Lyfjaiðnaðurinn og læknisfræðin [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/30193
Title:
Lyfjaiðnaðurinn og læknisfræðin [ritstjórnargrein]
Other Titles:
The pharmaceutical industry and the medicine [editorial]
Authors:
Vilhjálmur Rafnsson
Citation:
Læknablaðið 2001, 87(12):971-72
Issue Date:
1-Dec-2001
Abstract:
Fjölmiðlar á Íslandi hafa undanfarið vakið athygli á tengslum lyfjafyrirtækja og lækna. Þessi mál eru oft til umræðu í fagtímaritum nágrannalandanna og þá gjarnan mest talað um kynningar á lyfjum, gjafir og hlunnindi sem læknar fá frá lyfjafyrirtækjum (1-6). Í sumum löndum er reynt að hafa hemil á slíku með lagasetningu (2), en annars staðar reyna félög lækna að taka sjálf á þessum málum (6). Í þessum línum verður ekki fjallað um gjafir og styrki til einstakra lækna og hópa þeirra né kynningar lyfjafyrirtækja á framleiðslunni, enda er það gert á öðrum stað í blaðinu. Hér verður þó bent á, að upplýsingar hafa birst um að læknar sem halda fyrirlestra á kynningum lyfjafyrirtækjanna fá greitt fyrir það ásamt ferðakostnaði frá fyrirtækjunum (7). Upphæðirnar sem um ræðir geta samanlagt numið meiru en laununum sem læknarnir fá frá sjúkrahúsunum þar sem þeir vinna og dæmi eru um að læknar missi þessa aukavinnu hjá lyfjafyrirtækjunum, komi þeir ekki fram með umfjöllun sem fyrirtækjunum hugnast (7).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorVilhjálmur Rafnsson-
dc.date.accessioned2008-06-19T10:05:51Z-
dc.date.available2008-06-19T10:05:51Z-
dc.date.issued2001-12-01-
dc.date.submitted2008-06-19-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2001, 87(12):971-72en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid17019019-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/30193-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractFjölmiðlar á Íslandi hafa undanfarið vakið athygli á tengslum lyfjafyrirtækja og lækna. Þessi mál eru oft til umræðu í fagtímaritum nágrannalandanna og þá gjarnan mest talað um kynningar á lyfjum, gjafir og hlunnindi sem læknar fá frá lyfjafyrirtækjum (1-6). Í sumum löndum er reynt að hafa hemil á slíku með lagasetningu (2), en annars staðar reyna félög lækna að taka sjálf á þessum málum (6). Í þessum línum verður ekki fjallað um gjafir og styrki til einstakra lækna og hópa þeirra né kynningar lyfjafyrirtækja á framleiðslunni, enda er það gert á öðrum stað í blaðinu. Hér verður þó bent á, að upplýsingar hafa birst um að læknar sem halda fyrirlestra á kynningum lyfjafyrirtækjanna fá greitt fyrir það ásamt ferðakostnaði frá fyrirtækjunum (7). Upphæðirnar sem um ræðir geta samanlagt numið meiru en laununum sem læknarnir fá frá sjúkrahúsunum þar sem þeir vinna og dæmi eru um að læknar missi þessa aukavinnu hjá lyfjafyrirtækjunum, komi þeir ekki fram með umfjöllun sem fyrirtækjunum hugnast (7).en
dc.languageICE-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLyfjafyrirtækien
dc.subjectSiðfræðien
dc.subject.meshDrug Industryen
dc.subject.meshGift Givingen
dc.subject.meshEthicsen
dc.titleLyfjaiðnaðurinn og læknisfræðin [ritstjórnargrein]is
dc.title.alternativeThe pharmaceutical industry and the medicine [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.contributor.departmentDepartment of Preventive Medicine, University of Iceland, Neshaga 16, 107 Reykjavík, Iceland. vilraf@hi.is.en
dc.identifier.journalLæknablaðiðen

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.