2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/29339
Title:
Holsjármeðferð á sýndarblöðru í briskirtli
Other Titles:
Endoscopic drainage of posttraumatic pancreatic pseudocyst in a child
Authors:
Orri Þór Ormarsson; Ásgeir Theodórs; Þráinn Rósmundsson
Citation:
Læknablaðið 2008, 94(4):293-5
Issue Date:
1-Apr-2008
Abstract:
This case report describes endoscopic drainage of posttraumatic pancreatic pseudocyst in a eleven year old boy. Pancreatic pseudocyst is a well known complication of pancreatitis and pancreatic trauma. Traditional methods of draining them consists of open surgery or transcutanous emptying. In recent years endoscopic treatment has been used more often and is now a well established treatment in the adult population. In children this kind of treatment is less well established. Our experience with this case demonstrated that endoscopic drainage is successful and safe procedure.; Lýst er holsjármeðferð á áverka-sýndarblöðru í briskirtli (posttraumatic pancreatic pseudocyst). Sýndarblaðra í briskirtli er vel þekktur fylgikvilli brisbólgu og áverka á briskirtli. Hefðbundin meðferð við tæmingu slíkrar blöðru hefur verið með opinni aðgerð eða í gegnum húð. Undanfarin ár hefur holsjármeðferð færst í aukana og er nú vel þekkt sem meðferð á sýndarblöðru hjá fullorðnum. Hjá börnum er hlutverk holsjármeðferðar við þessum vanda illa skilgreint. Lýst er tilfelli þar sem framkvæmd var í fyrsta skipti á Íslandi holsjármeðferð á áverkaorsakaðri sýndarblöðru í briskirtli barns.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorOrri Þór Ormarsson-
dc.contributor.authorÁsgeir Theodórs-
dc.contributor.authorÞráinn Rósmundsson-
dc.date.accessioned2008-06-02T14:05:19Z-
dc.date.available2008-06-02T14:05:19Z-
dc.date.issued2008-04-01-
dc.date.submitted2008-06-02-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2008, 94(4):293-5en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid18460728-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/29339-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractThis case report describes endoscopic drainage of posttraumatic pancreatic pseudocyst in a eleven year old boy. Pancreatic pseudocyst is a well known complication of pancreatitis and pancreatic trauma. Traditional methods of draining them consists of open surgery or transcutanous emptying. In recent years endoscopic treatment has been used more often and is now a well established treatment in the adult population. In children this kind of treatment is less well established. Our experience with this case demonstrated that endoscopic drainage is successful and safe procedure.en
dc.description.abstractLýst er holsjármeðferð á áverka-sýndarblöðru í briskirtli (posttraumatic pancreatic pseudocyst). Sýndarblaðra í briskirtli er vel þekktur fylgikvilli brisbólgu og áverka á briskirtli. Hefðbundin meðferð við tæmingu slíkrar blöðru hefur verið með opinni aðgerð eða í gegnum húð. Undanfarin ár hefur holsjármeðferð færst í aukana og er nú vel þekkt sem meðferð á sýndarblöðru hjá fullorðnum. Hjá börnum er hlutverk holsjármeðferðar við þessum vanda illa skilgreint. Lýst er tilfelli þar sem framkvæmd var í fyrsta skipti á Íslandi holsjármeðferð á áverkaorsakaðri sýndarblöðru í briskirtli barns.is
dc.languageice-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subject.meshChilden
dc.subject.meshDrainageen
dc.subject.meshEndoscopy, Digestive Systemen
dc.subject.meshEndosonographyen
dc.subject.meshMaleen
dc.subject.meshPancreasen
dc.subject.meshPancreatic Pseudocysten
dc.subject.meshTreatment Outcomeen
dc.titleHolsjármeðferð á sýndarblöðru í briskirtliis
dc.title.alternativeEndoscopic drainage of posttraumatic pancreatic pseudocyst in a childen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.