), mismikið eftir mælistöðum. Meðal lystarstolssjúklinga var einnig fylgni milli beinþéttni og minnstu þyngdar í veikindum (r=0,482-0,499, p<0,01). Hjá lystarstolssjúklingum sem áttu endurteknar beinþéttnimælingar (n=26) og töpuðu þyngd milli mælinga minnkaði beinþéttnin í lærleggshálsi um 6,6% (p=0,030). Þær sem voru að jafnaði með LÞS ≤17,5 milli mælinga töpuðu 5,5-7,1% af beinþéttni í mjöðm (p<0,05). Ályktanir: Í samanburði við heilbrigðar ungar konur er beinþéttni kvenna með lystarstol um 15% lægri. Beinþéttni virðist tengjast þyngd á svipaðan hátt hjá báðum hópum og líkamsþyngd því sennilega mikilvægasti áhrifavaldur á beinþéttnina og mögulega einnig á hámarksbeinmagn þessara sjúklinga.en_GB
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren_GB
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen_GB
dc.rightsArchived with thanks to Læknablađiđen_GB
dc.subjectAnorexíaen_GB
dc.subjectLystarstolen_GB
dc.subjectLíkamasþyngden_GB
dc.subjectBeinþynningen_GB
dc.subjectKonuren_GB
dc.subject.meshAbsorptiometry, Photonen_GB
dc.subject.meshAdolescenten_GB
dc.subject.meshAdulten_GB
dc.subject.meshAge Factorsen_GB
dc.subject.meshAnorexia Nervosaen_GB
dc.subject.meshBody Mass Indexen_GB
dc.subject.meshBone Densityen_GB
dc.subject.meshBone Diseasesen_GB
dc.subject.meshBone Remodelingen_GB
dc.subject.meshBone and Bonesen_GB
dc.subject.meshFemaleen_GB
dc.subject.meshFemur Necken_GB
dc.subject.meshHip Jointen_GB
dc.subject.meshHumansen_GB
dc.subject.meshIcelanden_GB
dc.subject.meshLumbar Vertebraeen_GB
dc.subject.meshRetrospective Studiesen_GB
dc.subject.meshSex Factorsen_GB
dc.subject.meshYoung Adulten_GB
dc.titleBeinþéttni ungra kvenna með sögu um lystarstolis
dc.title.alternativeBone mineral density of young women with history of anorexia nervosaen_GB
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentLandspitali The National University Hospital, Reykjavík, Iceland. Faculty of Medicine, University of Iceland, Iceland.en_GB
dc.identifier.journalLæknablaðiðen_GB
dc.rights.accessOpen Access - Opinn aðganguren
dc.type.categoryInnkirtlalæknisfræði, Geðlækningar, Nýrnalæknisfræðien_GB
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.